Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.06.2007, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 10.06.2007, Qupperneq 70
Rúmlega fjörutíu mínútur af tón- list frá Paul McCartney kalla fyrst á forvitni um inntak ljóða: getur verið að sá sæli heimur sem þessi snjalli lagahöfundur og bassaleik- ari lýsi endurspegli þær hremm- ingar sem hann hefur mátt þola í sínu persónulega? Síðan vakn- ar gamli draugurinn í áheyrand- anum – áratugagamall fordóma- hjallur hrynur yfir gamla bítlaað- dáendur. Í tveimur síðustu lagasöfnum McCartney hefur hann notast við gamalreynd vinnubrögð: hann var snemma á tónlistarferli sínum þolanlegur spilari á fjölda hljóð- færa. Í einstökum lögum frá síðari árum Bítlanna greip hann í mörg hljóðfæri; trommur, píanó, gít- ara, hljómborð. Það rann ekki upp fyrir mönnum fyrr en sólóplöt- ur hans tóku að koma út, hljómur- inn var auðheyrilegur og kunnug- legur. Seinni ferill hans með Wings, en það band snérist alfarið í kring- um hann, er um margt forvitni- legur og úrval af verkum hans frá þeim tíma stenst vel tímans tönn. Wings gerði mest út á leikvanga- spilerí í Ameríku eftir að klubb- aferðinni frægu fyrsta árið um Bretland lauk: Paul hélt því uppi þeirri hefð sem Beatles bjuggu í rauninni til. Sundurleitar plötur Wings geyma mörg afburðahugs- uð smálög, sólóferill hans á seinni árum hefur ekki náð sömu hylli. Páli virðist ekki gefast vel að vinna einn. Hann er enda frægur mónómaníak, sjálfsdýrkandi mikill, skortir þann gagnrýni sem hann átti bæði í John Lennon og seinna Denny Laine. Memory Almost Full vísar til mettunar, saddra lífdaga. Páll hefur í þessu verki og safni sínu frá 2005 litið dapur um öxl: minn- ingar voru alltaf ríkur þáttur á ferli hans. Hann sótti stöðugt í bernsku sína og unglingsár: hér gætir þess líka (You Tell Me, That Was Me). Hér er mun meira um tilraunir en á Creation and Chaos; brass, strengir, tíðar stefjabreyt- ingar (Mister Bellamy). Hér eru endalaus dæmi um dæmafáa kunnáttu í röddunum og marg- breytileiki raddarinnar er eins og alltaf ótrúlegur. Þetta eru útsetn- ingar sem ættu að kalla á stóran og samþjálfaðan söngvarahóp, meðan einn dugar (Gratitude). Memory Almost Full vinnur vel á: það er í henni dapurlegur tónn sem á tíðum verður hæðnisleg- ur (Vintage Clothes), skondugheit voru alltaf nærri í lagavinnslu hans. Paul er skemmtikraftur og nýtur sín best á sviðinu, frammi fyrir hóp og ljósum eins verkin sanna. Þetta er fín plata: undraverðir hæfileikar Paul McCartney njóta sín í fjölbreyttu safni laga. Það reynist á endanum býsna gaman að eldast með honum. Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur ákveðið að segja upp samn- ingi sínum við leikarann Isaiah Washington, sem verið hefur í aðalhlutverki í hinum gríðarvin- sælu þáttum Grey´s Anatomy. Framtíð Washington, sem leik- ur skurðlækninn Preston Burke í þáttunum, hafði verið í óvissu allt frá því að hann lét andstyggileg ummæli falla um samkynhneigðan samleikara sinn í þáttunum, T.R. Knight, í október á síðasta ári. Aðrir leikarar þáttarins voru mjög óánægðir með framkomu Washington í garð Knight og var leikarinn uppnefndur „homma- hatari“ á spjallsvæðum aðdáenda þáttarins. Þrátt fyrir að hafa beð- ist opinberlega afsökunar á um- mælum sínum ákváðu forráða- menn ABC að gefa Washington ekki nein grið og hefur hann nú verið skrifaður út úr þáttunum. Grey´s Anatomy hefur verið vinsælasti þátturinn í Bandaríkj- unum undanfarin ár og horfa um 25 milljónir manns á hann í hverri viku þar ytra. Þáttaröðin næsta vetur verður sú fjórða í röðinni. Rekinn úr Greý s Anatomy HOSTEL 2 kl. 6, 8 og 10 18 THE LAST MIMZY kl. 2, 4, 6 og 8 L DELTA FARCE kl. 8 og 10 10 SPIDERMAN 3 kl. 2 og 5 10 SHOOTER kl. 10 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 2 og 4 -450 kr.- L - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMBIO.IS KRINGLUNNI OCEAN´S 13 kl. 5:30 - 8 - 10:30 7 PIRATES 3 kl. 2:15 - 4:15 - 6:15 - 8:15 10 ZODIAC kl. 10 16 ROBINSON ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:30 L MR. BEAN kl. 2 L DIGITAL DIGITAL-3D DIGITAL www.SAMbio.is 575 8900 HÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA KEFLAVÍK OCEAN’S 13 kl. 8 - 10:30 12 GOAL 2 kl. 2 - 5:30 L PIRATES 3 kl. 2 - 5:30 - 9 7 ÁLFABAKKA BLADES OF GLORY kl. 1:50 - 3:50 12 ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 L GOAL 2 kl. 1:50 7 OCEAN´S 13 kl. 3:50 - 5:30 - 6:30 - 8 - 9 - 10:40 7 OCEAN´S 13 VIP kl. 5:30 - 8 - 10:40 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 10 PIRATES 3 VIP kl. 2 ZODIAC kl. 6 - 9 16 47.000 gestir AKUREYRI OCEAN´S 13 kl. 8 - 10:15 7 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 4 - 8 10 MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 L ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 6 L HOSTEL 2 kl. 5.50 - 8 - 10.10 HOSTEL 2 LÚXUS kl. 3.40-5.50 - 8 - 10.10 THE LAST MIMZY kl. 1.30 - 3.40 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 1 - 5 - 9 FRACTURE kl. 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING* kl. 1.30 - 3.45 - 5.50 SPIDERMAN 3 kl. 2 - 5 - 8 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 HVERNIG LEYSIRÐU MORÐMÁL ÞEGAR ÞÚ ERT FÓRNARLAMBIÐ? MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM THE SIXTH SENSE SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á SÍMI 530 1919 THE HOAX kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 28 WEEKS LATER kl. 3 - 6 - 8 - 10 UNKNOWN kl. 8 - 10.10 THE PAINTED VEIL kl. 3 - 5.30 IT´S A BOY GIRL THING* kl. 5.45 - 8 - 10.10 SPIDERMAN 3 kl. 3 *SÍÐUSTU SÝNINGAR HOSTEL 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE INVISIBLE kl. 4 - 6 - 8 - 10 28 WEEKS LATER kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 - 10.30 ANNAÐ LÍF ÁSTÞÓRS kl. 4 18 10 14 10 12 16 16 10 18 16 16 14 HOSTEL 2 kl. 6 - 8 - 10 28 WEEKS LATER kl. 8 - 10 ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4.20 SPIDERMAN 3 kl. 4.20 18 16 10 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Borgarbíói merktar með rauðu Missið ekki af þessu blóðuga framhaldi af 28 Days Later. Myndin hefur hlotið frábæra dóma. Robert Carlyle er viðurstyggilega STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu QUENTIN TARANTINO KYNNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.