Tíminn - 10.08.1980, Qupperneq 8

Tíminn - 10.08.1980, Qupperneq 8
8 Sunnudagur 10. ágtist 1980. ■'i'' Eftir afi hafa setift i 30 mánuði i fangelsi án saka var William DePalma orftinn bitur og þjáftist af svefnleysi. John Bond einkalögreglumaöur, sem sannafti sakleysi DePalma, heldur hér á stækkuftum myndum af fingraförum. Til vinstri eru fölsuðu fingraförin. Hitt eru fingraför hins óheiftarlega lögreglu- manns, sem fundust á pappfrnum. DÆMDUR SAKLAUS Áhugasamur lögreglumaftur hagræftir sönnunargögnum svo aft sakiaus fjölskyldufaftir er dæmdur i 15 ára fangelsi. Maftur er nefndur William DePalma. Hann er fyrir til- viljun nafnkunnur i sakamála- sögu Bandarikjanna. Ekki er þaö vegna þess aft hann væri frábær glæpamaftur. Frægöin stendur I sambandi vift þaft aft hann var dæmdur saklaus og meft hverjum atburftum þaft varft. Velmetinn, venjulegur borg- ari. Hann átti heima I Suöur- Kaliforniu i borginni Whittier, en þar er Richard Nixon fæddur. Hann var italskrar ættar en fæddur vestan hafs. Hann var oröinn 29 ára, þekktur maftur i bænum, og haffti þaö aftatvinnuaöaka pylsuvagniog selja kaffi, smurt brauö og pylsur. Hann var giftur og liffti far- sælu fjölskyldulífi. Engin kona er betri en Maria min, sagfti hann vift kunningjana. Grunaður og dæmdur. Þaö var kvöld eitt i desember 1967 aft William haffti lokift venjulegri söluferö, var kominn heim og var aft þvo bil inn. Þá fylltist stæöiö af lögreglubflum og vopnaft lögreglulift um- kringdi hann og bak vift þá stóftu aftrir meö haglabyssur á lofti. Þaft var rétt eins og i gömlu glæpamyndunum. Einn komu- manna gekk til hans og sagfti: — Þú ert handtekinn, grun- aftur um ránift i Merkúrisar sparsjóftnum i Buena. De Palma brá en sagfti þó hlæjandi: — Þift hljótift aft vera aö gera aö gamni ykkar. Þvi svarafti enginn. Hann var handjárnaftur og fjórir menn fluttu hann burtí lögreglubil. A lögreglustöftinni var honum sagt aft vitaft væri um tvo sjónarvotta aft ráninu en úr- slitum réfti þó fingrafar hans á afgreiftsluborfti sparisjóösins. — En ég veit ekki svo mikift sem hvar þessi sparisjóftur er, sagfti DePalma. Bankarán eru daglegir vift- burftir i Californíu. Fáum vikum áftur haffti DePalma verift yfir- heyrftur I sambandi vift annaö bankarán, en þá var rænt i banka sem var skammt frá heimili hans. Lögreglunni virt- ist honum svipa til ræningjans. Eftir rækilega yfirheyrslu var honum sleppt. Nú haföi verift gerftur listi yfir grunsamlega menn og DePalma var hafftu r þar meft. Gjaldkerunum i Merkúriusarsparisjóönum voru sýndar myndir af honum og tvær konur töldu aft hann gæti veriö ræninginn. AftalatfiftiB var þó fingra- farift. Þarna kom af borftinu far eftir vinstri visifingur DePalma. Fingraför eru sterk- ustu sannanir sem um er aft ræfta. Enginn lagamaöur gat mótmælt slikum vitnisburfti. Vift réttarhöldin nokkrum mánuftum seinna var aftalvitni saksóknarans sérfræftingur frá alrikislögreglunni. Hann kom gagngert frá Washington til aft fullyrfta aft hér gæti ekkert farift milli mála. Fingrafarift af borft- inu væri örugglega eftir DePalma. Hann var fundinn sekur. Charles Carr dómari dæmdi hann I 15 ára fangelsi. Refsingu frestað. Carr dómari var reyndur em-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.