Fréttablaðið - 01.07.2007, Page 3

Fréttablaðið - 01.07.2007, Page 3
Húsasmiðjan óskar eldri borgurumþessa lands til hamingju með nýja lagasetninguAlþingis um almannatryggingar og málefni aldraðra. Skv. nýju lögunum skerða atvinnutekjur þeirra sem eru 70 ára og eldri, ekki ellilífeyri frá Tryggingastofnun Ríkisins. Húsasmiðjan hefur stutt baráttu eldri borgara fyrir þessum sjálfsagða rétti og vonumst við til að halda starfsmönnum okkar lengur við störf auk þess sem við bjóðum nýja eldri borgara velkomna í hópinn. Húsasmiðjan er stolt af því að hafa fólk með mikla reynslu meðal starfsmanna, sem hjálpar okkur að veita viðskiptavinum enn betri þjónustu. Til hamingju!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.