Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.07.2007, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 01.07.2007, Qupperneq 17
Störf hjá IKEA Við leitum að kraftmiklum einstaklingum í útstillingadeild IKEA. Útlitshönnuðir Okkur vantar þrjá útlitshönnuði sem vinna að sýnilegri framsetningu á vöruúrvali IKEA. Skipuleggja og koma í framkvæmd breytingum á verslun og starfsmannasvæðum í samræmi við stefnu og viðskiptadagatal IKEA. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði hönnunar/útstillinga • Smekkvísi • Áhugi á innanhússhönnun • Áhugi á nýjum stefnum og straumum á sviði hönnunar og húsbúnaðar • Samstarfs- og samskiptahæfni • Frumkvæði • Álagsþol Grafísk hönnun Laust er til umsóknar starf sem felur meðal annars í sér skiltagerð og myndræna framsetningu upplýsinga innan verslunar. Viðkomandi verður að geta tileinkað sér nýjungar á sviði grafískrar hönnunar og skiltagerðar. Hæfniskröfur: • Menntun í grafískri hönnun eða sambærilegt • Áhugi á innanhússhönnun • Áhugi á nýjum stefnum og straumum á sviði hönnunar og húsbúnaðar • Samstarfs- og samskiptahæfni • Frumkvæði • Álagsþol IKEA býður upp á fjölbreytt og lifandi starfsumhverfi. Starfsfólki gefst tækifæri til að vaxa í starfi, axla ábyrgð og vera mikilvægur hlekkur í kraftmiklu og ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknum má skila á þjónustuborð IKEA eða fylla út umsóknarform á www.IKEA.is fyrir 8. júlí. Nánari fyrirspurnir skal senda á netfangið fjola@ikea.is Lífeindafræðingur óskast til starfa Rannsóknastofan í Mjódd óskar eftir að ráða lífeindafræðingi til starfa sem fyrst. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir með upplýsingum um umsækjanda og sendist til Rannsóknastofunnar í Mjódd, Þönglabakka 6, 109 Reykja- vík, eða á solrun@setrid.is fyrir 9. júlí n.k. Upplýsingar ekki veittar í síma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.