Tíminn - 07.12.1980, Page 1

Tíminn - 07.12.1980, Page 1
Sunnudagur 7. des. 1980/ 274. tbl. 64 árg. Eflum Tímann Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 ^* Háskóla- kennari gerðist öskukarl Árni Daníel Júlíusson ræðir i dag við Guðmund Sæmundsson, uppreisn- armanninn á Alþýðusam- bandsþinginu, sem marg- rætt hefur orðiðum.Guð- mundur Sæmundsson á dálítið óvenjulegan feril. Hann stundaði langskóla- nám, var ritstjóri hjá Hannibal, fór til Noregs til framhaldsnáms, var um tíma háskólakennari hér eftir heimkomuna, en gerðist síðan verkamaður á Akureyri, af þvf honum geðjast sú staða betur, og nefnir sig gjarnan ösku- karl. —Sjá bls 12. ....■. Stofnanaíslenskan: Viðskila við þjóð og tungu Oddný Guðmundsdóttir prjónar enn orðaleppa sína (og innan sviga sagt eru það rósaleppar, sem marg- ir hafa yndi af). Að þessu sinni leikur hún sér að þeim, sem orðið hafa viðskila við þjóð og tungu í fræðaþoku sinni í hinum þrönga „menningarkima", þar sem stofn- anaislenzkan klekst út. Grísir gjalda, en gömul svín valda, er máltæki, er gæti átt við málspjöll þeirra og þyrfti sérstakan bænadag helgaðan því, að „bú- setuhyggja" þeirra einskorðaðist ekki jafnstirð- busalega við þann kima og raun er á. — Sjá bls. 2 Visnaþáttur: Hver þarf að fá lánað snæri? Vísnaþáttur ér i blaöinu aö Annar ber sig upp undan verð- venju. Þar gefur sig meöai ann- la§' a heimshnossunum. Hinn ars fram maöur, sem á snæri, ef Þr>öj> fer meö okkur i Pri- einhvern kynni að vanta það. pet-fenin. —Sjábis.2. Séu menn vel klæddir, sakar ekki þótt jörö stiröni og svalt sé I löfti. Til þess höfum viö ullina og skinnin að gera okkur hlýjar og skjólgóöar flíkur. Timamynd: Kóbert. I I í H 3! 'i Jm A Hafnarslóð fyrir hálfrí öld Bls. 30-31. Nýtt á markaðinum Nú-Timinn á bls. 14 Heimilis- Tíminn fylgir blaðinu i dag

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.