Tíminn - 10.08.1980, Qupperneq 31

Tíminn - 10.08.1980, Qupperneq 31
Sunnudagur 10. ágúst 1980. Mimvm 31 Skákþing Póllands 80 Skákþing Póllands 1980 fór fram i Lodz i febrúarmánuöi siöastliönum. Þátttakendur voru 17 og uröu úrslitin þau aö Alexander Sznapik sigraöi, hlaut 10,5 v. 1 2. sæti varö W. Schmidt meö 10 v. og i 3.-4. sæti A. Kuligoski og J. Prezewoznik meö 9 v, Sigur Sznapik kom vist engum á óvart, hann hefur veriö I fremstu röö pólskra skákmeist- ara um árabil og oft náö ágæt- um árangri á alþjóöavettvangi. Hann hefur einu sinni áöur oröiö skákmeistari Póllands, en þaö var 1976. Um aöra keppendur er vart ástæöa til þess aö fjölyröa, enda munu fáir þeirra íslensk- um lesendum kunnir. En viö skulum lita á eina skemmtilega skák frá þessu móti. Hvitt: A. Sznapik Svart: J. Prezewoznik Frönsk vörn 1. e4 — e 6 2. d4 — d5 3. Rd2 — Rf6 (Onnur algeng leiö er hér 3. — c5, og einnig er leikiö 3. — Rc6, og 3. — dxe4). 4. e5 — Rfd7 5. c3 — c5 6. Bd3 — b6 (I frönsku vörninni er svarti drottningarbiskupinn alltaf hálfgeröur vandræöamaöur, innilokaöur af eigin peöum. 7. Re 2 — Ba6 8. Bxa6 — Rxa6 9. 0-0 — Be7 10. Rf4 — Hc8 11. Dh5 — Hc6 (Hvitur hótaði 12. Rxe6). 12. Rf3 — Rc7 13. Dg4 - g6 14. h4 — h5 15. Dg3 — Kf8 16. Rh3 — Re8 17. Bg5 — Rg7 18. Df4 — Rf5 19. Hadl — c4<?) (Fram til þessa hefur svartur teflt vörnina vel en þessi leikur var ónákvæmur. Hvitur hótaöi Plötudómar þeir félagar hljómsveit, sem nefnd var Upplyfting. Eftir aö hugmyndir komu fram um plötuútgáfu hafa þeir Upp- lyftingarmenn notiö dyggi- legrar aöstoöar skólastjóra sins Hauks Ingibergssonar og mun þaö hafa verið fyrir hans at- beina aö Jóhann G. Jóhannsson tók aö sér aö hafa tónlistarlega f lokks starf ið Héraðshátið að Miðgarði Skagafirði Framsóknarmenn i Skagafiröi halda sina árlegu Héraös- hátiö aö Miögaröi laugardaginn 30. ágúst n.k. og aö venju verður fjöibreytt og vönduö dagskrá. Nánar auglýst siöar. F.U.F. Reykjavik Ungir framsóknarmenn i Reykjavik eru hvattir til aö sækja SUF-þingiö sem haldiö veröur aö Hallormsstaö 29.-31. ágúst nk. Hafiö samband viö skrifstofuna aö Rauöarárstig 18 hiö fyrsta, simi 24480. Stjórnín. Sumarhátið F.U.F. Arnessýslu veröur haldin laugardaginn 23. ágúst nk. aö Flúöum. Guöni Agústs- son formaöur kjördæmissambands framsóknarmanna á Suöurlandi flytur ávarp. Skemmtiatriði. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. F.U.F. Arnessýslu. F.U.F. Árnessýslu Félag ungra framsóknarmanna i Árnessýslu heldur félagsfund aö Eyrarvegi 15, Selfossi, þriöjudaginn 12. ágúst nk. kl. 20.30. Dagskrá: a) Inntaka nýrra félaga b) Gylfi Kristinsson framkv.stj. SUF fjallar um undirbúning og starfshætti 18. þings Sambands ungra framsóknarmanna. c) Kosning fulltrúa á SUF-þingiö aö Hallormsstaö. d) önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. stjórnin ,,FUF i Reykjavík boöar til almenns félagsfundar aö Rauöarárstig 18, fimmtudaginn 14. ágúst kl. 20.30. Dagskrá: 1) Kjör fulltrúa á SUF þing 2) önnur mál Stjórnin”. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö Hallormsstað dagana 29.—31. ágúst n.k. A þvl er vakin sérstök athygli aö tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siöasta lagi mánuö fyrir setningardag sambandsþingsins. Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar siöar. S.U.F. Byggingarsamvinnufélag Akveöiö hefur veriö aö kanna áhuga á stofnun byggingarsamvinnu- félags meöal ungra framsóknarmanna I Reykjavik. Undirbúnings- stofnfundur veröur haldinn aö Rauöarárstig 18 (skrifstofu Fram- sóknarflokksins), kl. 20 þriöjudaginn 19. ágúst. Allt áhugasamt framsóknarfólk velkomið.__________Undirbúningsnefnd.^ umsjón meö plötuútgáfunni, eins og þaö er nefnt á plötuum- slagi. A „Kveöjustund” eru 12 lög, þar af 4 eftir Hauk Ingibergsson og4eftir JóhannG. Jóhannsson, en lagasmiður Upplyftingar, Siguröur V. Dagbjartsson, á af- ganginnaf lögunum, þar afeitt i félagi viö Tómas öm Kristins- son. Um löginer þaö aö segja aö þau eru vel flest i góöu meðal- lagi og sum i sérflokki, s.s. lag Hauks Ingibergssonar, „Kveöjustund”, og „Traustur vinur” eftir Jóhann G. önnur lög, s.s. „Upplyfting” eftir Hauk og „Dansaö viö mána- skin’’ vinna stöðugt á og eiga örugglega eftir aö njóta vaxandi vinsælda þaö sem eftír lifir sumars. Yfirleitt komast Upp- lyftingarmenn mjög vel frá þessari plötu og á þaö einkum viö um gitarleik Siguröar V. Dagbjartssonar og söng Magnúsar Stefánssonar. „Kveöjustund” er alls ekki laus viö byrjunargalla, en þeir eru þó merkilega fáir og vafalaust hefurhljómsveitinni fariömikiö fram eftir aö þessi plata var hljóörituö. Helsti galli plötunnar aö minum dómi er sá aö hún er ekki nægilega markviss og engu likara en aö Upplyftingarmenn hafi veriö frekar ráövilltir viö gerö hennar. Hráefniö á plöt- unni er þó gott og vafalaust tekst Upplyftingu betur upp meö aukinni reynslu, þ.e.a.s. ef hljómsveitin starfar þá áfram. —ESE Verðlaun o Iiugmynd svarts meö þessum leik er aö ná uppskiptum á þess- um biskupi fyrir hvita kóngs- biskupinn. 1 sjálfu sér góö hugmynd, en algengara er þó aö leika hér 6. — Rc6). 20. c4 og þaö vildi svartur hindra. Nú veröur kóngsvæng- urinn eina átakasvæöiö á borö- inu og þar hefur hvitur meira rými og meira spil fyrir menn sina). 20. Rel — Kg7 21. g3 — b5 22. Rg2 — a5 23. f3 (Hvitur stefnir aö þvi aö opna f- linuna). 23. — Bxg5 24. Rxg5 — De7 25. g4 — hxg4 26. fxg4 — Rh6 27. Hdel (Til þess aö koma I veg fyrir aö svartur geti leikiö f6. Takiö eftir þvi hve miklu máli peöiö á e6 skiptir i stööunni). 27. — — Rf8 28. Dg3 — Rh7 29. Rxh7 — Kxh7 30. Rf4! (Þessi riddari veröur nú öflug- asti framvöröurinn I sókn hvits). 3». — b4 31. Rh3 — Hb8 (Svartur stefnir aö gagnsókn á drottningarvæng en hún er of seint á feröinni og missir þvi marks). 32. Rg5+ — Kg7 33. Hf6 — bxc3 34. bxc3 — Hcb6 35. h5! (Agætur leikur sem gerir alla drauma svarts um gagnsókn aö engu. Ef nú 35. — Hbl, þá 36. hxg6 og peöið á e6 fellur). 35. — H8b7 36. hxg6 — fxg6 37. Hefl — De8 38. Df4 (Hótar 39. Hxg6+!). 38. — — Hb8 39. Rf7! (Hrekur svarta riddarann frá h6 og rýmir g5 reitinn fyrir hvitu drottningunni). 39. — — Rg8 40. Dg5 — Rxf6 41. Dxf6+ og svartur gafst upp. Jén ►. Þér. Yfirverkstjóri Nýtt frystfhús ó Austurlandi óskar aftir að ráða í starf yfirverkstjóra Próf frá fiskvinnsluskóla nauðsynlegt. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 18. þessa mánaðar, er veitir nánari upplýsingar. Stökk 250 m: 1. Haukur Sigurbjörns Báröar- sonar 18,5 sek. 2. Litbrá ólafar Guöbrandsdóttur 18,5 sek. 3. Skessa Borghildar Tómasdótt- ur 18,5 sek. Sjónarmunur skildi aö hrossin. Stökk 350 m.: 1. Stormur Hafþórs Hafdal 24,7 sek. 2. Glóa Haröar G. Albertssonar 24,8 sek. 3. óli Guðna Kristinssonar 24,9 sek. Stökk 800 m.: 1. Sesar Herberts ólafssonar 57,3 2. Reykur Harðar G. Albertsson- ar 58,5 sek. 3. Leó Baldurs Baldurssonar 58,6 1 sek. Brokk 800 m.: 1. Faxi Eggerts Hvanndal 1,40,0 mi'n. 2. Stjarni ömars Jóhannessonar 1,41,4 min. 3. Fengur Haröar G. Albertsson- ar 1,46,4 min. Sem áöur segir voru um 2000 manns á Vindheimamelum og sýnir þaö áhuga héraösmanna á islenska hestinum þrátt fyrir dumbungs veöur. Ekki skáru þeir heldur verölaunin viö nögl sér, þvi fyrir utan allt silfriö og gulliö sem knapar og hestar reiddu heim aö leikslokum þá fóru þeir einnig meö tæpar 2 milljónir króna I vasanum I verölaun. G.T.K. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉLAG A STARFSMANNAHALD Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Sfmi 35810 Útför fööur okkar, tengdafööur og afa, séra Magnúsar Guðmundssonar, fyrrum prófasts i ólafsvik verður gerð frá Dómkirkjunni I Reykjavik þriöjudaginn 12. ágúst kl. 13.30 Þeim sem vildu minnast hans er vin- samlega bent á Kristniboðssambandiö og kirkjur Olafs- vlkurprestakalls. Helga Magnúsdóttir, Einar Th. Magnússon, Petrina H. Steinadóttir, Kristin Magnúsdóttir Möller, Anna Magnúsdóttir, Guöm. óli ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auösýnda samúö og hlýhug viö fráfall og útför móöur og fóstru okkar, tengdamóöur, ömmu og lang- ömmu Þorbjargar Árnadóttur frá Kirkjubóli Nökkvavogi 38. Sérstakar þakkir f ærum viö starfsfólki aö Hátúni 10 B. Lýöur Magnússon, Ragnheiöur Runólfsdóttir, Guömundur Magnússon, Margrét Björnsdóttir, Guölaug Magnúsdóttir, Cýrus Hjartarson, Ólafur Magnússon, Sóley Þórarinsdóttir, Katrfn Magnúsdóttír, Gunnar Helgason, Anna Bcrgsveinsdóttir, Magnús Guömundsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.