Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 1
Sunnudagur 10. ágúst 1980/ 175. tölublað 64. árgangur Eflum Tímann Síðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavik ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 - .Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Hvernig kemur mannlifið á íslandi þeim útlendingum fyrir sjónir, sem hingað koma til að kynna sér hagi okkar og hugsunarhátt? — sjá bls. 32 Dæmdur saklaus bls. 8-10 Það eru ekki fáir, sem hugsa um þessar Dísur, hvort koma aftur yfir fjöllin og hvar þeirra höfn verður að síðustu — lausavisnaþáttur á bls. 2 Þcgar loks rigndi i Reykjavik á þessu sumri, þá rigndi svo aö um munaði. i alimarga áratugi hafOi ekki annað eins steypzt lír loftinu á jafnskömmum tima. Og hér hafa niðurföllin annað hvort verið stifluð eða ekki haft undan, svo að þaö var jafngott, aö piltur var vel búinn til fótanna, þegar hann hjólaði út I poll- inn. — Tímamynd: Róbert. Frönsk - sovésk geimferð 1982 — Sagt frá undir- búningi og vali geimfara Sjá bls. 22-23 Hávaxtastefnan er illa þokkuð meðal danskra bænda. Jótar hafa þegar farið mótmælaferð til Kaupmanna- hafnar og hóta að koma á ný og þá á Ráðhústorgið með mykjudreif- ara sina, ef orð þeirra verða að engu höfð. Sjá bls. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.