Fréttablaðið - 19.04.2007, Page 75

Fréttablaðið - 19.04.2007, Page 75
Í dag er góður dagur til að nota ávísunina þína. Gleðilegt bókasumar! Bókin er besta sumargjöfin! Þegar þú kaupir bækur frá íslenskum útgefendum fyrir að lágmarki 3.000 kr. skaltu nota þína ávísun sem 1.000 kr. afslátt af bókakaupunum. Þjóðargjöfin er samstarfsverkefni bókaútgefenda, bókabúða og annarra bóksala auk Glitnis. Í Viku bókarinnar fá öll heimili á landinu senda ávísun á bókakaup. Markmiðið er að efla lestur barna og ungs fólks á Íslandi og benda á að bóklestur er ekki aðeins einstök skemmtun, heldur einnig mikilvæg leið til að auka skilning á samhengi, efla málþroska, veita innsýn í flókin málefni og styrkja vald á tjáningu. Ávísunin gildir í bókabúðum og völdum stórmörkuðum sem selja bækur þegar keyptar eru bækur útgefnar á Íslandi fyrir a.m.k. 3.000 krónur. Ávísunin gildir dagana 17. apríl – 7. maí 2007. ÞJÓÐARGJÖF til bókakaupa Þú hefur í höndum Þessi ávísun er gjöf til bók akaupa frá bókaútgefendu m, bóksölum og Glitni. Þú getur notað þessa ávísun s em 1.000 kr. afslátt af bókaka upum. Ávísunin gildir í bókabú ðum og flestum útsölustöðum bóka þe gar keyptar eru bækur útgefna r á Íslandi fyrir a.m.k. 3.000 k r. DA GU R BÓ KAR INNAR 23. APRÍL 2007 :::WORLDBOOKD AY ::: Framseldu ávísunina þína. Þú gætir unnið bankabók frá Glitni með 10.000 kr. innstæðu! D Y N A M O R EY K JA V ÍK Þú getur notað eina ávísun fyrir hverjar 3.000 kr. sem þú verð til bókakaupa. Af 12.000 kr. bók færðu 4.000 kr. afslátt. Sæktu fleiri ávísanir í næsta útibú Glitnis!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.