Tíminn - 10.08.1980, Page 23

Tíminn - 10.08.1980, Page 23
23 Sunnudagur 10. ágúst 1980. i !l '11 !l!l'! !t * Það er nokkuð fróðlegt að fylgjast með þvl, hvernig geim- farar eru valdir. Auðvitað hafa Rússar og Bandarikjamenn, sem eru einráðir i geimnum, margra ára reynslu af þess háttar, en vestræn riki önnur en Bandarikin höfðu enga reynslu af sliku fyrr en árið 1979, að Frakkar urðu að velja tvo umsækjendur af fimm hundruð i framhaldi af geim- samningi milli Sovétmanna og Frakka. Giscard d’Estaing Frakklandsforseti hafði komið þessum samningi á yf ir kaffibolla á Korsiku með Leonid Brésnjef, en áður höfðu Rússar alltaf sagt „Njet”, þegar minnst var á slika samvinnu. Þeir, sem sóttu um, voru flugmenn úr hemum, til- raunafiugmenn, en einnig blaða- menn, fjallgöngumenn, og af þessum hópi öilum vom um fímmtiu konur. Konurnar stóðu sig með prýði i þolraununum og komust tvær i undanúrslit, en þeir sem hnossið hlutu eru karlar, 41 árs og 34 ára, báðir háttsettir i franska flughernum. Annar þeirra fer út i geiminn 1982. Illskárra að senda flugmann, þótt ekkert kunni i visindum, en.............. Þegar valiö á geimförunum fór fram kom i ljós, aö flugmenn voru betur búnir undir þær þol- raunir sem ganga átti I gegnum en aörir, enda hafa flestir geim- farar i Sovétrikjunum og Bandarikjunum veriö atvinnu- flugmenn. Þetta stafar af þvi, aö þeir eru ekki loftveikir. Hef- ur þvi þótt illskárra aö senda flugmann út i geim enda þótt hann kunni ekkert til visinda en aö senda visindamann, sem gæti vart starfaö fyrir loftveiki. Geimáætlun Sovétmanna 1982 erá þá leiö, aöSoyouz geimskipi veröur skotiö á loft meö tvo inn- anborös, Sovétmann og Frakka. Eftir 25 klukkustunda flug mun geimskipiö veröa tengt geim- stööinni Saljút, en sú stöö, sem staösett er á braut i 350 km hæö, fer stööuga hringi umhverfis jöröu á 92 minútum. Geimfar- arnir fara siöan inn i ný húsa- kynni sin, geimstööina, en hún er 100 rúmmetrar aö innan og vegur 15 tonn. Þar geta þeir loks yfirgefiö jafnþrýstibúninga sina, þar til þeir snúa aftur til jaröar. 1 geimstööinni hafa geimfararnir til umráöa m.a. sturtu, rúm, rúllandi hlaupa- teppi (fyrir blóörásina), geim- fæöu og drykki. Dvölin i geim- stööinni tekur sjö daga og stunda geimfararnir á meöan ýmsar visindarannsóknir. Þeir snúa siöan aftur i geimskipiö, aöskilja þaö og þaö tekur þá ekki nema tvo til fjóra tima aö láta sig svifa til jaröar. Þannig litur áætlunin út. Hún hræddi marga af umsækjendun- um. 237 umsækjendur (þar af 30 konur) guggnuöu strax. 193 (þar af26konur)færöusthins vegar I aukana og vildu reyna. Hjá þeim tók viö aö svara spurning- um upp á margar blaösiöur og þeir, sem endanlega uröu fyrir valinu sögöust hafa oröiö aö svara spurningum upp á 45 siö- ur. Fyrst komu heilsufars- spurningar og eftir þá lotu voru 23útilokaöir. 170 fengu aö halda ist gleypa iþróttasiöur dagblaö- anna i sig og nú undir þaö siö- asta les hann frásagnir fyrri geimfara. Þeir, sem áöur hafa fariö út i geim eru 39 Rússar og 29 Bandarikjamenn, einn Vietnami og einn Ungverji. CNES segir, aö valiö á frönsku geimförunum hafi veriö mjög erfitt. „Viö uröum aö vanda valiö, því aö undirbún- ingur þeirra átti aö veröa miklu styttri en gengur og gerist. Viö höföum aöeins 18 mánuöi til um- ráöa. Bandaríkjamenn taka fimm ár i þjálfun á geimförum og Rússar meira en fimm ár. Þeir, sem uröu fyrir valinu, veröa aö vera tilbúnir 1. september nk. og munu þeir þá fara I þjálfun til Sovétrikjanna. Franska geimvisindastööin full- yröir, aö Frakkar fyrirveröi sig ekki fyrir aö hafa samvinnu um geimferö viö Sovétmenn. Bandarikin og Sovétrikin hafi gert meö sér svipaöan samning áriö 1970 i Vietnamstriöinu miöju og innrásin I Afganistan hafi oröiö eftir aö fransk- sovéski samningurinn var undirritaöur. áfram. Fleiri spurningar og svör til útilokunar. Hugsiö þér til fjöl- skyldunnar meöan þér eruö i vinnunni? Hafiö þér viöbragös- hæfileika góöa? Kunniö þér vel inn á visindi og tækni? Hvaö tók þaö yöur langan tima aö læra fyrsta eríenda máliö yöar? Hvaö taliö þér mörg erlend tungumál? Hve miklum tima eyöiö þér á viku til iþróttaiök- Þegar Patrick Baudry fór i þrýstirúmiö, afmyndaöist hann i andliti og varö þaö siétt eins og kexkaka. Þetta er nýja tæknin frá Fella. Heyþyrlan er mjög sterklega byggð og viðhaldskostnaður því sáralítill. Vinnslubreidd 4,60 m og breidd í flutningsstöðu 2,75 m. Vélin hefur fjórar snúningsstjörnur og sex arma á hverri stjörnu. Dreifir því mjög vel úr múgunum og tætir heyið. Vinnur aiveg út að skurðköntum og fylgir vel eftir á ójöfnum. Afkastamikil heyþyrla sem hentar flestum. Vinnslubreidd 2,80 m. Hentar mjög vel til að raka saman í garða fyrir heybindivélar. Fljótvirk og skilar múgunum jöfnum og loftkenndum, sem tryggir jafnari bagga og betri bindingu. Einnig FELLA sláttuþyrlur Vinnslubreidd: 1,65 m. Hafið samband við sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar. G/obus? LÁGMÚLI 5» SlMI 81555

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.