Fréttablaðið - 29.09.2007, Page 58

Fréttablaðið - 29.09.2007, Page 58
Viðsnúningur varð á íslensku þjóðfélagi 1. október árið 1977 þegar SÁÁ, Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, voru stofnuð. Konur og menn, er áður höfðu hvergi getað leitað sér hjálpar og meðferðar við áfengissýki og vímuefnaneyslu, áttu nú loks þann kost að fá inni hjá fagfólki sem hjálpaði þeim að komast aftur heil út í lífið og takast á við það – edrú. Í dag hafa um 20.000 manns einhvern tímann innritast á Vog. Tæp tíu prósent allra núlifandi íslenskra karlmanna sem eru eldri en fimmtán ára hafa farið á Vog og þar af hefur helmingur þeirra innritast oftar en einu sinni. Júlía Margrét Alexandersdóttir fór í gegnum myndaalbúmið og skoðaði stórar stundir úr kraftaverkastarfi SÁÁ í tilefni þrjátíu ára afmælisins. Kjarkur til að breyta því sem ég get breytt

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.