Fréttablaðið - 07.10.2007, Side 26

Fréttablaðið - 07.10.2007, Side 26
Við leitum að fólki á öllum aldri, af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu. Leikskólinn Fífuborg, Fífurima 13 í Grafarvogi leitar að skapandi fólki með fjölbreytta menntun Ævintýri alla daga Lagerstarf Rammagerðin óskar eftir að ráða öflugan lagerstarfs- mann. Auk þes að sjá um lager verslunarinnar felur starfið í sér afgreiðslu í versluninni að hluta. Hæfniskröfur • Afburða þjónustulund og hressileg framkoma • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulag • Tölvuþekking • Stundvísi Starfslýsing • Taka á móti vörum og sjá um skráningar á þeim í birgðakerfi • Samþykkja reikninga • Sjá um vörutalningar • Panta viðhaldsvörur • Taka út skýrslur úr birgðakerfi • Vera verslunarstjóra til handar með ýmis tilfallandi mál t.d. skýrslur, afgreiðsu, vörukaup, kassakerfi o.fl. Umsóknarfrestur er til og með 9. október. Umsóknir með starfsferilsskrá sendist til halldor@66north.is eða á 66°Norður, Miðhrauni 11, 210 Garðabær

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.