Fréttablaðið - 18.07.2007, Page 38

Fréttablaðið - 18.07.2007, Page 38
ÞESSAR 8 KONUR ERU UM ÞAÐ BIL AÐ HITTA 1 DJÖFULLEGAN MANN! "GEGGJAÐUR STÍLL... STERK OG BRÁÐSKEMMTILEG ...BARA STUÐ!" - ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON, MANNLÍF SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 HARRY POTTER kl. 3 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 HARRY POTTER LÚXUS kl. 3 - 6 - 9 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 FANTASTIC FOUR 2 kl. 3 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40 TAXI 4 kl. 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5.30 - 8 - 10.40 FANTASTIC FOUR 2 kl. 5.45 - 8 - 10.15 16 10 14 16 14 14 16 16 12 DEATH PROOF kl. 8 - 10.20 1408 kl. 8 - 10 EVAN ALMIGHTY kl. 6 DIE HARD 4.0 kl. 5.40 16 16 14 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu DEATH PROOF kl. 5.20 - 8 - 10.40 1408 kl. 5.50 - 8 - 10.10 DIE HARD 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 NÚ VERÐUR ALLT GEFIÐ Í BOTN NÚ VERÐUR ALLT GEFIÐ Í BOTN BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING NÝJASTA MEISTARAVERK DEATH PROOF kl. 4.50, 7.30 og 10-POWER 16 1408 kl. 8 og 10 16 EVAN ALMIGHTY kl. 4 og 6 L DIE HARD 4.0 kl. 7.30 og 10 14 SHREK 3 íslenskt tal kl. 4 og 5.45 L www.laugarasbio.is - Miðasala á - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma ÁLFABAKKA DIGITAL KRINGLUNNI HARRY POTTER 5 kl. 4 - 5:15 - 7 - 8:15 - 10 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 L PIRATES 3 kl .8 10 VIP KEFLAVÍK HARRY POTTER 5 kl. 6 - 9 10 EVAN ALMIGHTY kl. 8 L DIE HARD 4 kl. 10 14 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 LVIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HARRY POTTER 5 kl. 2 - 3:30-5-6:30 - 8-9:30-11 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 -11 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 -11 EVAN ALMIGHTY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 L BLIND DATING kl. 8 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 - 10:10 L OCEAN´S 13 kl. 10:10 7 PIRATES 3 kl. 4 10 UPPREISNIN ER HAFIN www.SAMbio.is 575 8900 AKUREYRI HARRY POTTER 5 kl. 6 - 9 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 L Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) hyggst sýna fjór- ar nýjar heimildarmyndir sem varpa mismunandi ljósi á ástandið í Miðausturlöndum. Kastljósinu verður hins vegar fyrst og fremst beint að innrás bandamanna í Írak. Í tilefni af sýningum myndanna verður síðan efnt til málþings um ástandið í Írak og verða leikstjórar heimildarmyndarinnar Meeting Resistance viðstaddir. Kvikmyndirnar Iraq in Frag- ments, Shadow Company og áður- nefnd Meeting Resistance fjalla um ólíkar hliðar Íraksstríðsins. Iraq in Fragments fjallar þannig um lífið í stríðshrjáðu landi frá þremur lönd- um, Shadow Company um störf málaliða í stríðinu og Meeting Res- istance um andófshópa sem berjast gegn innrásarhernum. Fjórða myndin tengist síðan stríði banda- manna gegn hryðjuverkum en hún fjallar um dularfullan dauða leigu- bílstjóra en hann lést af völdum sára sem bandarískir hermenn veittu honum. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst 27.september og stendur til 7.október. Þetta er í fjórða sinn sem hún er haldin og hefur hátíðin þegar vakið mikla athygli út fyrir landsteinana. Írak í nýju ljósi á RIFF Hljómsveitin Lada Sport hefur gefið út sína fyrstu breiðskífu, Time and Time Again, á vegum Geimsteins. Platan inniheldur ellefu lög og hefur annað smáskífu- lagið, The World Is A Place For Kids Going Far, fengið góðar viðtökur. Að sögn trommarans Haraldar Levís Gunnarssonar hófust upp- tökur á plötunni í janúar á þessu ári og kláruðust þær fjórum mán- uðum síðar eftir nokkrar stuttar pásur. „Þetta er skemmtileg og fjörug plata, með líflegum og popp- uðum hljómi,“ segir Haraldur. „Við erum búnir að vinna lengi að þessu og erum ógeðslega sáttir.“ Nokkur breyting hefur verið á stefnu og mannaskipan Lödu Sport síðan hún kom fyrst fram á sjónar- sviðið árið 2004 þegar hún lenti í öðru sæti í Músíktilraunum á eftir Mammút. „Þegar við byrjuðum var þetta mun meira gleðirokk heldur en það er núna. Fólk vildi alla vega halda því fram að þetta væri gleð- irokk. Við erum orðnir mun popp- aðri og þroskaðri í lagasmíðum. Svo hafa líka verið mannabreyt- ingar og núna eru það tveir söngv- arar sem skipta á milli sín söngn- um. Mér finnst það mun betra,“ segir Haraldur. Hann segir þá félaga ætla að koma plötunni á erlendan markað. „Við spiluðum í Ameríku í mars og ætlum að reyna að fara aftur út í haust. Við ætlum að reyna að koma henni út og kynna okkur betur.“ Næstu tónleikar Lödu Sport verða á Dillon í kvöld þar sem Dr. Spock treður einnig upp. Á föstudag spil- ar sveitin síðan á listahátíðinni Lunga á Seyðisfirði. Stórir útitónleikar verða haldnir á Ingólfstorgi á morgun, fimmtudag milli 17 og 19. Fram koma Jeff Who?, Jan Mayen, Æla, Kimono, Skátar og Beikon og munu þau væntanlega rokka grimmt í veður- blíðunni. Útvarpsmaðurinn góð- kunni Ólafur Páll Gunnarsson verður kynnir og plötusnúður. Tónleikarnir eru fyrst og fremst haldnir með ungt fólk í huga og verður Jafningjafræðslan mjög sýnileg á svæðinu. Eru tónleikarnir haldnir að frumkvæði Landsbank- ans. Útirokk fyrir ungt fólk á Ingólfstorgi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.