Fréttablaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 10.06.2007, Blaðsíða 29
Johan Rönning er leiðandi þjónustufyrirtæki á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt heimilistækjaverslanir. Starfsmenn eru rúmlega 70 talsins, allir sérmenntaðir á sínu sviði. Félagið rekur starfsstöðvar í Reykjavík, Selfossi, Fjarðarbyggð, Reykjanesbæ og á Akureyri. Fyrirtækið er framsækið og í örum vexti. Johan Rönning er þekktur sem góður og eftirsóttur vinnustaður. P IP A R • S ÍA • 7 1 1 5 1 REYKJAVÍK Sundaborg 15 Sími 520 0800 AKUREYRI Óseyri 2 Sími 460 0800 REYÐARFJÖRÐUR Nesbraut 9 Sími 470 2020 REYKJANESBÆR Hafnargötu 52 Sími 420 7200 SELFOSS Eyrarvegur 67 Sími 4 800 600 Framtíðartækifæri Vegna aukinna verkefna Johan Rönning, óskar fyrirtækið eftir sérfræðingum í eftirtalin störf: Umsóknir skulu sendar til Johan Rönning, Sundaborg 15, 104 Reykjavík eða á netfangið ebg@ronning.is fyrir 18. júní. Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Ellert Berg í síma 5200 800 eða ebg@ronning.is. Störfin krefjast mikillar hæfni í mannlegum samskiptum og agaðra vinnubragða. Við bjóðum mjög fjölbreytt störf í skemmtilegu og krefjandi umhverfi hjá öflugu og metnaðarfullu fyrirtæki. Um er að ræða nýtt starf á nýju sviði sem er í mótun hjá Johan Rönning. Gefst viðkomandi því gott tækifæri til að móta eigið framtíðarstarf. Starfið • Samskipti við hönnuði • Verkefnasala og tilboðsgerð • Samskipti við birgja • Kynningar- og námskeiðshald Hæfniskröfur • Þekking og reynsla á sviði iðnstýringa • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Góð tungumálakunnátta • Mjög góð tölvukunnátta • Menntun: Rafmagnsverk- eða tæknifræði Sérfræðingur í lýsingartækni Starfið • Samskipti við lýsingarhönnuði • Verkefnasala og tilboðsgerð • Samskipti við erlenda framleiðendur og val á nýjum birgjum • Gerð lýsingarplana og útreikninga fyrir viðskiptavini • Kynningar- og námskeiðshald Hæfniskröfur • Brennandi áhugi á lýsingartækni og hönnun • Markaðshugsun • Frumkvæði • Góð tungumálakunnátta • Mjög góð tölvukunnátta • Menntun: Rafmagnsverk- eða tæknifræði er æskileg Sérfræðingur í iðnstýringum www.ronning.is RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Nánari upplýsingar í síma 561 5900 Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ert þú í atvinnuleit? Fjöldi starfa í boði. » Kannaðu málið á www.hhr.is » Ráðningarþjónusta Skrifstofustörf Lagerstörf Verslunarstörf Bókhaldsstörf Ræstingarstörf Sérfræðistörf Útkeyrslustörf Sölustörf Stjórnunarstörf Störf við kerfisstjórn Störf við forritun Framleiðslustörf Iðnstörf Þjónustustörf Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Nýr hugbúnaður gerir leit mjög markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn til starfsins. Kostir þess að nýta sér þjónustu Enginn auglýsingakostnaður Við sjáum um að auglýsa starfið eins og þörf krefur án þess að til komi aukakostnaður. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir eða er sagt upp störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.