Fréttablaðið - 19.04.2007, Page 40

Fréttablaðið - 19.04.2007, Page 40
Hönnun Kitschfríðar og Glers í Bergvík nú í Kirsuberjatrénu. Kitschfríður og Sigrún Ó. Einars- dóttir hafa bæst í hóp þeirra lista- kvenna sem selja verk sín og hönn- un í Kirsuberjatrénu við Vestur- götu. Báðar eru þær þekktar fyrir einstaka hönnun sína. Kitschfríð- ur fyrir litríkan og hugmyndarík- an fatnað og skart, og Sigrún fyrir handblásin glerverk undir vöru- merkinu Gler í Bergvík. Nýverið var rými Kirsuberja- trésins stækkað og búðin tekur því enn einn vaxtarkippinn með því að fá þess- ar listakonur til liðs við sig. Góð viðbót Saumavél er þarfaþing á hverju heimili, hvort sem lagfæra þarf fatnað eða sauma nýja flík, setja upp gluggatjöld eða búa til bútasaumsteppi. Eftir nokkurra ára ládeyðu hefur vélsaumi vaxið fiskur um hrygg á allra síðustu tímum. Það gerðist eftir að fatahönn- un kom til sögunn- ar sem skólafag og alls konar útsaums- mynstur komust í tísku. Þetta staðfestir Hans Gíslason hjá Við- gerðarþjónustunni í Mosgerði 3 í Reykjavík sem hefur rekið sauma- vélaverkstæði síðan 1978. „Fjöldi stúlkna hefur gaman af að sauma á sig föt, enda margar að fást við fatahönnun, en á tímabili var það ekki fínt að heita saumakona.“ Hans selur bæði nýjar og not- aðar saumavélar og er með umboð fyrir tegundirn- ar Necchi og Toy- ota. Þótt Toyota- merkið sé fremur sett í samband við bíla en saumavél- ar segir Hans þær Vinsældir saumav Skólavörðustíg 21 Sími 551 4050 • Reykjavík Ný sending af sængurfatnaði Ný mynstur og nýjar gerðir FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.