Tíminn - 10.08.1980, Side 29
Laugardagur 9. ágúst 1980
29
Happdrætti Karlakórsins Jökuls
Dregiö hefur verið i happdrætti Karlakórsins Jökuls, A-Skaftafells-
sýslu og hlutu eftirtalin númer vinning:
Kirkjan
.1. Feröav. Ferðaskrifst. tJtsýn kr. 200.000.00 no. 2311
2. Gisting og uppih.f.2 að Hót. Höfn 110.000.00 >> 661
3. Róventa hraðgrill 65.000.00 > > 1204
4. Gist. að Hót. Sögu f ,2i2 næt. ” 58.000.00 > > 3964
5. Braunrakvél 65.000.00 > > 2224
6. Braun hárbursti 40.000.00 > > 451
7. Sony útvarpstækki 42.000.00 >> 324
8. Sjónauki 30.000.00 > > 1205
9. Kodak myndavél A1 20.000.00 >> 2132
10. Feröabók Stanleys 40.000.00 > > 609
ll. Skjalataska 15.000.00 > > 2923
12. Vöruútt. I Versl. Hornabæ, Höfn 30.000.00 > > 804
13. Vöruútt. I Versl. Þel, Höfn ” 20.000.00 > > 449
14. Myndavél 13.300.00 > > 3401
15. Snyrtitaska 7.500.00 > > 4215
16. Róventa vöfflujárn 40.000.00 > > 2716
17. Hárblásari 34.000.00 > > 4799
18. Alafossjakki 40.000.00 >> 2544
19. Hárblásari 33.400.00 > > 668
20. 2dralonsængur 44.000.00 >> 2781
21. til 23. Bækur 20 þús. hvert númer 60.000.00 > > 54
24. til 39. SDdarkvartél 240.000.00 2779 1614
no. 4209 — 3217 — 4420 — 900 —
3022 — 2824 — 2902 — 2901 — 4019
— 640 — 4999 -444 — 3027 — 2362
— 4088 — 1646.
Vinninga skal vitja til Arna Stefánssonar, Kirkjubraut 32, Höfn,
simar 97-8215 og 97-8240, en hann veitir allar frekari upplýsingar og
leiðbeiningar eftir þörfum.
Þá villstjórn karlakórsinsog ferðanefndin, færa öllum þeim, sem
lið veittu og hverskonar fyrirgreiöslu, varðandi þetta happdrætti,
hjartans bestu þakkir og kveðjur.
Dómkirkjan.
Kl. 11 messa. Dómkórinn syng-
ur. Organleikari Martin H.
Friðriksson. Séra Hjalti Guö-
mundsson. Kl. 6 sunnudagstón-
leikar Marteinn . Friðriksson
leikur á orgelið, kirkjan opnuö
stundarfjórðungi fyrr. Að-
gangur ókeypis.
Mosfellsprestakall.
Messa i Lágafellskirkju
sunnudag kl. 10.30, Sóknarprstur.
Filadelfia.
Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.
Almenn Guösþjónusta kl. 20,
ræðumaður Einar J. Gislason.
Fórn vegna Afrikutrúboðsins.
Ásprestakall.
Messa kl. 11. árd. að Norður-
brún 1.
Séra Grimur Grimsson.
Bústaðakirkja.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Val-
geir Astráðsson umsækjandi um
Seljaprestakall messar.
Séra Ólafur Skúlason.
Seljaprestakall.
Guðsþjónusta i Bústaðakirkju
kl. 11. Séra Valgeir Astráösson
messar.
Sóknarnefndin.
bingvallakirkja.
Guðsþjónusta kl.
dag.
Sóknarprestur.
14. á sunnu-
Kópavogskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. árdegis
séra Stefán Lárusson 1 Odda
predikar.
Séra Arni Pálsson.
Hallgrimskirkja i Saurbæ.
Guðsþjónusta kl. 14.
Séra Jón Einrsson.
Leirárkirkja.
Kvöldmessa kl. 21. Séra Jón
Einarsson.
Skálholtsprestakall
Messað á Torfastöðum i dag kl.
14 og i Skálholti kl. 17.
THkynningar
Sundhöll Selfoss
er opin alla virka daga frá kl.
07.00-12.00 og 13.00-22.00 laugar-
dagakl. 07.00-12.00og 13.00-18.00
sunnudaga kl. 10.00-12.00 og
13.00-17.00
Mánudaga lokað
Mánuöina júni, júli og ágúst er
opið I hádeginu (12-13).
Minningakort
Minningarkort. Kirkjubygging-
arsjóðs Langholtskirkju fást á
eftirtöldum stöðum; Hjá Guð-
ríði, Sólheimum 8, simi 33115.
:Elinu, Alfheimum 35, simi
34095, Margréti, Efstasundi 69,
simi 34088, bókabúöinni Alf-
Iheimum 6, Holtablóminu, Lang-
Iholtsvegi 126.
Minningarspjöld Félags ein-
1 stæðra foreldra fást i Bókabúð
Blöndals, Vesturveri i skrif-
stofunni Traðarkotssundi 6,
hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri.s.
30996 I Bókabúð Olivers i
Hafnarfirði og hjá stjórnar-
meölimum FEF á Isafiröi og
Siglufiröi.
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavik:
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16.
Garðs Apótek, Sogavegi 108.
Vesturbæjarapótek, Melhaga
20—22.
Verslunin Búöagerði 10.
Bókabúðin 'Alfheimum 6.
Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v.
Bústaðaveg.
Bókabúðin Embla, Drafnarfelli
10.
Bókabúð Safamýrar, Háaleitis-
braut 58—60.
Skrifstofu Sjálfsbjargar félags
fatlaöra, Hátúni 12.
Hafnarfjörður:
Bókabúö Oliver Steins Strand-
götu 31.
Valtýr Guðmundsson, öldugtu
9.
Kópavogur:
Pósthúsið Kópavogi.
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þver-
holti.
Minningarkort bygglngar-
sjóðs Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni Gils-
árstekk 1, simi 74130 og Grét-
ari Hannessyni Skriðustekk 3,
simi 74381.
Afmæii
Agúst Benediktsson fyrrum
bóndi á Hvalsá i Strandasýslu
nú til heimilis aö Kambsvegi 20
Reykjavik, verður áttræður
mánudaginn 11. ágúst. Hann
tekur á móti gestum sunnudag-
inn 10. ágústí Félgsheimili Raf-
veitunnarvið Elliöaár frá kl. 15-
19.
Feröaiög
t'tivistarferðir
Sunnud. 10.8.
KI. 8 Þórsmörk.einsdagsferð, 4
tima stanz i Mörkinni, Verð
10.000 kr.
Kl. 13 Hrómundartindureða létt
ganga um Grafning. Verð 5000
kr.
Fariö frá B.S.I. vestanverðu.
tltivist
Dagsferðir sunnudag 10. ágúst:
1. kl. 10 — Hafnarfjall. Verð kr.
5000.-
2. kl. 13 — Skálfell v/Esju kr.
3.500.-
Farmiðar v/bil á Umferöamið-
stööinni að austanveröu.
Miðvikudagúr 13. ágúst kl. 08:00
Þórsmörk.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
—^ ■ jj„ i inmH
PESSI 5LFEM1 --ÍW ~y UR KEMUR IU.fi B / niður r' sTöÐiNNi yiaaÉPls { STRfíX ’l KYÖLD 1 1/ /lf lá KÖMIST5! ( HEDRN FYRR £ ^VIKU '1FYRST ,k - ^ \ [? mm JO RB V-T/hPí :kki 'i BuRTum^k NEFTlf? sr/'Mli! rfi LRGl - JtfSggl 1
V/fi VITUM fiLDREI ’R HYERJU
YIÐ EI&UM YON,- H'ER ER
EKKI MIKILHRTTP.
MEÐRN FTjOB -
&RRÐURINN