Fréttablaðið - 10.06.2007, Side 20

Fréttablaðið - 10.06.2007, Side 20
Atvinna óskast: Markaðs sérfræðingur óskar eftir vinnu, með MBA og hönnunar menntun frá Bandaríkjunum. Skapandi og úræðagóður starfskraftur að leita að framtíðarvinnu. Áhugasamir sendið fyrirspurnir á umsokn.mba@gmail.com. Leikskólar Kópavogs Í leikskóla er gaman......... .. Fræðsluskrifstofa Kópavogs Kópavogsbær rekur 16 leikskóla og opnar nýjan í ágúst 2007. Óskað er eftir deildarstjórum, sérkennslustjórum, leikskólakennurum og öðru fagfólki, um er að ræða heilar stöður og hlutastöður. Leitast er við að búa sem best að leikskólunum og þeim sem þar dvelja, börnum og starfsmönnum. Okkur vantar kennara sem eru tilbúnir að taka þátt í metnaðarfullu, skemmtilegu leikskólastarfi og fjölbreyttu þróunarstarfi þar sem starfsgleði er í fyrirrúmi. Kynnið ykkur leikskóla Kópavogs á heimasíðu Kópavogs www.kopavogur.is þar sem jafnframt er hægt að sækja um stöðurnar í gegnum job.is. Upplýsingar um stöðurnar og sérkjör gefur leikskólafulltrúi í síma 570-1600 eða netfang: sesselja@kopavogur.is og leikskólastjórar hvers leikskóla.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.