Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.04.2007, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 13.04.2007, Qupperneq 20
fréttir og fróðleikur Vettvangur átaka jafnt sem samstöðu Undirbúning- ur að hefjast Vestfirðingar, sem reiða sig mikið á fiskveiðar, fengu að kenna á frjálsri kvótasölu á tíunda áratug síðustu aldar. Veiðiheimildir hurfu jafnt og þétt þar til tíu árum seinna. Síðan 2001 hefur kvótinn aukist töluvert en skiptar skoðanir eru um ástæðurnar. Lög sem heimiluðu sölu og leigu á fiskveiðiheimildum tóku gildi árið 1991 og í kjölfarið tók Vestfjarða- kvótann að þverra. Svo virðist sem vestfirskir útgerðarmenn séu farnir að rétta úr kútnum því á síðustu sex árum hafa veiðiheim- ildir þeirra nær tvöfaldast. Þær eru nú um 41 þúsund þorskígildis- tonn. Samkvæmt upplýsingum um aflaheimildir sem Landssamband íslenskra útgerðarmanna (LÍÚ) hefur tekið saman var Vestfirð- ingum heimilt að veiða um 54 þús- und tonn árið 1991, eða 15,5 pró- sent af heildarafla fiskveiðiflotans. Árið 2001 var kvótinn kominn niður í 22 þúsund tonn, eða 8,1 pró- sent heildaraflans. Síðan þá hefur hann vaxið upp í 41 þúsund þorsk- ígildistonn. Þorskígildistonn er það afla- magn eða veiðikvóti af tiltekinni tegund sem telst jafnverðmætt og eitt tonn af þorski. Þrátt fyrir að kvótinn á Vestfjörð- um hafi aukist síðan 2001 þýðir það ekki endilega að aflinn hafi aukist, að sögn Gunnlaugs Arnars Finnbogasonar, útgerðarmanns á Ísafirði. Hann segir að árið 2001 hafi verið sett aflahámark á krókabáta vegna veiða á ýsu, ufsa og steinbít sem var ekki áður. Einnig hafi dagabátar farið yfir í kvótakerfið árið 2004, en þeir fengu áður úthlutað veiðidögum. Þannig hafi kvótinn aukist án þess að aflinn hefði endilega aukist. Björn Jónsson hjá kvótamiðlun LÍÚ segir að um aldamótin virðist sem Vestfirðingar hafi áttað sig á því að það gangi ekki til lengdar að selja kvótann grimmt til ann- arra landshluta. Þeir hafi farið að kaupa kvóta aftur til Vestfjarða, og það sé helsta ástæðan fyrir betra ástandi þar í dag. „Það er sérstaklega á Flateyri og Bolungarvík sem fyrirtæki hafa verið að bæta við sig. Þar hafa menn verið að styrkja sig undanfarin þrjú til fjögur ár.“ Kvótasala er ekki eina ástæðan fyrir því að kvóti hverfur úr sveit- arfélögum heldur geta heilu útgerðirnar flutt sig um set og tekið kvótann með sér. Sú var raunin í Þorlákshöfn, sem missti helming kvóta síns á árunum 2002 til 2006. Einar Sigurðsson hjá útgerðinni Auðbjörgu á Þorlákshöfn segir mikinn kvóta hafa horfið þegar útgerðin Meitill sameinaðist Vinnslustöðinni, sem flutti síðan til Vestmannaeyja og tók kvótann með. „Sameining átti að leysa vandann en það fór ekki betur en svo að fyrirtækið hvarf úr bænum,“ segir hann. Kjálkinn sem missti kvótann sinn Arngrímur Þorgrímsson Sölustjóri hjá RV Heildarlausn fyrir snyrtinguna Lotus Professional Rekstrarvörur 1982–200725ára R V 62 30 A 3.982 kr. 1.865 kr. Blár sápuskammtari Foam Blátt WC Compact statíf fyrir tvær rúllur Blár enMotion snertifrír skammtari 1.865 kr. Á tilboði í apríl 2007 Valdar gerðir af Lotu s Professional skömm turum og tilheyrandi áfyllin gum fyrir snyrtinguna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.