Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.08.2007, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 25.08.2007, Qupperneq 31
Willy‘s-jeppinn hans Erlings Ólafssonar af- greiðslumanns er kominn yfir sextugt en ber aldurinn vel enda er fallega farið með hann. „Þessi bíll kom til landsins vorið 1946 og var í Húna- vatnssýslu nánast óslitið alla sína vinnuævi eða til 1980, fyrst í Finnstungu, síðar á Blönduósi og um 1960 fór hann að Hólabaki. Það var ekki fyrr en árið 2000 sem ég eignaðist hann. Þá var hann búinn að standa í tuttugu ár í tveimur góðum bílskúrum hér syðra, fyrst hjá smiði úr Húnavatnssýslu í tíu ár og hjá Iðnskólakennara önnur tíu.“ Þannig byrjar Erling- ur Ólafsson sögu Willy‘s-jeppa sem stendur í hlaðinu hjá honum í Kópavogi og hann hefur greinilega nostr- að mikið við. „Bíllinn var í góðu standi þegar ég fékk hann og rauk í gang eftir hálftíma en samt var ýmis- legt sem þurfti að lagfæra. Það dundaði ég við í frí- stundum fyrstu mánuðina.“ Jeppinn góði var blæjubíll í byrjun að sögn Erlings. „Allir Willysar voru fluttir inn með blæju til 1955,“ upplýsir hann. „Húsið á þessum er smíðað hjá Bíla- smiðjunni um eða fyrir 1960 og skúffan er líka íslensk og frá sama tíma.“ Nú er jeppinn eins og nýsleginn túskildingur. „Ég pensilmálaði hann í vor til að hafa hann svolítið eðli- legan og sveitó,“ segir Erlingur brosandi og er í lokin spurður hvort hann tími eitthvað að nota gripinn. „Já, ég keyri hann alltaf af og til og er að fara í heilmikinn bíltúr á honum núna um helgina.“ Hef hann svolítið eðlilegan og sveitó VIÐ FJÁRMÖGNUM ÞAÐ SEM UPP Á VANTAR! Ertu að spá í bílakaup? H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 7 2 3 5 Nýttu þér upplýsingar og reiknivélar á www.gf.is eða hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 440 4400. Ferðaskrifstofa Þú velur áfangastað og brottfarardag og tekur þátt í lottói um hvaða gistingu þú færð! Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.