Fréttablaðið - 18.07.2007, Side 32

Fréttablaðið - 18.07.2007, Side 32
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Haukur Svanberg Guðmundsson Skúlagötu 20, Reykjavík, lést á Hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, fimmtudaginn 12. júlí. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 20. júlí kl. 13.00. Jóhanna Hálfdánardóttir Ingvar Hauksson Sigríður Axelsdóttir Elín Hauksdóttir Svavar Helgason Guðmundur Vignir Hauksson Lilja Guðmundsdóttir Sigurdís Hauksdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, pabbi okkar, tengdafaðir og afi, Ólafur Ólafsson frá Syðri-Hraundal, Njálsgötu 43a, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju mánudaginn 23. júlí nk. Jenney Þorláksdóttir Vigdís Ólafsdóttir Guðmundur Agnar Ernuson Ólafur Ólafsson Jóna Guðrún Sigurðardóttir Þorlákur Magnús Sigurðsson Ólafur Guðmundsson Thelma Rut Guðmundsdóttir Okkar ástkæra Gréta S. Svavarsdóttir, Grundarsmára 3, Kópavogi, andaðist 12. júlí á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útförin fer fram frá Digraneskirkju fimmtudaginn 19. júlí kl. 15.00. Guðmundur Gunnlaugsson Óskar Bragi Guðmundsson Ingvar Geir Guðmundsson Oliver Aron Guðmundsson Svavar B. Bjarnason Gunnlaugur B. Óskarsson og systkini hinnar látnu. Fallegir legsteinar á góðu verði Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Hallfríður Guðmundsdóttir sjúkraliði, Jörfagrund 52, Kjalarnes, andaðist á heimili sínu miðvikudaginn 11. júlí síðastliðinn. Útför fer fram fimmtudaginn 19. júlí. kl. 13 í Grafarvogskirkju. Karl Jósefsson (Drago Vrh) Björn Rúnar Sigurðsson Sigríður Viðarsdóttir Davíð Vrh Karlsson Sonja Karlsson Maríja Kristína Vrh Karlsdóttir Donald Engley Davor Karlsson Birna Jóhanna Ragnarsdóttir og ömmubörnin. Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson www.minningargreinar.is Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Rósa Halldóra Hjörleifsdóttir Miðjanesi, Reykhólasveit, lést í Barmahlíð, dvalarheimili aldraðra á Reykhólum, sunnudaginn 15. júlí. Helga Játvarðardóttir Halldóra Játvarðardóttir Ámundi Jökull Játvarðsson Lovísa Hallgrímsdóttir Jón Atli Játvarðarson Dísa Sverrisdóttir Þórunn Játvarðardóttir Þórarinn Þorsteinsson María Játvarðardóttir Hugo Rasmus barnabörn og barnabarnabörn. „Ég er ekki myrkfælinn, nema ef ég er gang- andi. Það sem hræðir mig mest er möguleik- inn á að labba á vegg og sprengja á mér vörina.“ Skothríð á McDonalds Í dag verður tekin fyrsta skóflustunga að nýrri Nautastöð Bændasamtaka Ís- lands að Hesti í Borgarfirði. Stöðin mun leysa af hólmi nautastöðina á Hvanneyri sem rekin hefur verið þar í fjöldamörg ár og nautauppeldisstöðina í Þorleifskoti í Flóa. Það verður Bjarni Arason, fyrrverandi nautgriparæktar- ráðunautur í Borgarfirði sem tekur fyrstu skóflustunguna að Nautastöð- inni að Hesti klukkan 13.30 í dag. Gunnar Guðmundsson, forstöðu- maður ráðgjafarsviðs Bændasamtaka Íslands, segir báðar stöðvarnar vera gamlar og að þær uppfylli ekki kröfur um aðbúnað gripa og starfsfólks. „Við ætlum að byggja nýja stöð fyrir gripi og starfsfólk að Hesti í Borgar- firði og leggja hinar niður,“ segir Gunn- ar og bætir við: „Við fengum þriggja hektara lóð hjá Landbúnaðarháskólan- um og ætlum að nota hana undir bygg- inguna sem viðtökum fyrstu skóflu- stunguna að í dag. Byggingin verður um 1.400 fermetrar og ætlunin er að byggja hana á næstu tólf mánuðum.“ Gunnar segir nýju stöðina rúma 25 fullvaxin naut til sæðistöku og uppeldi fyrir allt að 50 kálfa á aldrinum þriggja vikna til þrettán mánaða. „Nautin verða ekki höfð á bás heldur í stíum, sem er nýbreytni,“ segir Gunnar. „Síðan verð- ur byggð þarna lítil 100 fermetra ein- ing sem er einangrunarstöð þar sem kálfarnir verða fyrstu 28 dagana eftir að þeir koma til þess að láta á það reyna hvort smitsjúkdómar séu í stofninum, sem engir eru í dag,“ bætir hann við. Gunnar segir einangrunarstöðina vera nauðsynlega til að uppfylla öll skilyrði sem Evrópusambandið setur til dæmis um útflutning á sæði. „Reglurnar eru svo stífar að við þurfum að geta sýnt fram á að stofninn okkar sé laus við alla smitsjúkdóma, þó við vitum að þeir séu ekki hér og hafi aldrei verið en sönn- unarbyrðin er okkar,“ segir Gunnar og bætir því við að þetta byggi fyrst og fremst á því að taka blóðsýni í grein- ingu til að sanna að stofninn sé sjúk- dómalaus. AFMÆLI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.