Fréttablaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 91

Fréttablaðið - 19.04.2007, Blaðsíða 91
 KR-ingar fögnuðu Ís- landsmeistaratitlinum vel og inni- lega síðastliðinn mánudag. Vestur- bæingar ætla ekki að láta þar við sitja og þeir eru langt frá því að vera saddir. Að sögn Böðvars Guð- jónssonar, formanns körfuknatt- leiksdeildar, hefur stefnan verið sett beint á toppinn síðan hann tók við og þar er stefnan að halda KR. „Við erum þegar byrjaðir að spá í næsta tímabil. Ég og Benni þjálf- ari tókum mat saman í hádeginu þar sem við byrjuðum að leggja línurnar fyrir næsta tímabil,“ sagði Böðvar í gær en það er ljóst að Benedikt stýrir liðinu áfram. Hann kom til félagsins á ný síð- asta sumar eftir að hafa gert mjög góða hluti hjá Fjölni í Grafarvogi. Benedikt skilaði þeim stóra strax á fyrsta ári sem var reyndar eitt- hvað sem KR-ingar höfðu ekki gert sér miklar væntingar um í upphafi móts. Allir íslensku leikmennirnir hjá KR fyrir utan tvo eru með samning við félagið. Liðið missir hinn unga og stórefnilega Darra Hilmars- son sem er á leið í nám til Banda- ríkjanna. KR segist vilja halda út- lendingunum sínum enda hafi þeir staðið vel undir væntingum. „Ég mun ræða við Tyson [Patt- erson] og von okkar stendur til þess að hann verði áfram. Honum hefur liðið vel hér þannig að við erum nokkuð bjartsýnir á að það gangi eftir. Hann hefur einnig sagt í viðtölum að hann geti vel hugsað sér að vera hér áfram sem er mjög jákvætt. JJ Sola er nokkurt spurning- armerki en hann ætlar að skoða sín mál og svo tölum við saman í sumar. Vonandi getur hann komið aftur,“ sagði Böðvar en Sola er á leið til Bandaríkjanna, konan hans á von á sér á hverri stundu og af því vill Sola ekki missa. Ekki hefur verið tekin ákvörð- un um framtíð Edmunds Azemi en vel kemur til greina að bjóða honum að vera áfram. „Það er bullandi metnaður í okkur og við ætlum að mæta grimmir til leiks næsta vetur og þá verður markmiðið það sama, að vinna titla,“ sagði Böðvar. Þegar farnir að spá í næsta keppnistímabil Ryan Giggs, fyrirliði Manchester United, hefur sent út þau skilaboð til stuðningsmanna félagsins að nú séu það stigin sem skipti máli en ekki frammistaðan. United bauð ekki upp á neina flugeldasýningu gegn Sheff. Utd en vann sitt verk af fagmennsku og tók þrjú stig í 2-0 sigri. Það var svolítið úr takti við síðustu leiki þar sem United hefur verið lík- legt til að skora allt að tíu mörk í leik. „Þetta snýst ekki um frammi- stöðu heldur að vinna leiki. Við getum ekki alltaf skorað fjögur til fimm mörk. Ég myndi sætta mig við 1-0 sigur gegn Middlesbrough nú þegar. Lykillinn er að halda hreinu þar sem sóknin mun alltaf skapa færi og við þar af leiðandi líklegir til að skora,“ sagði Giggs sem hefur farið hreint á kostum í vetur. Stigin skipta öllu máli Chris Coleman segir að hann sé í öngum sínum og í raun niðurbrotinn maður eftir að hafa verið rekinn úr starfi knatt- spyrnustjóra Fulham á dögunum. „Ef ég á að segja eins og er þá er ég niðurbrotinn maður. Ég var búinn að vera hjá félaginu í tíu ár og átti engan veginn von á því að vera rekinn. Félagið þarf samt að taka sínar ákvarðanir og hefur sínar ástæður fyrir þeim,“ sagði Coleman sem ber enn hlýjar til- finningar til félagsins. „Ég þekki mikið af fólki hjá fé- laginu eftir langa dvöl þar og vil alls ekki sjá það falla niður um deild. Liðið er sterkt og í liðinu eru sterkir karakterar. Ég hef fulla trú á að liðið bjargi sér.“ Niðurbrotinn maður Verð 4.190.000kr. Saab 9-5 Arc // 2.0 turbo sjálfskiptur // 150 hestöfl Segðu Saab! Það sést úr mílu fjarlægð þegar Saab er á ferðinni. Því það segir einfaldlega: Saab. Hvað segir þú? Brostu út að eyrum og segðu Saab! Þá sést að þú ert manneskja með góðan smekk fyrir vandaðri vöru, gæðum, klassa. Það sést að þú lætur ekki bjóða þér hvað sem er. Það sést að þú hefur stíl. Já, þú ert manneskja sem segir Saab! Saab 9-5 Arc er samheiti yfir klassískt útlit, fágun og smekk, gæði, öryggi og tækni. Hann er rúmgóður, þægilegur, hljómþíður, lipur, mjúkur, öruggur, með glæsilegri leðurinnréttingu, með mjúkum hemlum, sjálfskiptur, skemmtilega hannaður, ríkulega búinn, í einu orði sagt: Saab. Segðu Saab! Saab 9-5 Arc! Búnaður sem segir Saab: • Tölvustýrð loftkæld miðstöð (ACC) • SAHR virk höfuðvörn að framan (Saab Active Head Restraint) • Tölvustýrð spólvörn • Stöðugleikakerfi • Xenon ljósabúnaður sem stillir sig sjálfur • Aksturstölva • Saab Sentronic sjálfskipting
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.