Fréttablaðið - 01.07.2007, Side 3

Fréttablaðið - 01.07.2007, Side 3
Húsasmiðjan óskar eldri borgurumþessa lands til hamingju með nýja lagasetninguAlþingis um almannatryggingar og málefni aldraðra. Skv. nýju lögunum skerða atvinnutekjur þeirra sem eru 70 ára og eldri, ekki ellilífeyri frá Tryggingastofnun Ríkisins. Húsasmiðjan hefur stutt baráttu eldri borgara fyrir þessum sjálfsagða rétti og vonumst við til að halda starfsmönnum okkar lengur við störf auk þess sem við bjóðum nýja eldri borgara velkomna í hópinn. Húsasmiðjan er stolt af því að hafa fólk með mikla reynslu meðal starfsmanna, sem hjálpar okkur að veita viðskiptavinum enn betri þjónustu. Til hamingju!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.