Fréttablaðið - 18.08.2007, Page 39

Fréttablaðið - 18.08.2007, Page 39
Samfestingar eru komnir aftur í tísku og hafa aldrei verið flottari. Tískuhúsin úti í heimi hönnuðu talsvert af samfestingum fyrir veturinn. Ekki eru þeir þó ætlað- ir til nota á bílaverkstæðinu held- ur til daglegra nota bæði í leik og starfi. Samfestingur Stellu McCartney í skærbleikum lit hentar vel kvölds og morgna og er sérstaklega flottur við háa hæla. Með nokkrum perlufestum og hönskum verður samfesting- urinn enn flottari eins og sá sem Anna Sui hannaði. Þeir henta einnig vel í kuldanum eins og Chanel minnir okkur á og fara þá vel með treflum og húfum og vetrarstígvélum. Frá morgni til kvölds

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.