Fréttablaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 70
Rúmlega fjörutíu mínútur af tón-
list frá Paul McCartney kalla fyrst
á forvitni um inntak ljóða: getur
verið að sá sæli heimur sem þessi
snjalli lagahöfundur og bassaleik-
ari lýsi endurspegli þær hremm-
ingar sem hann hefur mátt þola
í sínu persónulega? Síðan vakn-
ar gamli draugurinn í áheyrand-
anum – áratugagamall fordóma-
hjallur hrynur yfir gamla bítlaað-
dáendur.
Í tveimur síðustu lagasöfnum
McCartney hefur hann notast við
gamalreynd vinnubrögð: hann var
snemma á tónlistarferli sínum
þolanlegur spilari á fjölda hljóð-
færa. Í einstökum lögum frá síðari
árum Bítlanna greip hann í mörg
hljóðfæri; trommur, píanó, gít-
ara, hljómborð. Það rann ekki upp
fyrir mönnum fyrr en sólóplöt-
ur hans tóku að koma út, hljómur-
inn var auðheyrilegur og kunnug-
legur.
Seinni ferill hans með Wings, en
það band snérist alfarið í kring-
um hann, er um margt forvitni-
legur og úrval af verkum hans frá
þeim tíma stenst vel tímans tönn.
Wings gerði mest út á leikvanga-
spilerí í Ameríku eftir að klubb-
aferðinni frægu fyrsta árið um
Bretland lauk: Paul hélt því uppi
þeirri hefð sem Beatles bjuggu í
rauninni til. Sundurleitar plötur
Wings geyma mörg afburðahugs-
uð smálög, sólóferill hans á seinni
árum hefur ekki náð sömu hylli.
Páli virðist ekki gefast vel að
vinna einn. Hann er enda frægur
mónómaníak, sjálfsdýrkandi
mikill, skortir þann gagnrýni sem
hann átti bæði í John Lennon og
seinna Denny Laine.
Memory Almost Full vísar til
mettunar, saddra lífdaga. Páll
hefur í þessu verki og safni sínu
frá 2005 litið dapur um öxl: minn-
ingar voru alltaf ríkur þáttur á
ferli hans. Hann sótti stöðugt í
bernsku sína og unglingsár: hér
gætir þess líka (You Tell Me, That
Was Me). Hér er mun meira um
tilraunir en á Creation and Chaos;
brass, strengir, tíðar stefjabreyt-
ingar (Mister Bellamy). Hér eru
endalaus dæmi um dæmafáa
kunnáttu í röddunum og marg-
breytileiki raddarinnar er eins og
alltaf ótrúlegur. Þetta eru útsetn-
ingar sem ættu að kalla á stóran
og samþjálfaðan söngvarahóp,
meðan einn dugar (Gratitude).
Memory Almost Full vinnur vel
á: það er í henni dapurlegur tónn
sem á tíðum verður hæðnisleg-
ur (Vintage Clothes), skondugheit
voru alltaf nærri í lagavinnslu hans.
Paul er skemmtikraftur og nýtur
sín best á sviðinu, frammi fyrir hóp
og ljósum eins verkin sanna.
Þetta er fín plata: undraverðir
hæfileikar Paul McCartney njóta
sín í fjölbreyttu safni laga. Það
reynist á endanum býsna gaman
að eldast með honum.
Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC
hefur ákveðið að segja upp samn-
ingi sínum við leikarann Isaiah
Washington, sem verið hefur í
aðalhlutverki í hinum gríðarvin-
sælu þáttum Grey´s Anatomy.
Framtíð Washington, sem leik-
ur skurðlækninn Preston Burke í
þáttunum, hafði verið í óvissu allt
frá því að hann lét andstyggileg
ummæli falla um samkynhneigðan
samleikara sinn í þáttunum, T.R.
Knight, í október á síðasta ári.
Aðrir leikarar þáttarins voru
mjög óánægðir með framkomu
Washington í garð Knight og var
leikarinn uppnefndur „homma-
hatari“ á spjallsvæðum aðdáenda
þáttarins. Þrátt fyrir að hafa beð-
ist opinberlega afsökunar á um-
mælum sínum ákváðu forráða-
menn ABC að gefa Washington
ekki nein grið og hefur hann nú
verið skrifaður út úr þáttunum.
Grey´s Anatomy hefur verið
vinsælasti þátturinn í Bandaríkj-
unum undanfarin ár og horfa um
25 milljónir manns á hann í hverri
viku þar ytra. Þáttaröðin næsta
vetur verður sú fjórða í röðinni.
Rekinn úr Greý s Anatomy
HOSTEL 2 kl. 6, 8 og 10 18
THE LAST MIMZY kl. 2, 4, 6 og 8 L
DELTA FARCE kl. 8 og 10 10
SPIDERMAN 3 kl. 2 og 5 10
SHOOTER kl. 10 16
ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 2 og 4 -450 kr.- L
- bara lúxus
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
Sími: 553 2075
450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMBIO.IS
KRINGLUNNI
OCEAN´S 13 kl. 5:30 - 8 - 10:30 7
PIRATES 3 kl. 2:15 - 4:15 - 6:15 - 8:15 10
ZODIAC kl. 10 16
ROBINSON ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:30 L
MR. BEAN kl. 2 L
DIGITAL
DIGITAL-3D
DIGITAL
www.SAMbio.is 575 8900
HÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ
Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM.
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
KEFLAVÍK
OCEAN’S 13 kl. 8 - 10:30 12
GOAL 2 kl. 2 - 5:30 L
PIRATES 3 kl. 2 - 5:30 - 9 7
ÁLFABAKKA
BLADES OF GLORY kl. 1:50 - 3:50 12
ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 L
GOAL 2 kl. 1:50 7
OCEAN´S 13 kl. 3:50 - 5:30 - 6:30 - 8 - 9 - 10:40 7
OCEAN´S 13 VIP kl. 5:30 - 8 - 10:40
PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 10
PIRATES 3 VIP kl. 2
ZODIAC kl. 6 - 9 16
47.000 gestir
AKUREYRI
OCEAN´S 13 kl. 8 - 10:15 7
PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 4 - 8 10
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 L
ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 6 L
HOSTEL 2 kl. 5.50 - 8 - 10.10
HOSTEL 2 LÚXUS kl. 3.40-5.50 - 8 - 10.10
THE LAST MIMZY kl. 1.30 - 3.40
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 1 - 5 - 9
FRACTURE kl. 8 - 10.30
IT´S A BOY GIRL THING* kl. 1.30 - 3.45 - 5.50
SPIDERMAN 3 kl. 2 - 5 - 8
SÍMI 551 9000
SÍMI 462 3500
HVERNIG LEYSIRÐU MORÐMÁL
ÞEGAR ÞÚ ERT FÓRNARLAMBIÐ?
MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ
FRAMLEIÐENDUM THE SIXTH SENSE
SÍMI 564 0000
MIÐASALA Á
SÍMI 530 1919
THE HOAX kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
28 WEEKS LATER kl. 3 - 6 - 8 - 10
UNKNOWN kl. 8 - 10.10
THE PAINTED VEIL kl. 3 - 5.30
IT´S A BOY GIRL THING* kl. 5.45 - 8 - 10.10
SPIDERMAN 3 kl. 3
*SÍÐUSTU SÝNINGAR
HOSTEL 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10
THE INVISIBLE kl. 4 - 6 - 8 - 10
28 WEEKS LATER kl. 4 - 6 - 8 - 10
THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 - 10.30
ANNAÐ LÍF ÁSTÞÓRS kl. 4
18
10
14
10
12
16
16
10
18
16
16
14
HOSTEL 2 kl. 6 - 8 - 10
28 WEEKS LATER kl. 8 - 10
ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4.20
SPIDERMAN 3 kl. 4.20
18
16
10
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Borgarbíói merktar með rauðu
Missið ekki af þessu blóðuga framhaldi
af 28 Days Later.
Myndin hefur hlotið frábæra dóma.
Robert Carlyle er viðurstyggilega
STRANGLEGA BÖNNUÐ
INNAN 16 ÁRA
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
QUENTIN TARANTINO
KYNNIR