Fréttablaðið - 09.05.2007, Side 7

Fréttablaðið - 09.05.2007, Side 7
www.xf.is Skeifan 7 | Reykjavík | sími 553 6061 Guðjón A. Kristjánsson Norðvesturkjördæmi Sigurjón Þórðarson Norðausturkjördæmi Grétar Mar Jónsson Suðurkjördæmi Kolbrún Stefánsdóttir Suðvesturkjördæmi Jón Magnússon Reykjavík Suður Magnús þór Hafsteinsson Reykjavík Norður VELFERÐ, SANNGIRNI OG ATVINNUÖRYGGI Frjálslyndi flokkurinn mun berjast gegn kvótakerfinu og þar með leiguforréttindum og fénýtingu veiðiheimilda. • Núverandi kvótakerfi sóar verðmætum með brottkasti. • Leiguliðar kvótagreifanna eru arðrændir á hverjum degi. • Kvótaleiga og sala einstaklinga á fiskveiðiauðlindinni er siðlaus. Frjálslyndi flokkurinn vill halda landinu í byggð. Stórátak í samgöngumálum styrkir byggðirnar og eykur umferðaröryggi. • Flýtum Sundabraut. • Tvöföldum Suðurlandsveg. • Tvöföldum Vesturlandsveg. • Jarðgöng í stað erfiðra fjallvega. • Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni. Frjálslyndi flokkurinn vill sanngjarnt samfélag og að öllum sé tryggður réttur til að vera sjálfstæðir einstaklingar. • Aldraðir og öryrkjar geti haft 1.000.000 kr. í tekjur án bótaskerðingar. • Tekjutenging við maka verði afnumin. • Lífeyrisgreiðslur beri 10% skatt líkt og fjármagnstekjur. Beitum skynsamlegu aðhaldi í innflutningi á vinnuafli, verjum launakjör fólksins í landinu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.