Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 15
Sunnudagur 10. ágúst 1980.
15
i
Á Möðruvöllum og Akureyri 1930
dr. Guðmundur Finnbogason
fara þar á kostum. Davið skáld
frá Fagraskógi sagði sögu
Möðruvalla langa og glæsta,
þrungna dáðum og dirfsku, báli
og blóði.
AAKUREYRI
Þann 1. júni hélt hátiðin
áfram á Akureyri. Ardegis var
haldið i' skrúðgöngu suður i
kirkjúgarð með skólameistara,
kennara og stúdenta I farar-
broddi. Argangar gagnfræðinga
röðuðu sér i hópa hver með sinu
merki, fyrst þeir elstu, alls um
350 gagnfræðingar. Sigurður
skólameistari lagði fagra blóm
sveiga á leiði fyrirrennara sinna
og minntist þeirra (Hjaltali'ns
og Stefáns).
A hádegi var snæddur morg-
unverður i húsagarði skólans.
Hafði verið tjaldað yfir hann
allan, milli byggingarálmanna,
er vita til fjalls. Snæddu um 450
manns f þeim veglega veislusal,
undir tjaldhimni, og ekki skorti
borðræður. Siðar hlýddu flestir
á messu i Akureyrarkirkju,
prestur Friðrik Rafnar.
Klukkan sjö siðdegis var
haldin veisla mikil I tjaldskál-
anum, og ótal ræður fluttar.
Ekki var hljómburður góður i
hinni miklu tjaldbúð, almælt að
aðeins tveir ræðumenn hefðu
haft svo hátt að heyrðist um all-
an salinn, þeir Lárus Rist og
Pétur Zóphoniasson.
Afhjítpað var málverk mikið
af Hjaltalin, eftir Jón Stefáns-
son, og afhenti Asgeir Sigurðs-
son, fóstursonur Hjaltalins,
skólanum það að gjöf. Nú prýða
veggi hátiðasalarins málverk af
flestum kennurunum, a.m.k.
þeim er lengi hafa kennt við
skólann. N
Frú Hólmfriður Pétursdóttir
á Arnarvatni minntíst kennara
sinna þriggja: Hjaltalins,
Stefáns og séra Jónasar frá
Hrafnagili (höfundur ritsins
„Islenskir þjóðhættir”). Hólm-
friður kvað Hjaltalfn vaka I
minningu sinni sem klett úr
hafi, traustan og óbifanlegan,
Stefán sem beinvaxinn,
blómgaðan hlyn, en Jónas sem
hinn hvfta, góða ás.
Sungið var jafnan milli ræðu-
haldanna. Loks var slegiö upp
dansleik i hátfðasal skólans.
Menn geta boriö saman
hátiðahöldin þá og nú. 1 bæði
skiptin tókst mjög vel til.
Rifjað upp
Skólaárið 1924-1925 var hafin
kennsla I námsgreinum 4.
bekkjar hins almenna mennta-
skóla. 6 nemendur, undirbúnir f
skólanum, luku siðar stúdents-
prófi syðra, sem utanskóla-
nemendur, vorið 1927, en vorið
1928 voru fyrstu stúdentarnir
brautskráðir nyrðra, fyrstu
Akureyrarstúdentarnir, fimm
að tölu (Sjá Timann 8. júnf). 1
skólaskýrslu rítar Sigurður
skólameistari: „Skólaárið 1927-
1928 er langmerkasta ár f sögu
skóla vors, síðan hann hóf störf
á Möðruvöllum l. okt. 1880. Á
þessu slöasta skólaári náði skól-
inn I lang-þráðan áfangastaö og
vann lang-sóttan sigur. Þá var
skólanum veitt heimild til að
halda uppi lærdómsdeild”.
Sigurður skólameistari
gekkst alloft fyrir kynnisferð
um út um sveitir. Snemma á
skólaárinu 1925-1926 fóru t.d.
kennarar og nemendur göngu-
ferð fram i Kristnes, I tilefni af
byggingu heilsuhælisins. Guð-
mundur G. Bárðarson fræddi
um jurtir og jarðmyndanir á
leiðinni. Einn nemenda fór
óvarlega á hitasvæðinu I Krist-
nesi og brenndist nokkuð á fæti.
Liklega hefur landnámsmaöur-
inn Helgi magri notfært sér
jaröhitann til þvotta og baða.
Heimkomnir skrifuðu nemend-
ur stil um ferðina.
A skirdag 1926 var haldið til
Hriseyjar á skipinu Agli frá
Siglufirði og var rausnarlega
móti okkur tekið af Bimi Jör-
Gengiö i kirkju á Mööruvöllum f Hörgárdai 15/6 1980.
undssyni á Selaklöpp, Oddi Sig-
urðssyni i Hafnarvik, Páli
Bergssyniá Syðsta-Bæ o.fl. eyj-
arhöfðingjum og kvennavali.
Mynd var tekin um borð á leiö
til Hrlseyjar. Stendur Árni Þor-
valdsson enskukennari þar i
forgrunni á þilfari, en hærra,
bakvið bjarghringa, taliö frá
vinstri: Bragi Steingrimsson,
Viglundur Möller, Jón Gissur-
arson, Ragnar Oddsson úr Hris-
ey, Þorvaldur Stefánsson og
Halldór Halldórsson. Baldur
Oxdal ber hæst upp við reykháf-
inn.
Heimsóttur var Svarfaðardal-
ur o.fl staðir næstu árin. Litum
á myndir, flestar 50 ára. Myndir
sýna fyrirmenn I ræðustól á
hálfrar aldar hátið skólans á
Möðruvöllum árið 1930, 31. mai:
Jónas frá Hriflu. Sigurð
Guðmundsson skólameistara og
Davið Stefánsson skáld frá
Fagraskógi. Ennfremur kenn-
arana Brynleif Toblasson og
Arna Þorvaldsson með blóm-
sveiga, til að leggja á leiði, sem
fyrr var ritað. Davið er I þeim
hóp. ,,Um göturnar hann gengur
hratt meðgráan hatt” stendur i
gömlum gamanvisnaflokki. Birt'
er einnig mynd af skrúðgöng-
unniá Akureyri 1. júni og síðast
en ekki slst mynd af „fram-
varðasveit skólans” vorið 1927.
A myndinni eru (talið frá
vinstri): 1 fremri röö Eyjólfur
Eyjólfsson, Þórarinn Björnsson
og Jóhann Skaftason. En i efri
röð: Jón Guðmundsson,
Brynjólfur Sveinsson og Bárður
Isleifsson. Allir urðu þeir þekkt-
ir menn. (Sjá Timann 8. júni).
Þessir 6 tóku stúdentspróf
syðra, en allur undirbúnlngur
námsins fór fram i gagnfræöa-
skólanum á Akureyri. Studdi
legum trjágróðri við kirkjuna.
En þegar skólinn byrjaði á
Möðruvöllum haustið 1880, sást
þar ekki nokkur hrisla. Reyni-
viður brann við Friðriksgáfu
nokkru fyrr og mun hafa veriö
allvæn hrisla. Arið 1910 man ég
eftir litilli reynihrislu við htís
prestsins, Jóns Þorsteinssonar.
Hefur Stefán kennari gróðursett
hana, eða kom séra Jón meö
hrisluna? Nú vex talsverður
trjágróður á Möðruvöllum.
Kúmen óx þar á litlum bletti við
kirkjugaröinn (og vex enn)
e.t.v. frá tíma amtmannanna.
Um Möðruvallaskólasjá Tim-
ann 24. mai. Hann var fyrsti
gagnfræöaskóli á landinu utan
Reykjavikur. Margir Möðru-
vellingar gerðust kennarar viða
um land og forgöngumenn i' hér-
uðum sinum, sbr. „Leiðtogi
gerðist sinnar sveitar, traust og
hald i tugi ára”.
Hrlseyjarför gagnfræöaskólans á skirdag 1926. Um borö I Agli
DYPT ARMÆLAR
FISKILEJTABTÆ!
Höfum nú aftur fyrirliggjárati takmarkaöar birgöir
af hinum þekktu og vinsælu dýptarmælum og fiskileitar-
tækjum ROYAL RF—1000 á sérlega hagstæöu veröi, kr. 299.865.
SMABATAEIGENDUR - TRILLUBATAEIGENDUR
, f:::r \ A I
Undirritaður bjó sinn fyrsta
skólaóetur við fjórða mann I
Valhöll i norðausturhorni
Norðurvista, siðar niðri á
Sunnuhvoli og loks uppi á háa-
lofti við þriðja mann I Briems-
gerði, gömlum húsakynnum
Halldórs Briem kennara.
A myndinni á Möðruvöilum
15. júnl 1980 ber talsvert á væn-
Viögeröar- og varahlutaþjónusta.
Söluumboö / Sínus h/f, Grandagarði 7. Sími 28220.
TOYOTAVARAHLUTAUMBOÐIÐ,
Ármúla 23. — Sími 81733.