Tíminn - 07.12.1980, Side 18

Tíminn - 07.12.1980, Side 18
18 LSÍÍIMÍJ Sunnudagur 7. desember 1980 Heimir Hannesson formaður Ferðamálaráðs íslands: SamgÖngumál — Flugmál Jákvæð þróun ferðamála forsenda samgöngukerfisins Nýrrar stefnumótunar þörf Eins og alkunna er hefur að undanförnu farið fram á flestum sviðum þjóðlifsins mikil þjóð- málaumræða um stöðu ílugmála og samgöngumála þeim tengd. Ekki er alveg laust viö, að um- ræða þessi hafi á köflum mótast fullmikiö af ýmsu yfirborðstali eins og titt er þegar stjórnmál tengjast umræðum um nokkuð sérhæföa málaflokka, þar sem takmörkuð þekking stjórnmála- manna blönduð nokkurri auglýs- ingagirni blandast saman við hráa afgreiðslu fjölmiðlanna, þar sem vegist er á vixl meö litt grunduðum yfirlýsingum. Hefur stundum ekki farið hjá þvi að yfirlýsingar manna og fjölmiöla hafi frekar mótast af eðli og stærð fyrirsagna heldur en raunveru- legu efni þess vandamáls, sem á dagskrá var. Hinu er þó ekki að leyna, að óvenjumikiö hefur komiö fram af mönnum, sem skyndilega verða vitrir eftir á. Viröist svo vera, að það sé stærri hópur manna en menn kynni að hafa grunaö, sem oftar en hitt fá sina vizku eftir á. Segir það nokkra sögu. Jaínvel i þessum hópi eru ábúðarfullir menn, sem hafa það að aðalstarfi að miðla öörum af vizku sinni. Sem betur fer, hel'ur farið fram á köflum málefnaleg umræða á bága bóga milli ábyrgra aðila svo sem vera ber i jafnmiklu alvörðu- máli og um ræðir. Ekki skal tekið þátt i þessari umræðu frekar — henni er lokiö um sinn, en hætt er við að henni sé ekki að fullu lokið þó að fyrsti stormurinn sé geng- inn yfir. Það hefur litt komið fram i þessari miklu umræðu, að sam- göngumál, flugmál og feröamál eru samofnar greinar á sama meiði. Tiltölulega hagstæð þróun islenskra ferðamála á undanförn- um árum hefur verið forsenda þess samgöngukerfis, sem okkur hefur tekist að byggja upp bæði til og frá Islandi og það er hoilt að menn geri sér gein fyrir þvi nú á þeim óvissutimum, sem rikja, að eina færa leiðin til að takast megi að tryggja viðunandi samgöngur til og frá landinu sem og þá tiðni i innanlandsflugi, sem menn telja nú eðlilega, er að aukning verði ferðamálum eöa þróun ferða- þjónustu. Það er a.m.k. grund- vallarskilyrði að takast megi að halda i horfinu miðað við jákvæða þróun siðari ára. Telja verður að varla sé hægt að telja árið 1980 að fullu marktækt i þessum efnum vegna þess óvissuástands er rikt hefur i samgöngumálum þjóðar- innar mikinn hluta ársins. 1 næsta greinarkorni verða færð að þessu nokkur eifnisrök jafnhliða þvi sem i þeirri grein verður reynt að gera sér grein fyrir þeirri þróun sem telja má liklega i flugmálum okkar og annarra þjóða i næstu framtið. I þessu spjalli verður vikið að fáum þáttum ferðamál- anna auk almennra orða um tengsl þeirra við samgöngukerfi landsmanna. SKARTGRIPIR við öll tœkifœri SIGMAR 6. MARÍUSSON Hverftogtttu 16A - Sfmi 21366. Húseign — Húseign Húseignin Höfðagata 1, Hólmavík er til leigu til veitinga og gistihúsareksturs. Nánari upplýsingar gefur kaupfélags- stjóri i sima 95-3155. Frá happdrætti Framsóknarflokksins Dregið verður í happdrættinu á Þorláksmessu Drætti ekki frestað Þeir sem fengið hafa heimsenda miða og eiga eftir að gera skil eru vinsamlega beðnir að gera það við fyrsta tækifæri. Samkvæmt giróseðlum má greiða miðana i hvaða peningastofnun eða pósthúsi sem næst er, eða koma greiðslu til skrifstofu happdrættisins að Rauðarárstig 18, Reykjavik. Alveg fram á þetta ár hefur þorri íslendinga litið á það sem sjálfsagöan hlut að i'slenzkir þjón- ustuaðilar i flugi byðu upp á dag- legt flug frá landinu i austur og vestur. Slik samgönguþjónusta við eyland i norðurhöfum gegnir fyrir ibúa þess svo mikilvægu hlutverki að vart verður með orð- um lýst. Er óhætt að fullyrða, að brautryöjendastarf forráða- manna beggja flugfélaganna sem og samfelldur rekstur þeirra um áratugaskeið með þessum hætti, svo viða um heimsbyggð- ina, sé einn glæsilegasti þáttur i islenskri atvinnu- og framfara- sögu á þessari öld. Það þarf stundum erfiðleika og . áföll til að menn geri sér grein fyrir þvi, að lifsins gæði koma ekki öll á silfurfati — og vel má greina það i umræðu siðustu vikna og mánaða, aö stundum þarf harðan skell til að menn átti sig á augljósum staðreyndum. Þetta glæsilega starf forráða- manna og starfsfólks á sannar- lega meira skiiið en að það sé flokkað undir einhverja einok- unarstarfsemi eða sett undir óljóst mæliker hlutafjárverðmæt- is. Svo einfalt er það ekki — þó að ýmsir þeirra, sem svo auðvelt eiga með að vera vitrir eftir á, eigi nú skýringar á reiðum hönd- um. Eitt skal fullyrt, flugþjón usta i slíkum mæli, sem alþjóða- flug Islendinga hefur þróast i — hefði aldrei orðið að raunveru- leika ef þeir dugmikiu flugmenn ur stundum verið um að ræða menn, sem ætlað hefur verið að axla nokkra ábyrgð — og ekkert haft á móti þvi sjálfir að geta not- ið þessarar þjónustu i hvert skipti er þeim sjálfum hefur hentað. Þannig geta menn siðar i lifinu stundum rekið sig ásinar eigin mótsagnir. En hvað er þá til ráða? Að þvi verður að nokkru vikið i næstu grein, þar sem m.a. verður reynt að horfa á hvaða kaldar stað- reyndir kunna að vera á næsta leiti i samgöngumálum okkar — flug- og ferðamálum, þvi allt er þetta svo nátengt, að ekki verður i sundur slitið. Þegar það liggur fyrir, i ljósum staðreyndum, að á árinu 1979, miðað viö að flugfloti i eigu eða notkun Flugleiða hf. hafði upp á að bjóða, á þvi ári, samtals u.þ.b. 914 sæti og meðaltalssætafjölda 183 að tölu, að ferðalög erlendra gesta okkar til og frá landinu hefðu á árinu öllu borið uppi hvorki meira né minna en 409 flugferðir á þvi ári til og frá land- inu, virðist varla orka tvimælis, að hér er um að ræða svo þýð- ingarmikið efnisatriði að ekki er hjá þvi komist að kryfja það tii mergjar — a.m.k. að taka mjög alvaríegt mið að þvi i allri okkar stefnumörkun. Það hefur þvi miður ekki veriö gert. Eins og með sjálfsagða daglega flugið, er það enn almenn skoðun, sem ekki er bundin við „manninn á götunni” heldur nær i æðstu staði svokallaðs stjórnkerfis, að staða ferðamála sé enn þannig að það sé sjálfsagður hlutur, að svo megi heita að viðskiptavinirnir biði eftir þvi að komast hingaö. Sannleikurinn er sá, að i ferðavið- skiptum sem öðrum alþjóðlegum viðskiptum rikir hin harðasta samkeppni, þar sem spurningin •IP SnnEa m Kxíiiilfsn:: : - ŒK“!iS:s. iiiiiiiio::: p - iiíiííooeiiiiiiíiois - m ? ■ rr iii A Hótel Sögu eru 106 herbergi, tveir veitingasalir, 6 barir og þar geta 600 manns setið samtimis að snæðingi og þeir fáu einstaklingar, sem trúðu á framtiðina með þeim, i hinni óvissu tíö á fyrstu áratugum þessarar aldar, hefðu sett sitt traust á rikisvaldið eða opinber afskipti. Það var lán þeirra og þjóðarinnar, að þeir hófust handa sjálfir án þess aö biða eftir merki úr stjórnarráðinu eða frá lög- gjafarþinginu. Og þvilik blessun fyrir skattborgarana, að mál skyldu þá þegar taka þá stefnu. Hætt er við ef opinber forsjá hefði átt að standa að þessari sögulegu þróuna, hefði timi Esjunnar, Heklunnar og Gullfoss staðið Jengur á lslandi — og íslensk þotuöld runnið siðar upp — hefði hún þá nokkru sinni komið! Þetta er hollt að hafa i huga þegar menn ræða það i dag i fullri al- vöru, að svo sé komið, að rikis- valdið taki að hluta eða öllu við flugrekstri Islendinga. Væri þó óliku saman að jafna að taka við allri þeirri miklu reynslu, tækni og markaðsþekkingu, sem i dag er fyrir hendi og verður ekki met- in til fjár — hvorki af matsnefnd- um sé sjálfum Rikisábyrgðar- sjóði. En nú er þessi timi liðinn! Það er ekki lengur sjálfsagður hlutur, að islenzktf flugfélag geti árið um kring boðið upp á flug til um- heimsins kvölds og morgna. Og þeir sem á sama tima hafa bein- lini.- með athöfnum eða athafna- leysi látið sér á sama standa um þær forsendur, sem gert hafa þessa starfsemi mögulega, m.a. móttaka erlendra feröamanna — geta nú endurreiknað sitt dæmi endurmetið sina afstöðu. Hér hef- um framboð og eftirspurn, verð og gæði hafa úrslitaáhrif á ákvörðun viðskiptavinarins. Það vefst fyrir of mörgum, að ferða- þjónusta er ekki annað en útflutn- i ngsatvinnuvegur og þjónustugrein, sem að þvi einu er frábrugðin öörum útflutningsat- vinnuvegum, að neytendurnir koma til okkar með islenskum farkostum og kaupa hérlendis vörurogþjónustu. Þessi atvinnuvegur er nú — og hefur verið þegar um nokkurra ára skeið með stærri atvinnuveg- um þjóðarinnar, sem m.a. sjá má á þvi að á árinu 1979 voru gjald- eyristekjurnar tæplega 16 milljarðar króna. Heildartekj- urnar hafa numið verulega hærri upphæð, þar sem tekjur i inn- lendri mynt eru verulegar. Má hér enn minna á, að þaö hlytur að vega aíar þungt i þessu efni, að erlent ferðafólk — meö eða án dvalar gerir okkur kleift aö halda uppi betra og fullkomnara sam- göngukerfi jafnt við umheiminn sem innanlands en annars væri mögulegt. Séu gjaldeyristekjur af ferða- þjónustu bornar saman við ýmis konar annan útflutning skv. hag- skýrslum á árinu 1979 kemur i ljós ýmislegt athyglisvert. Ferða- málin gefa af sér i gjaldeyri á ár- inu sem svarar milli 50—60% af heildarútflutningi alls saltfisks Sölusambands isl. fiskframleið- enda, þau gefa af sér rúmlega tvöfalt meiri gjaldeyrisverðmæti en öll sala saltsildar á vegum Sildarútvegsnefndar á árinu, u.þ.b. fimm til sex falt andvirði Heimir Hannesson allra hvalaafurða landsmanna, u.þ.b. fimmfalt verðmæti kisil- járns flutt út af Járnblendifélag- inu, uþb. nifalt verðmæti skreið ar flutt út af Samlagi skreiðar- framleiðenda — ennfremur nifalt verðmæti alls kisilgúrs á árinu og tuttugu og sjö falt andvirði út- fluttra skinna og ullar frá Slátur- félagi Suðurlands, svo nokkur dæmi séu nefnd. Af mörgu fleira mætti taka, en i þessu samhengi er fróðlegt að rifja upp tillögu til þingsályktun- ar, sem flutt var á Alþingi 1974—75, 205. mál, 96. löggjafar- þing. Flutningsmenn voru sá er þetta ritar ásamt þingmönnunum Benedikt Gröndal, Eyjólfi K. Jónssyni og Garðari Sigurðssyni. Tillagan var eftirfarandi: „Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni i samráði við þjónustu- aðila i Islenskum ferða- og sam- göngumálum að kanna hið fyrsta leiðir til að auka fjölþjóðlegt ráð- stefnuhald hér á landi, m.a. vegna hinna miklu gjaldeyris- tekna, sem ráðstefnuhald skap- ar: Einkum verði islenzkar stofn- anir og samtök, er hlut eiga að ai- þjóðlegu samstarfi, hvattar til að beita sér fyrir þvi að Island fái sinn skerf af funda- og ráðstefnu- haldi, sem fram fer á vegum þeirra aðila.” Satt best að segja er mér ekki kunnugt um og hef ekki fengiö upplýst, þrátt fyrir nokkra eftirleit, hvort tillaga þessi dag- aði uppi eða hvort hún lenti i safn- inu mikla, sem fær mismikinn framgang og ekki verður frekar rætt. 1 greinargerð með þingsálykt unartillögunni segir m.a.: „Fæst- um.sem ekki starfa að islenskum samgöngu- og ferðamálum, er ljóst hve mikla þýðingu það hefur að auka nýtingu flutningatækja og þjónustuaðstöðu utan hins skammma annatima yfir hásum- arið. Það er samdóma álit allra þeirra, er að ferðamálum vinna, að aukning á fjölþjóðlegum ráö- stefnum á Islandi gæti aukið gjaldeyristekjur þjóðarbúsins verulega, sbr. það tölulega yfirlit, sem hér fer á eftir um liklegar gjaldeyristekjur af einni tiltölu- lega litilli ráðstefnu. Fyrir utan hinar beinu tekjur er að sjálf- sögðu mjög aukið hagræði að þvi fyrir hina ýmsu viðskiptaaðila ferðaþjónustunnar að nýta alla aðstöðu lengur en ella, svo. sem fyrir flugfelög, hótel, veitingahús, og aðra sambærilega aðila. Miðað við þær verulegu tekjur, sem þessi starfsemi skapar, er eðli- legt að hið opinbera hafi frum- kvæði að þvi i samvinnu við þjón- ustuaðila i samgöngu- og ferðamálum, að vinna að þvi á skipulegan hátt aö fá hingaö til lands fjölþjóðlegar ráöstefnur af viðráðanlegri stærð. 1 þessu sam- bandi má minna á að ísland er aðili að fjölmörgum alþjóðlegum stofnunum og samtökum, sem halda fundi og ráðstefnur árlega eða oftar á ári. Það mundi mjög flýta fyrir framgangi þessa máls, ef rikisstjórn íslands bein- linis fæli fulltrúum sinum i hinum ýmsu fjölþjóölegu samtökum og stofnunum að vinna aö þvi að ráð- stefnur og fundir yröu haldnir hér á landi innan eðlilegra marka og islensk stjórnvöld á hverjum tima legðu eitthvað af mörkum þegar slikar ráðstefnur væru haldnar hér. Slikt Væri að sjálfsögðu framkvæmdaatriði hverju sinni, en yrði ireyndmikill hvati þess að

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.