Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2007, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 18.08.2007, Qupperneq 76
Hljómsveitin Minä Rakastan Sinua hefur gefið út sína fyrstu breið- skífu, sem heitir Elvis, í höfuðið á konungi rokksins. Á plötunni, sem kemur út undir merkjum Smekk- leysu, syngur hljómsveitin lög úr sarpi Elvis Presley með það að markmiði að blása lífi í þau á nýjan leik. Sveitina skipa Didda Jónsdóttir, Riina Finnsdóttir og Kormákur Geirharðsson auk bræðranna Ara og Þórs Eldon. „Við spiluðum þetta Elvis- prógramm fyrst á skemmtistaðn- um Domo í febrúar á fjáröflunar- tónleikum. Þá var Didda að safna peningum til að leysa barnsföður sinn úr haldi en hann sat í fangelsi á Jamaíku. Það gekk alveg frábærlega og við náðum karlinum úr fangelsi. Síðan fórum við beint í stúdíó og tókum efnið upp „live“ og það er platan sem er að koma út núna,“ segir Þór Eldon. „Við ákváðum að reyna að hafa þetta eins hrátt og einfalt og það var á tónleikunum. Við náðum fínu sándi í stúdíóinu og létum bara vaða. Ég veit ekki hvað við verðum lengi með þetta Elvis-prógramm í gangi en þetta er bara til að skemmta okkur og gleðja okkur. Við höfum aldrei hugsað um þetta sem pöbbaband eða næturvinnu.“ Þór segist vera aðdáandi Elvis eins og allir aðrir. „Þú getur ekki unnið við tónlist eða hlustað á tónlist og sleppt Elvis, það er ekki hægt.“ Næstu tónleikar Minä Rakastan Sinua verða í Norræna húsinu 25. ágúst. Vandamál steðja að norska leikstjóranum Niels Gaup sem gerði hina eftirminnilegu mynd Leiðsögumanninn, með Helga Skúlasyni. Hann er nú að ljúka við stóra mynd, Kautokeino-uppreisnina, og ætlaði að frumsýna í apríl en þá varð frestun. Þá ætlaði hann að frumsýna í ágúst en verður að fresta og hefur verið tilkynnt að myndina beri ekki fyrir augu áhorfenda fyrr en í janúar á næsta ári, en hún verður opnunarmynd á kvikmyndahátíðinni í Tromsö 15. janúar og fer síðan í almenna dreifingu í Noregi 18. janúar. Það er Karl Júlíusson sem sér um útlit myndarinnar sem gerist á nítjándu öld og fjallar um stormasama sambúð sama og norskra yfirvalda sem leiddi til uppreisnar og voru tveir leiðtogar uppreisnarmanna dæmdir til dauða og hálshöggnir 1854. Er leikstjórinn kominn af öðrum þeirra og því málið skylt. Myndin kostaði 6,6 miljónir evra og var að mestu tekin í Filmkamp- kvikmyndaverinu í Malsvelf nærri Tromsö. Það er því eðlilegt að myndin verði frumsýnd þar. Hún er samstarfsverkefni Rubicon Film & TV in co-production og Borealis Film. Þetta er fyrsta myndin sem er unnin í verinu og voru margir þátttakendur frá svæðinu þátttakaendur með einum eða öðrum hætti í verkefninu. Leikarar eru af ýmsu norrænu þjóðerni en Karl hefur áður unnið með Gaup í myndinni Misery Harbor frá 1999. Kalli fór beint úr kuldum norðursins til hita Miðjarðarhafs, en hann er að gera mynd með Katherine Bigalow í Jórdaníu um þessar mundir. - Samadrama fresta enn Blása lífi í Presley Nýjasta breiðskífa hljómsveitar- innar Jagúar, „Shake it good“ kemur út í dag – á sama degi og sveitin fagnar níu ára afmæli sínu. Til að fagna afmælinu og útgáfu nýju plötunnar býður sveitin í partí á tónleikastaðnum Organ í Hafnarstræti. Jagúarpiltar lofa sannkallaðri fönkveislu á tónleikunum í kvöld og hefja leik á miðnætti. Frítt er inn á tónleikana, þar sem sveitin hyggst spila lög af nýju plötunni auk þess sem gamlir slagarar fá án vafa að njóta sín. Ný plata og tónleikar Skoppa og Skrítla verða í Kr inglunni laugardag og sunnudag frá kl. 11-14 og ætla að heimsækj a Skífuna og ár it a plötuna sína og mynddiskinn sinn fyr ir krakkana. Fræðandi og skemmtilegt leikið efni fyr ir yngstu kynslóðina. Skoppa og Skrítla er eitt hvað sem allir krakkar verða að eiga! Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 · Skífan Smáralind · Skífan Kringlunni · Skífan Leifsstöð · www.skifan.is TRYGGÐU ÞÉR EINTAK Í NÆSTU VERSLUN SKÍFUNNAR! Sk ífa n ky nn ir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.