Tíminn - 10.08.1980, Qupperneq 4
4
Sunnudagur 10. ágúst 1980.
í spegli tímans
Tony Curtis er orðinn 55 ára
og sjúkur maður.
Nú virðist heldur betur
vera farið að halla undan
fæti hjá Tony Curtis. Sú
var tfðin, að hann var vlð-
frægur og dáður ieikari
og eftirsúttur mjög til
starfa. Auðvitað var hann
umkringdur kvenfólki.
En nú er allt breytt. Hann
hefur nú ekki fengið hlut-
verk af neinu tagi um
ianga hríð, en þar á und-
an hafði honum mistekist
f hverju hlutverkinu á
fætur öðru. Curtis er nú
orðinn 55 ára og hefur
þetta ástand fengið svo á
hann, að hann er orðinn
haldinn þunglyndi og
lagðist inn á geðsjúkra-
hús fyrr á þessu ári til að
leita sér lækninga. Og nú
hefur grátt bætst ofan á
svart í lífi Tonys. Dætur
hans tvær, Allegra, 14 ára
og Alexandra, 16 ára, sem
búið hafa hjá föður sinum
siðan hann skildi við móð-
ur þeirra, þýsku leikkon-
una Christine Kaufmann,
hafa nú flutt frá honum tii
móður sinnar. Þær höfðu
skrifað móður sinni bréf,
þar sem þær sögðu, — Viö
þolum þetta ekki lengur.
Við erum hræðilega
óhamingjusamar. Þetta
bréf varðtil þess, að móð-
ir þeirra hjálpaði þeim að
flýja frá húsi föður þeirra
og eru þær nú sestar að f
Vestur-Þýskalandi hjá
móður sinni og eigin-
manni hennar. En eftir
situr I Beverly Hills Tony
Curtis, sjúkur, vinalaus
og einmana og það eina,
sem hann hefur I höndun-
um til minningar um dæt-
ur sinar, er bréf, sem þær
skildu eftir. Þar stendur:
— Viö elskum þig ennþá,
pabbi, en þetta er okkur
öllum fyrir bestu.
Hefur
lánið
yfirgefið
Tony Curtis?
Christine Kaufmann, móðir þeirra
Allegruog Alexöndru.
Allegra og Alexandra Curtisléku ikvikmynd skömmu áður en þær yfirgáfu föður sinn.
krossgáta
Hn a
- fi>
(fi
w
■■■
3
(0
3375 Lárétt
I) Hroka. 5) Astfólgin. 7) Keyri.9) Umrót.
II) Þreytu. 13) Vend. 14) Muldra. 16) 999.
17) Skjalla. 19) Siglutré.
Lóörétt
1) Er um kjurt. 2) Keyr. 3) Kona. 4) Mall.
6) Fuglar. 8) Beljum. 10) Skáru til. 12)
Upphaf. 15) Bors. 18) Borða.
3369.
Ráðning á gtu No. 3374
Lárétt
1) Flaggs. 5) Oru. 7) Al. 9) Ótrú. 11) Kák.
13) Læs. 14) Króm. 16) ST. 17) Leiti. 19)
Lundin.
Lóðrétt .
1) Frakki. 2) AO. 3) Gró. 4) Gutl. 6) Búst-
in. 8) Lár. 10) Ræsti. 12) Kólu. 15) Men.
18) ID.
með morgunkaffinu
— Ég kemst ekki I kvöld, Stina — ég
er með hræðilegan höfuðverk f stof-
unni.
bridge
Nr. 166.
Þrátt fyrir að sami samningur væri
spilaður við bæði borð i sveitakeppni og
báðir sagnhafar fengu á sig sömu vörn,
var spilamennskan óllk.
Noröur.
S. K94
H. K1083
T. 7652
L. 106
Vestur.
S. D102
H. 74
T. G103
L. D9874
Austur.
S. G853
H. DG952
T. D
T. KG5
Suður.
S. A76
H. A6
T. AK984
L. A32
Suöur spilaði 3 grönd á báöum borðum
og vestur kom úr með lauf sem suður gaf
tvisvar. Sagnhafi átti sjö slagi á ásum og
kóngum og þvl þurfti hann aðeins að fá
tvo viöbótarslagi á tigul. Og viö annað
boröið lagði suöur niöur tigulás, ætlaði að
spila upp á tigulinn 2-2, en um leið var
hann búinn að tapa spilinu. Þegar hann
tók á kónginn var austur ekki með og þar
með var vestur kominn með innkomu á
laufslagina.
Viö hitt borðið gerði suður sér grein
fyrir þessarihættu. Hann fór þvi inni borö
á spaðakóng og spilaði tiglinum úr borði.
Þegar austur lét drottninguna gaf sagn-
hafi honum slaginn. Og þá var hann búinn
aö fria nógu marga slagi til að standa
spilið, án þess að andstæðingarnir gætu
tekið sina slagi.
— Ef ég væri þú mundi ég nota Iangt
sigarettumunnstykki.
-TVtS^'
— Ég hef ekki getað ákveðið á hverju
ég á að byrja I dag... svo að ég sleppti
þvl.
— Hvaö ég hef hlakkað til þessa
dags — dagsins sem ég get hætt aö
hugsa um hvort ég fitna þó ég borði
eins og mig langar til.