Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.08.2007, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 25.08.2007, Qupperneq 46
hús&heimili Samsýningin Stóll á mann var opnuð í DaLí Gallery á Akur- eyri á fimmtudagskvöldið. Á sýningunni gefur að líta 31 útfærslu á sama stólnum. „Stólasafnið varð til þegar við Sig- rún Sigvaldadóttir ætluðum að opna súpuhús í Þingholtsstræt- inu og vildum hafa stólana frá- brugna hinu hefðbundna,“ segir Ragnhildur Ragnarsdóttir, en þær Sigrún eru báðar grafískir hönn- uðir og hugmyndasmiðir verkefn- isins. „Í kjölfarið kviknaði sú hug- mynd að skjótast í Ikea og kaupa hvíta tréstóla sem listamenn á ýmsum sviðum gerðu að sínum eigin með sköpunarkrafti og hug- myndaauðgi,“ segir Ragnhildur, en útkoman varð persónuleg mynd af listamönnunum í setum og baki stólanna. „Dæmi um sannan karakter sem eftir varð í stólsetunni er Halla Helgadóttir auglýsingateiknari, en árum saman hef ég notið þess að taka upp glansmyndaskreytt jólakort frá Höllu. Glansmyndirn- ar rötuðu svo auðvitað á stól henn- ar líka,“ segir Ragnhildur bros- andi, en þegar til kom varð ekkert af súpuhúsi þeirra Sig- rúnar. „Þá þótti okkur afleitt að allt þetta góða fólk væri búið að leggja vinnu í stólana til einskis og ákváðum að leggj- ast með þá í sýningarferða- lag. Þeir munu einnig fá sinn ljóma í súpubók sem við vinn- um nú að í samstarfi við Snorra Birgi Snorrason mat- reiðslumeistara og kemur út á haustdögum. Eftir sýning- una fer svo hver stóll til síns heima. Okkur er ekki stætt á að hafa þá lengur, en þetta hefur verið notaleg sam- fylgd.“ Sýningin stendur að- eins yfir þessa einu helgi, en fyrirhugaður er súpu- gjörningur á Akureyrar- vöku í kvöld klukkan 20. Stóll á mann Birgir Ómarsson, grafískur hönnuður Halla Helgadóttir, grafískur hönnuður Halldór Baldurs- son, teiknari Hildur Zoega, verkefnastjóri 25. ÁGÚST 2007 LAUGARDAGUR10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.