Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2007, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 18.08.2007, Qupperneq 50
„Maður finnur að þetta hús hefur karakter,“ segir Jóhanna Kristj- ónsdóttir um heimili sitt sem hún keypti fyrir 38 árum síðan. „Húsið er rúmlega 120 ára gam- alt en við erum aðeins þriðja fjöl- skyldan sem býr í því. Fólki hefur því greinilega liðið vel hér og búið lengi.“ Jóhanna og börn hennar eru ekki einu þekktu Íslending- arnir sem búið hafa í húsinu held- ur var Vilhjálmur frá Skáholti fæddur þar og uppalinn. „Reykja- víkurborg hefur haft samband við mig en þeir eru að velta því fyrir sér að setja skjöld á húsið honum til heiðurs.“ Þrátt fyrir að húsið sé í mið- bænum verður maður ekkert var við erilinn, enda er það vel falið milli stórra tjáa. „Það er svo merkilegt að vera í þriggja mínútna gangi frá miðbænum og vera bara alveg eins og úti í sveit. Þetta hús er mjög prívat en þar spilar franski garðurinn stórt hlutverk,“ segir Jóhanna og útskýrir fyrir fáfróðum blaða- manninum. „Franskur garður er garður sem er aldrei hirtur held- ur fær bara að spretta eins og hjá Línu Langsokk. Þegar barnabörn- in koma hingað fela þau sig í gras- inu og týnast í trjánum.“ Það er einhver sérstakur andi á heimili Jóhönnu þar sem hver hlutur á sér sinn stað. „Allir hlut- irnir hérna segja manni einhverja Húsið er á tveimur hæðum og brattur stigi tengir hæðirnar. Aðspurð hvort Jóhanna hafi aldrei dottið í stiganum svarar hún sallaróleg: „Jú, jú, við höfum öll dottið í þessum stiga.“ Sveitasæla í miðbænum Garðurinn hennar Jóhönnu er upp á franskan máta. Dóttursynir hennar slá hann einu sinni á sumri en að öðru leyti en hann látinn vaxa að vild. Þótt hlutirnir séu ekki í sama stíl þá mynda þeir skemmtilega heild. Fyrir miðju má sjá stólinn Júpíter. „Húsgagnaarkitektinn sem gerði hann vill kaupa hann af mér en ég vil ekki selja hann. Hann er mjög þægilegur og sérstakur.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Jóhanna Kristjónsdóttir rithöfundur býr í 120 ára gömlu húsi með sögu. Húsið er vel falið milli stórra trjáa og maður verður lítið var við erilinn þrátt fyrir að húsið sé í miðbænum. Jóhanna hefur ferðast um allan heim og því eru margir hluta hennar frá fram- andi heimshornum. Lagerútsala á leikföngum! Ný sending af glæsilegum sængurfatnaði ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir 18. ÁGÚST 2007 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.