Fréttablaðið - 13.04.2007, Síða 30

Fréttablaðið - 13.04.2007, Síða 30
Currywurst er þýskur réttur sem er í sérlegu uppá- haldi hjá skemmtinefnd Svansins. Þó segir hún vandasamt að framreiða hann eins og Þjóðverjarnir vilja hafa hann nema með sérstakri karrítómatsósu sem ekki er fáanleg hér á landi. Hún reynir að leika eftir fyrirmyndinni með því að blanda hressilegum skammti af karrí saman við venjulega tómatsósu. Tortilla lasagna er kannski ekki þýskt „Spezialität“ eins og karrí- pylsurnar en uppskriftin er feng- in hjá einum meðlimi Svansins sem lengi dvaldist í Stuttgart við nám og störf. Var þessi rétt- ur afar vinsæll þar á bæ og þess vegna var hann hafður með á þýsku kvöldi skemmtinefndar- innar. Uppskrift fyrir fimm: Steikið saxaðan lauk, nautahakk og tómatpúrru í mat- arolíu. Bætið við taco-sósu, salti og söxuðum hvítlauk. Steikið í þrjár mínútur. Hitið smjörið í potti og bland- ið hveitinu saman við. Bætið mjólkinni út í og látið malla við vægan hita í aðrar þrjár mínútur. Bland- ið ostasósunni við og bragðbætið með salti. Hellið þunnu lagi af ostasósu í eldfast mót. Setið á víxl tort- illur, kjöt og ostasósu. Hafið seinasta lagið ostasósu. Skreytið með tómatsneiðum, ef vill, og rifnum osti. Hitið í ofni í 15 mínútur við 200° C. Berið fram með fersku salati. Súkkulaði og smjör er brætt saman yfir vatnsbaði. Rauðurnar og 25 g af sykri er þeytt saman. Því næst eru hvíturnar og 75 g af sykri þeytt saman. Eggjarauð- unum og súkkulaðinu er síðan blandað saman og þeytta rjóm- anum bætt í hræruna. Síðast fara eggjahvíturnar. Athuga þarf að blanda öllu varlega saman svo að „draumurinn“ falli ekki. Þessu er svo hellt í stóra skál eða 4-6 minni glös og látið standa í kæli í að minnsta kosti þrjá tíma. Fallegt er að skreyta með smá þeyttum rjóma og jarðarberjum. Currywurst að hætti Svansins Áman ehf • Háteigsvegi 1 • 105 Reykjavík Sími: 533 1020 • aman@aman.is • www.aman.is • Koníak • Gin • Romm • Vodka • Whisky Bragðefni í miklu úrvali Einnig mikið úrval af líkjörum E in n t v e ir o g þ r ír 4 0 3. 0 0 2 augl‡singasími 550 5880
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.