Tíminn - 10.08.1980, Side 10

Tíminn - 10.08.1980, Side 10
10 Sunnudagur 10. ágúst 1980. Áhugasamur lögreglumaður hagræðir sönnunargögnum svo að saklaus fjölskyldu- maður er 1 15 ára í rannsóknarstofunni. Bond fór nil aö kanna feril Bakkens, sem virtist fljóttá litið DePalma meökonusinniogdætrum. Þau vilja helst gleyma þeim hörm ungum sem yfir fjöiskyiduna gengu vegna falsaöra sönnunargagna óprúttins lögregiumanns. / GRILLPYLSUR MEDISTER VÍNARPYLSUR^^ MEÐSPAGHETTI PYLSUSALAT MEÐ BACON 4 1 laukur 300 g reykt pylsa 8 Goða vínarpylsur 3 msk. smjör 1 laukur 8 sneiðar Goða bacon Vi tsk. salvia 1 græn paprika 8 lengjur ostræmur 6-8 pylsur 3-4 msk. steinselja eða karsi sinnep, karry 1 pk. soðið spaghetti tómatsósa 1 ds. grænar baunir sósa: Rifinn ostur l'/j dl. sýrður rjómi Pylsurnar skornar eftir endilöngu (ekki steinselja Itsk. rifin piparrót í gegn) karry. sinnep og tómatsósa látið hvítlauksalt. pipar. í sárið, síðan osturinn. Skerið lauk smáttog látið hann krauma í smjöri á pönnu, bætið út í salvia og hvítlauksalti. Skerið pylsurnar í bita og brúnið þær í smjörinu. Skerið spag- hettíið í minni ræmur og bætið út í ásamt grænu baununum. Hitið allt saman og bragðbætið með salti. Bætið út í að síðustu rifnum osti og klipptri steinselju. Baconsneiðunum vafið utan um pyls- urnar og fest með tannstöngli í báða enda. pylsurnar eru ristaðar þar til baeonið er steikt. Kartöflusalat eða ristað brauð borið með. Einnig er gott að setja saxaðan lauk með í sárið. LITAREFNI • OSTA- PYLSUSAL/Q’ • á§S|| MATARPYLSUR' - í MATV/EU JM' < IVi dl. makkarónur Vh — ostur 2 — reykt pylsa 1 — söxuð gúrka 2 — sýrður rjómi Vi-l — oliusósa salt — pipar 1 salathöfuð Sjóðið makkarónurnar. kælið. Skerið ost, pylsu og gúrku í teninga. Blandið sýrða rjómanum og olíusós- unm. Blandíð makkarónunum, pylsunum, ostinum og gúrkunni saman við. Bragðbætið m/salti og pipar. Klæðið skálina innan með salatblöðum og hellið salatinu í. BÚRPYLSA DALAPYLSA GRYIXPYLSA KINDABJÚGU KJÖnTBÚÐINGUR MEDISTER PYLSA SODIN ŒDAIPPYLSA PAPRIKUPYLSA REYKT MEDISTER TRÖLLABJÚGU VÍNARPYLSA GRÆNMETI Við framleiðslu á Goða-vörum eru engin litarefni leyfð. Viðskiptavinir Kjötiðnaðarstöðvarinn- ar spyrja oft. af hverju þeir geti ekki fengið bæði litaðar og ólitaðar vínar- pylsur eða af hverju farsið sé gráleitt. Forráðamenn fyrir Goða-vörur telja litarefni ónauðsynleg og oft beinlínis notuð til að blekkja neytendur. Litarefni breyta ekki bragði né heldur lengja þau geymsluþol vörunnar. Flest litarefni, sem notuð eru í kjötiðn- aði eru framandi efni og þessvegna óæskileg. Enda þótt enn sé ekki komin út íslenzk reglugerð um leyfileg auka- efni í matvælum. hefur Kjötjðnaðar- stöð Sambandsins gengið á undan og bannað litarefni í framleiðslu vörum sínum. A G dæmdur fangelsi lýtalaus. Hann sagöist hafa próf i afbrotafræöum frá há- ■skólanum í Minnesota en þar haföi enginn meö þvi nafni tekiö slikt próf. Eins var um fjarlæga lögreglustöö sem hann sagöist hafa unniö viö í fjögur ár. Þar kannaöist enginn viö hann. Nú var fariö aö rannsaka máliö. Larry Raigle var ungur sérfræöingur á rannsóknarstofu alrikislögreglunnar. Hann var spuröur hvort fingrafariö gæti veriö falsaö. Þaö hélt hann aö væri útilokaö. Og hvi skyldi nokkur reyna slikt? Samt vildi hann rannsaka þetta til hlýtar. Þaö geröi hann og þá kom i ljós aö þaö er tækni- lega mögulegt meö ijósmynda- tækni aö færa fingrafar milli hluta. Fingrafariö úr Mer- kúriusarsparisjóönum var rannsakaö og reyndist vera slik eftirmynd. Þaö var þvi falsaö. Væri Bakken sekur — svo sem Bond gat sér til — var spurningin hvar hann heföi náö fingrafarinu. Raigle leitaöi i safninu og þá kom i ljós aö 1957 þegarDePalma var 19 ára haföi hann brotiö einhver reglu- geröarákvæöi og lögreglan tekiö fingraför hans. Þar hlaut fyrir- myndin aö vera. Raigle stækk- aöi fingrafariö frá 1957 og bar þaö saman viö fingrafariö sem Bakken þóttist hafa fundiö i sparisjóönum. Þeim bar algjör- lega saman. Þá var þaö ljóst eftir hverju DePalma haföi veriö dæmdur. Þaö voru falskar sakargiftir. DePalma var nú fljótlega leystur úr haldi og nokkru síöar var dómurinn yfir honum form- lega ógiltur. Hitt er önnur saga aö honum gekk illa aö fá bætur vegna þess sem réttvisin haföi gert honum saklausum og byggöist á beinni, visvitandi fölsun og ljiígvættieins af þjón- um hennar. Og 15 ára fang- elsisdómi meö þessum hætti fylgir margs konar hugstriö og áhyggjur. Þaö eitt aö sitja tvö og hálft ár i fangelsi hefur sin áhrif. Hvað varð um ljúg- vitnið? En hvaö varö um James Bakken, lögreglumanninn, sem meö ljúgvætti fékk saklausan mann dæmdan? Sakir fyrnast i Californiu á 5 árum og þvl var ekki hægt aö iæma hann vegna t máls DePalma. En vegna ljúgvitnis Dg fölsunar i' öörum málum var hann dæmdur i 12 mánaöa fang- eísi. Eftir 3 mánuöi var hann látinn laus til reynslu. Þar meö lauk refsivist hans. Fölsuð fingraför. Fingraför hafa lengi veriö talin örugg sönnun þess hver hafi gengiöum. NU er sönnunar- gildi þeirra dregiö i efa. Þaö er vitaöum margar falsanir aörar en fingrafar DePalma og rann- sóknarmenn fullyröa aö þaö sé hægt aö gera eftirmyndina nákvæmlega eins, þó aö Bakken tækist þaö ekki. Nafn Williams Dealma geymist i réttarsögunni vegna þess aö þaö er bundiö viö þá at- buröi er sviviröilegt athæfi trúnaöarmanns réttvisinnar veröur til aö „sanna” sök á sak- lausan mann. Hitt er svo ihugunarefni hve vægilega er tekiö á þeim glæpi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.