Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 14
14
Sunnudagur 10. ágúst 1980
Byggt og búið
í gamla daga
SkrúOgangan á Akureyri 1. júni 1930. Argangar gagnfræbinga 1900 og 1901 ganga þarna fremst.
Ingólfur Davíðsson:
DaviO skáld frá Fagraskógi iræOustól 31. mai 1930.
Siguröur skólameistari .
Fólk streymdi inn i Mööru-
vallakirkju á skólahátíöinni 15.
júnl sl. og komust þó færri en
vildu. Hinir nutu veöurbliöunn-
ar úti á kirkjugaröinum og á
túninu. Eftir kirkjuathöfnina
skoöuöu menn staöinn og rædd-
ust viö i smáhópum. Hundraö
ára minningarhátiö skólans hef-
ur veriö gerö góö skil i blööum,
útvarpi og sjónvarpi. En hvem-
ig var umhorfs og hvaö bar til
tiöinda á hálfrar aldar afmæli
skólans áriö 1930?
Allmargir hafa veriö á báöum
þessum hátiöum. 1 skólaskýrslu
fyrrnefnt ár er greinargóö rit-
gerö, „Skólahátlö á Mööruvöll-
um og Akureyri 31. mai og 1.
júni 1930” eftir Brynjólf Sveins-
son kennara, og eys ég úr þeim
brunni.
31. mai rann upp bjartur og
fagur. Tjaldborg mikil haföi
veriö reist á Mööruvöllum, stórt
veitingatjald og um 20 smærri
tjöld, ennfremur skreyttur
ræöustóll á rústum skólans.
Samkomugestir voru um 800.
Steig kennslumálaráöherra
Jónas frá Hriflu fyrstur i
stólinn, en slöan fjármálaráö-
herra Einar á Eyrarlandi. Næst
fór fram skólauppsögn á rústum
hins gamla skóla. Voru braut-
skráöir 52 gagnfræöingar og 15
stúdentar. Skólam eistari
Siguröur Guömundsson flutti
skólaslitaræöu og afhenti próf-
skirteini þarna úti á túninu I
björtu en köldu noröannæöings-
veöri. Geysir söng kafla _ úr
hátiöaljóöum Daviös Stefáns-
sonar viö tóna Páls tsólfssonar.
Siöar var gengiö I kirkjugaröinn
og lagöi skólameistari sveiga á
leiöi amtmannanna Stefáns og
Bjarna. Gagnfræöingar sungu
„Eldgamla Isafold” yfir leiöi
Bjarna. Gengiö var til kirkju og
hlýtt á predikun séra Sveins
Vikings, enekkikomustallir inn
fremur en nú 50 árum slöar.
Kirkjan er hiö viröulegasta
hús, hafa m.a. margir dáöst aö
bláum „stjörnuhimninum”.-
Þorsteinn gamli Danielsson á
Skipalóni kunni sannarlega sitt
handverk. Annar Þorsteinn, sá
var frá Fornastööum i Fnjóska-
dal, var lengi ráösmaöur á stór-
búi Stefáns Stefánssonar kenn-
ara á Mööruvöllum og rækti
starf sitt meö prýöi.
Klukkan 4 siödegis voru flutt-
ar ræöur margar um skólann og
forvigismenn hans, og mælt fyr-
irminni nýju stúdentanna. Þótti
Kennararnir Brvnleifur Tobiasson og Arni Þorvaldsson meö kransa
á skólahátföinni 1930.
Stúdentar „aö noröan” 1927.