Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2007, Qupperneq 97

Fréttablaðið - 18.08.2007, Qupperneq 97
Áhverju ári, yfirleitt um vorið eða í upphafi sumars, hvarflar að mér að það gæti verið sniðugt að stefna að því að hlaupa maraþon. Nokkrum sinnum hef ég farið inn á heimasíður um maraþonhlaup og skoðað æfingaplön og föndrað í þeirri sömu andrá í huganum við þá mynd af sjálfum mér að ég skokki hnarreistur með númer yfir bringuna og derhúfu í litlum stutt- buxum og hlýrabol í hinu árlega Reykjavíkurmaraþoni í ágúst. svo ná þessar hugrenningar mínar aldrei mikið lengra. Eftir því sem líður á sumarið verður hug- myndin um hálfmaraþon alltaf meira og meira aðlaðandi, en ein- hvern veginn hef ég samt ekki fund- ið mig almennilega í þeirri pælingu. Hálfmaraþon? Til hvers? Er það ekki bara eins og að taka hálft skref að settu marki? Uppgjöf? Ósigur? hefur því ætíð orðið sú, og á því verður engin breyting þetta árið, að ég hleyp ekki neitt. Bæði er það, að æfinga- plönum fyrir heilmaraþon hefur aldrei almennilega verið ýtt í framkvæmd og hins vegar hef ég iðulega verið frekar lunkinn við að finna mér ástæðu til þess að geta því miður ekki tekið þátt í skemmri vegalengdum. Alltaf eru nefnilega ákveðnar líkur á því að einhverjum takist að gabba mann til þess að hlaupa 10 kílómetrana, og ef ég hefði enga afsökun er allt eins víst að ég myndi láta til leið- ast. Það myndi hins vegar vera enn meiri ósigur af mínum sjónar- hóli heldur en hálfmaraþon, í ljósi þess að takmarkið er jú maraþon og ekkert minna. háleita markmið um mar- aþonhlaup og skortur á framkvæmdum í þá veru hefur þannig leitt til fullkominnar kyrr- stöðu minnar að öllu leyti hvað varðar þennan allsherjar hlaupa- dag. Að þessu sinni hef ég óyggj- andi afsökun til þess að láta alger- lega hjá líða að hlaupa nokkurn skapaðan hlut, því ég er nefnilega staddur í Kasakstan. Mér er þess vegna því miður alveg gjörsam- lega fyrirmunað að draga fram hlaupaskóna að þessu sinni. er ekki að neita, að sú staðreynd að mitt sálartetur virðist alltaf geta komið því svo við með einhverju móti – þó svo ekki hafi ég farið til Kasakstan algerlega í þeim erinda- gjörðum einum og sér – að koma því svo við að ég geti því miður ekki tekið þátt í þessum hlaupadegi á nokkurn hátt, hefur leitt mig til dálítillar sjálfsskoðunar. verið að hlaup sé ekki fyrir mig? Nú er ég til dæmis þannig gerður, að ég á það til að fá kjánahroll yfir hinum ólíklegustu hlutum. Kannski finnst mér innst inni kjánalegt að vera að hlaupa eitthvert, án þess í raun að eiga þangað nokkurt erindi. Svo kann líka hitt að blunda undir niðri að það er auðvitað staðreynd að fyrsti maraþonhlauparinn Feidippídes – hermaðurinn gríski sem hljóp með tíðindin af ósigri Persa alla leið frá borginni Maraþon til Aþenu – er sagður hafa fallið niður dauður um leið og hann hafði lokið hlaupi sínu. Þessi íþrótt er því augljóslega stór- hættuleg. Borat biður að heilsa. Maraþon Morgunmatur frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga 195,- BBQ kjúklingalæri með kúskús og steiktu grænmeti 490,- 695,- HELMER skúffueining á hjólum 28x43x69 cm KASSETT DVD box m/loki 2 stk. 21x26x15 cm 1.490,- 1.190,- Verum klár KROBY borðlampi H48 cm MOSES snúningsstóll 61x69x47 cm 5.990,- JOHAN skrifborð m/hillueiningu 120x70x125 cm 9.950,- LACK hillueining 35x38x190 cm 8.990,- HELLUM motta 140x200 cm 7.990,- KASSETT kassi m/loki 43x55x18 cm HELMER skúffueining á hjólum 28x43x69 cm 3.950,- PJÄTTERYD mynd Ø89 cm 6.990,- MOTORP box m/loki 55x35x27 cm 1.890,- VÄNNA spegill 40x120 cm 3.990,- MOTORP tímaritabox 2 stk. 995,- MOTORP rekki f/skriffæri 995,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.