Fréttablaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 96
LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATOR - félag laganema við Háskóla Íslands mmtudaga milli 19:30 - 22:00 í síma 551-1012 Ævintýraleg símatilboð Allir símar frá Vodafone afhendast forhlaðnir, forstilltir og með 2 ára ábyrgð. Með Vodafone live! kemst þú á Netið í símanum þínum og getur til dæmis skoðað hvað er í bíó, náð í brandara, skoðað stjörnuspána þína og halað niður hringitónum og skjámyndum. Komdu í næstu Vodafone verslun, hringdu í 1414 eða smelltu þér inná www.vodafone.is til að fá nánari upplýsingar. Gríptu augnablikið og lifðu núna. Vodafone live! Nokia 6234 Miklu meira en bara sími. Með Bluetooth, myndavél, útvarpi, steríó heyrnartólum og styður minniskort. Vodafone live! Nokia 6131 Þú getur horft á Sky News allan sólarhringinn, sótt og horft á fréttir Stöðvar 2 ásamt fleira spennandi efni. Vodafone live! Sharp GX-17 Mjög fjölhæfur á ótrúlegu verði.Með Bluetooth, myndavél og USB tengjanlegur. F ít o n / S ÍA Ævintýraverð 26.900 kr. Ævintýraverð 9.900 kr. Ævintýraverð 19.900 kr. Líf dýra eru misdýrmæt. Í fínu lagi er að slátra rottum og mávum miskunnarlaust, en allt yrði vitlaust ef eitrað væri fyrir veluppöldum kettlingum eða verð- launahundar skotnir á færi. Hest- ur sem finnst soltinn í bás kallar á sterk viðbrögð samfélagsins en hrekkjusvíni sem tekst að murka lífið úr villtum minki við tjörnina er hampað sem hetju. Við troðum okkur út af gómsætu kjöti án þess að pæla í því að einu sinni var það hrínandi, baulandi og jarmandi, en fáum tárin í augun þegar Lassie fótbrotnar í bíó. Svona er tvískinn- ungurinn algjör og ekkert í því að gera nema gerast grænmetisæta og góðmenni – en hver nennir því? sama skapi virðast mannslíf misdýrmæt. Að minnsta kosti sé miðað við fréttirnar í sjónvarp- inu, en þær eiga sem kunnugt er að sýna okkur lífið eins og það er. Á hverjum degi eru sprengdir upp svo og svo margir Írakar. Þetta er síendurtekin frétt og búin að dynja á okkur lengi. Nýjustu frétt- ir um fallna hörfa lengra og lengra inn í fréttatímana, enda allir orðn- ir hundleiðir á þessu. Á mánudag- inn skaut brjálaður maður 32 í am- erískum háskóla. Þetta kallaði á vandaðan og nákvæman frétta- flutning og auðvitað var þetta fyrsta frétt. Þetta var náttúrlega óvæntari og ferskari dauðafrétt en þessar endalausu frá Írak. apríl hafa nú þegar um 700 írask- ir borgarar verið drepnir. Það er svipað og ein Bolungarvík. Á sunnudaginn voru til dæmis 35 Írakar drepnir og mörgum sinn- um fleiri særðust. Á einum stað hafði verið komið fyrir sprengjum í tveimur bílum og sprakk seinni sprengjan þegar björgunarmenn voru að hlúa að þeim sem lentu í fyrri sprengingunni. Þessi dag- legi skammtur af viðbjóði var tí- unda frétt sjöfrétta RÚV, langt á eftir frétt af gömlu eggjabúi í Vestmannaeyjum sem eyðilagðist í eldsvoða. Látnu Írakarnir þóttu ekki nógu merkilegir til að vera með í upptalningunni í lok frétta- tímans. Þar var hins vegar sú stór- frétt höfð með að Hong Kong-búar hafa fengið tvær pöndur að gjöf frá dýragarði í Peking. er þetta skiljanlegt fréttamat. Gömul eggjabú brenna náttúrlega ekki á hverjum degi í Vestmannaeyjum og pöndurnar eru auðvitað í útrýmingarhættu – bara 3.000 stykki eftir. Það eru hins vegar enn til rúmlega 26 milljón Írakar, þótt þeim fari fækkandi. Fréttamat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.