Tíminn - 10.08.1980, Side 22

Tíminn - 10.08.1980, Side 22
22 Sunnudagur 10. ágúst 1980. „Opinber rannsöknastöö i tækni og visindum vill ráöa franskan einstakling af hvoru kyninu sem er á aldrinum 25^45 ára til þess aö ganga I gegnum mjög erfiöar þolraunir. Hesta- heilsa og góö sjón nauösynleg. Einstaklingur þessi hafi próf I verkfræði eöa öörum visinda- greinum og a.m.k. tveggja ára starfsreynslu á sviöi visinda. Veröuraögeta gefiö sig lausan i þrjú ár. Þeir einstaklingar, sem eru yfir 82 kg aö þyngd og mæl- ast 95 sentimetrar i sæti, eru vinsamlegast beönir aö láta þessa auglýsingu afskipta- lausa”. Allir vildu út i geim Þessi „smáauglýsing”, sem birtist i lok fyrra sumars i Frakklandi, var ekki birt i ein- hverju stóru dagblaöanna eöa vikuritanna undir hausnum „Atvinna i boöi”. Auglýsingin var birt i sérhæföum ritum og oft hálfgeröum trúnaöa rblööum frönsku geimrannsóknamiö- stöðvarinnar (Centre National d’Etudes Spatiales, skammstaf- aö CNES), og var þaö meö ráöi gert, til þess aö engir galgopar færu nií aö sækja um og tefja fyrir úrvinnslu. Þrátt fyrir rósamál auglýs- ingarinnar, varö uppi fótur og fit vegna hennar. Menn sáu i gegn, hvað um var aö ræöa, einkum þar sem talað var um þyngd og hæö í sæti. Þeir gátu veriö vissir um, aö þaö ætti að senda þáút i geiminn, en ekki til rannsókna i Himalajafjöllum eöa dvalar á oliuborpalli i Kina- Geimþolið og rúss- neskukunnáttan höfðu úrslitaáhrif þegar Frakkar völdu sér menn til geimferðar nú Erfiöasta þolraunin, sem væntanlegir geimfarar veröa aö ganga f gegnum, er aö leggjast I þrýstirúmiö, sem sést á myndinni. Þrýst- ingurinn þar er tvisvar sinn- um meiri en geimfararnir þurfa aö geta þolaö i ferö sinni. hafi. Enginn vafi lék á því, aö hér var um það aö ræöa aö manna geimfar. 1 október 1979 haföi CNES fengiö svör frá 430 umsækjendum. Þaö voru flug- menn úr hernum, þotuflug- menn, tilraunaflugmenn, einka- flugmenn, verkfræöingar, vis- indamenn, menn, sem höföu próf upp á aö hafa gengiö i gegnum ýmsar þolraunir, heim- skauta- og fjallamenn og fjöl- margir blaöamenn — þvi er þaö svona hlægilegt? — sérhæföir i skrifum um visindi. Af þessum 430 voru 56 konur. Verða að vera tilbúnir 1. sept. nk. Akveðið var i upphafi aö gera aöeins nöfn hinna Utvöldu opin- ber, og eftir að hafa ráöfært sig viö frönsku Akademiuna var ákveöiö aö geimfararnir yröu kallaöir ,,spationautes”L til mótvægis við rússneska oröiö yfir geimfara „cosmonaut” og þaö bandariska „astronaut”. Annar hinna útvöldu er Jean — Loup Chrétien frá Bretagne, liösforingi I flughernum meö aö- setur i Aix-En-Provence i Suö- ur-Frakklandi. A 14 árum hefur hann flogiö um 5 þúsund klukku- stundir. Hann er 41 árs. — Hinn er Patrick Baudry frá Bordeaux, flugstjóri I hernum. Hann hefur flogið rúma 3 þús- und tima og er 34 ára. Báöir hafa fylgst af ákafa með geim- feröum frá upphafi, en hafa sjálfir aldrei fariö hærra en i 25 km hæö. Báöir eru fjölskyldu- menn. Sá eldri á f jóra stráka, sá yngri eina dóttur. Þeir eru skiöaáhugamenn. Sérgáfa Jean- Loup Chrétien er að gera upp gömul orgel, en ástrlöa Baudiy er aö safna vinum. Baudry seg-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.