Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.04.2007, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 13.04.2007, Qupperneq 52
BLS. 12 | sirkus | 13. APRÍL 2007 BÚLGARÍA Flytjandi: Elitsa Todorova og Stoyan Yankoulov. Lag: Water. Austur-evrópskur götusöngur með danstakti og trommum. Þetta á ekki eftir að hrífa einn eða neinn. ÍSRAEL Flytjandi: Teapacks. Lag: Push the Button. Eitt furðulegasta lagið í forkeppn- inni. Vonandi kemst það ekki áfram. En svo er aldrei að vita með Eurovision-aðdáendur. KÝPUR Flytjandi: Evridiki. Lag: Comme Ci Comme Ca. Lagið er flutt á frönsku. Væmin melodía, sæt stelpa. Kýpur kemst pottþétt upp úr forkeppninni. HVÍTA-RÚSSLAND Flytjandi: Koldun. Lag: Work Your Magic. Mamma þessa söngvara þráði barn sem liti út eins og Díana prinsessa og viti menn, hún fékk hann. Þetta stendur í kynningunni um söngvarann Kuldun. Það segir allt sem segja þarf. GEORGÍA Flyjandi Sopho. Lag: Visionary Dream. Sopho er lítil og sæt stelpa en hún er meira að góla í laginu en að flytja það almennilega. Maður verður rosalega þreyttur eftir 30 sekúndur. SVARTFJALLALAND Flytjandi: Stevan Faddy. Lag: Ajde Kroci. Gítarinn í laginu minnir á ZZ Top. Stevan Faddy hefur reynt að komast í þessa keppni í nokkur ár. Honum tókst það loksins en á örugglega ekki eftir að komast upp úr forkeppninni – ekki nema að nágrannalönd hans hjálpi til. SVISS Flytjandi: Dj Bobo. Lag: Vampires are Alive. DJ Bobo hefur farið eins og eldur í sinu í Myspace-heiminum. Eldri maður sem spilar sykurpúðateknó út í gegn. Dj Bobo á eftir að gera góða hluti í Eurovision. Myndbandið fyrir lagið er rosalegt. MOLDAVÍA Flytjandi: Natalia Barbu. Lag: Fight. Lagið Fight er æðislega gleymanlegt, en Natalia sjálf er það ekki. Rosalega sæt stelpa hér á ferðinni. Það er plús. HOLLAND Flytjandi: Edsilia Rombley. Lag: On Top of the World. Þetta gæti ekki verið venjulegra lag. Klassískt Eurovision dans/ popp lag. Það er erfitt að segja hvort það komist áfram eða ekki. ALBANÍA Flytjandi: Frederik Ndoci. Lag: Hear my Plea. Eurovision elskar tregafull lög frá Austur- Evrópu. Þetta lag er hins vegar sungið á ensku. Það gæti eyðilagt fyrir Frederik. DANMÖRK Flytjandi: DQ. Lag: Drama Queen. Lagið Drama Queen er Eurovision út í gegn fyrir utan það að söngvarinn er dragdrottning. Maður hefði samt búist við aðeins meira frá Danmörku. KRÓATÍA Flytjandi: Dragonfly feat. Dado Topic. Lag: Vjerujem U Ljubav. Eldri rokkari með sítt hár og hármikil rokkgella með honum. Þessi töffari leynir á sér. PÓLLAND Flytjandi: Jet Set Lag: Time to Party. Guð minn góður. Söngkonan heldur að hún sé Christina Aguilera og Fergie og félagi hennar P. Diddy. Lagið Time to Party er pínlegt í alla staði. Versta lagið í forkeppninni. SERBÍA Flytjandi: Marija Serifovic. Lag: Molitva. Ástarballaða og þjóðlagastemning í bland sem nær aldrei flugi. Það er ekkert sérstakt við þetta lag. FJÓRAR VIKUR ÞAR TIL FORKEPPNI EUROVISION FER FRAM Í FINNLANDI SVONA ER SAMKEPPNIN HJÁ EIRÍKI Í HELSINKI F lautað verður til leiks í forkeppni Eurovision í Helsinki eftir rétt tæpar fjórar vikur, fimmtudaginn 10. maí. Sirkus skoðaði framlög þjóðanna 27 sem berjast við Eirík okkar Hauksson um sætin tíu í aðalkeppninni laugardag- inn 12. maí. Það er enginn vafi í huga Sirkuss að Eiríkur rúllar upp forkeppninni með lagi Sveins Rúnars Sigurðs- sonar Valentine‘s Lost við texta Peters Fenner. Í kvöld hefjast svo sýningar á kynningarþáttum fyrir Eurovision á RÚV þar sem Eiríkur er einn af fimm sérfræðingum. FYRSTI HLUTI UMFJÖLLUNAR Framhald verður á umfjöllun um keppendurna að viku liðinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.