Tíminn - 10.08.1980, Page 20
20
Sunnudagur 10. ágúst 1980.
Dr. theol. Jakob Jónsson:
Mettunarundrið
Bæn:
Lifandi Guö,
gef oss lifsins brauö,
svo vér orö af oröi
fáum flutt þaö til þeirra,
sem þyrstir og hungrar
eftir þinu riki.
Lifandi Drottinn,
veit oss daglegt brauö,
svo vér hönd af hendi
fáum flutt þaö til þeirra,
sem þjást af hungri
á þinni jörö
Dr. Jakob Jónsson
Amen
7. sd. e. tr.
Mark. 8, 1-10.
Frásagan um mettunina hefir
veriömörgum ráögáta. Hvaövar
þaö raunverulega, sem geröist?
Þaövarífyrstalagi þetta, aö Jes-
ús Kristur tók viö dálitlum mat úr
hendi óþekkts unglings, blessaöi
matinn og meö einhverjum
óskiljanlegum hætti óx maturinn t
höndum hans og hann lét hann
ganga hönd úr hendi til þeirra,
sem þjáöust af hungri. Ef þú
spyrö mig, hvort annaö eins og
þetta geti gerst, á ég ekki annaö
svar en þaö, aö i fyrsta lagi eru
heimildirnar traustar. Og f ööru
lagi trúi ég Kristi til aö geta þaö,
sem hvorki þú né ég erum fær um
aögera. Guöspjallamennirnir sjá
I þessum atburöi sjálfan guö aö
verki, hiö óskiljanlega almætti,
sem er óháö þeim náttúrulögmál-
um, sem vér mennirnir þekkjum.
Hér er um aö ræöa þann vfsdóm
ogkraft, sem seöur allt, sem lifir
af náö, endurnærir lffskrafta lif-
andi vera. 1 raun og veru eru guö-
spjöllini'. aö benda oss á þaö
kraftaverk, sem vér daglega höf-
um fyrir augum, — þaö krafta-
verk, sem er skilyröi þess aö vér
lifum i bókstaflegum skilningi. Ef
guö hættir aö gera þetta krafta-
verk, er allt lif Uti.
Guöspjallamönnunum lá meira
á hjarta en þaö eitt aö segja frá
merkilegum atburöi. Þeir sýna,
hvaöa hugsanir mettunin vakti
hjá frumsöfnuöunum. Hún rifjaöi
upp fortiöina, þegar guö haföi
mettaö hungraö fólk á eyöimörk-
inni meö brauöi frá himnum. Hún
minnti á, aö Jesús var sjálfur lífs-
ins brauö, sem kom frá himni.
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu
LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreidar:
Auto Bianci ...................................hljáökútar.
Auatin Aliagro TIOO—1300—155 .........hljóAkútar og púatrör.
Auatin Mini ..........................hljóökútar og púatrör.
Audi 100.—LS .........................hljóókútar og púatrör.
Badtord vörubila .....................hljóðkútar og púatrör.
Bronco 6 og 8 cyl ....................hljóókútar og púatrör.
Charvrolat fólkablla og jappa ........hljóðkútar og púatrör.
Chryalar franakur ....................hljóókútar og púatrör.
Citroan G8 ...........................hljóðkútar og púatrör.
Citroan CX ...........................hljóökútar framan.
Daihatau Charmant 1977—1979 .......hljóókútar fram og aftan.
Dataun diaaal 100A—120A
— 120Y — 1200 — 1600 — 140 — 180 hljóókútar og púatrör.
Dodga fólkabila ......................hljóökútar og púatrör.
Fiat 1500—124—125—126—127—128—
131—132....................................... hljóókútar og púatrör.
Ford, amoriaka fólkabila .............hljóókútar og púatrör.
Ford Conaul Cortina 1300—1800 ........hljóókútar og púatrör.
Ford Eacort og Flaata ................hljóókútar og púatrör.
Ford Taunua 12M—15M— 17M - 20M........hljóðkútar og púatrör.
Hllman og Commor fólkab. og aandib. .. hljóókútar og púatrör.
Honda Clvic 1500 og Accord ....................hljóókútar.
Auatin Gipay jappi ...................hljóókútar og púatrör.
Intarnational Scout jappi ............hljóókútar og púatrör.
Rúaaajappl GAX 69 hljóókútar og púatrör.
Willya jappi og Wagonaar .............hljóökútar og púatrör.
Jaapatar V8 ..........................hljóókútar og púatrör.
Lada .................................hljóókútar og púatrör.
Landrovar banain og diaaal ...........hljóókútar og púatrör.
Lancar 1200—1400 .....................hljóökútar og púatrör.
Mazda 1300—818—818—929 hljóókútar og púatrör.
Marcadaa Banz fólkabila
180—190—200—220—250—280 hljóókútar og púatrör.
Marcadaa Banz vörub. og aandlb.................hljóókútar og púatrör.
Moakwitch 403—408—412 hljóókútar og púatrör.
Morria Marina 1,3 og 1,8 ..........hljóókútar og púatrör.
Opal Rakord, Caravan, Kadatt og Kapitan
.................................. hljóðkútar og púatrör.
Paaaat V* p Hljóókútar.
Paugaot 204—404—504 hljóökútar og púatrör.
Ramblar Amarican og Claaaic .......hljóökútar og púatrör.
Ranga Rovar .......................hljóókútar og púatrör.
Ranault R4—R8—R10—R12—R16—R20
.................................. hljóðkútar og púatrör.
Saab 96 og 99 .....................hljóókútar og púatrör.
Scania Vabia 1
L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 ...............hljóókútar.
Simca fólkabila ...................hljóökútar og púatrör.
Skoda fólkab. og atation ..........hljóókútar og púatrör.
Sunbaam 1250—1500—1300—1600— ... hljóókútar og púatrör.
Taunua Tranait benaín og diael...hljóókútar og púatrör.
Toyota tólkabila og atation ..... hljóókútar og púatrör.
Vauxhall fólkab..................hljóökútar og púatrör.
Volga fólkab. .....................hljóökútar og púatrör.
VW K70, 1300, 1200 og Golf ........hljóðkútar og púatrör.
VW aendlfaróab. 1971—77 ...........hljóðkútar og púatrör.
Volvo fólkabfla .................. hljóókútar og púatrör.
Volvo vörubila F84—85TD—N88—N88—
N86TD—F86—D—F89—D ...........................hljóókútar.
Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa.
Pústbarkar, flestar stnröir. Púströr í beinum
lengdum, 11/« “ til 4“
Setjum pústkerfi undir btla, sími 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
FJOÐRIN
Skeifunni 2
82944
Púströraverkstæði
Hún minnti á, aö viö hina heilögu
kvöldmáltiö og kærleiksmáltiöir
safnaöanna bauö hinn sami
Drottinn til samfélags um jarö-
neska fæöu. Og lokí visaöi
mettunin veginn fram á viö, til
þess guösrikis, sem Jesús hvaö
eftir annaö haföi likt viö veizlu,
mannfögnuö, og var þar i sam-
ræmi viö fræöimenn þjóöarinnar.
Allt þetta sáu menn I mettunar-
undrinu.
Segja má, aö þaö, sem ég hér
hefi rif jaö upp, eigi fremur viö hin
andlegu gæöi en likamleg.
Mettunin veröi aö eins konar
tákni þess, hvernig Jesús sem
lifsins brauö metti þá, sem vegna
sins andlega hungurs hafi fylgt
honum eftir, þráö hann, leitaö
þess guösrikis, sem hann boöaöi.
En mettunin sýnir oss einmitt og
sannar, aö guösrikiö hefir sina
likamlegu hliö. Einn sterkasti
þáttur guösrikisboöunarinnar er
frá upphafi sá, aö láta sér annt
um þá, sem liöa skort. Og þaö
svo, aö Jesiis sagöi i likingu sinni
um dómsdag: Hungraöur var ég
og þér gáfuö mer aö eta. Hann
setti þar sjálfan sig I spor hinna
hungruöu um viöa veröld. Nú
megum vérekkiláta oss sjást yfir
þaö, aö þaö voru fleiri aö verki
heldur en Kristur. Ungmenniö
lagöi fram sinn litla skerf, og
lærisveinarnir útdeildu brauöinu
samkvæmt boöi Krists. Og þannig
gerist hiö stóra kraftaverk mett-
unarinnar enn i dag.
A bernskuárum mlnum las ég
furöulega smásögu um dreng,
sem var boöinn heim til afa sins
og ömmu og honum var sagt, aö
hann fengi köku, sem þúsund
manns heföu hjálpast aö viö aö
gera. Hann gat varla sofiö fyrir
áhuga. Slik kaka hláut aö vera
óhemju stór. En þegar kakan
kom inn á boröiö, var hún ofur
venjuleg. En afi hans og amma
útskýröu fyrir honum, hvernig
húnheföioröiötil, allt frá þvi fræ-
inu var sáö, hveitiö uppskoriö,
flutt meöskipum milli landa, selt
l verzlunum og blandaö öörum
efnum, sem annaö fólk haföi
framleitt, og loks haföi afi hans
sótt hveitiö i búöina og amma
haföi bakaö brauöiö. Og drengur-
inn sá fyrir allan þann skara af
fólki, sem haföi útdeilt brauöinu,
eftir aöaörirhöföutekiöviökorn-
inu af matboröi skaparans sjálfs.
Þaö þurfti meö öörum oröum
fjölda atvinnugreina til aö þjóna
tilborös.áöuren fæöan kæmist aö
vörum þess, sem metta skyldi. Og
allt þetta starf er þáttur f þjón-
ustu guösrlkis á jörö.
Fólkiö, sem guöspjalliö segir
frá, fann til hungurs, og af hungr-
inu leiöir magnleysi og örvænt-
ingu og aö lokum dauöa. Vér Is-
lendingar þurfum ekki langt aftur
i timann til aö finna dæmi um
skort á lifsnauösynjum. Oss ber
aö þakka guöi fyrir þá tækni, sem
hefir gert oss þaö kleift aö lifa
betri tima en forfeöur vorir fengu
notiö. Og gleymum þvi heldur
ekki, aö þessi guösgjöf, tæknin,
sem veldur þvi, aö vér getum vit-
aöumhungur og neyö meöbræöra
vorra I fjarlægum löndum og álf-
um.
Égþarf hérekkiaörifja upp or-
sakir til hungurs og hallæra hér
eöa annars staöar. Mikiö af
hungri veraldarinnar er beinlinis
sprottiö af hátterni mannanna
sjálfra.Þaö er ekki aöeins til mis-
skipting auösins, heldur einnig
fjárkúgun af hálfu þeirra, sem
mikils mega sln. Hungriö og
skorturinn gerir fólk máttvana
gagnvart þeim, sem nota sér
neyöina. Þaö er gamla sagan um
Jakob og Esaú, þegar Esaú varö
aö vinna þaö fyrir einn baunadisk
aö afsala sér frumburöarrétt-
inum. Sllkar sögur eru til I þjóö-
sögum íslendinga. Ég hefi heyrt
um bæjarnöfn eins og Gemlufall
•og Ærsiöa, aö þau stafi af þvi, aö
jaröeigendur hafi vegna hungurs
oröiö aö selja aleigu slna fyrir