Fréttablaðið - 07.10.2007, Side 31

Fréttablaðið - 07.10.2007, Side 31
Helstu verkefni: • Umsjón með stærri útlánaverkefnum fyrir útibú svæðisins • Ráðgjöf til viðskiptavina í tengslum við útlán • Greining og mat á útlánahæfni viðskiptavina • Greining og mat á kjörum og skilmálum útlána • Undirbúningur mála sem lögð eru fyrir lánanefnd Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði viðskipta eða lögfræði er skilyrði • Reynsla og góð þekking á lánamálum er skilyrði • Reynsla/áhugi á greiningarvinnu er skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði, skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum ásamt hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veita Lárus Sigurðsson útibússtjóri og Viglín Óskarsdóttir þjónustustjóri í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON, starfsmannathjonusta@spron.is, fyrir 14. október nk. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Lánastjóri SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. Í öllu starfi og samskiptum bæði innbyrðis og gagnvart viðskiptavinum er áhersla á TRAUST, FRUMKVÆÐI og ÁRANGUR. SPRON óskar eftir að ráða öfluga lánastjóra til starfa fyrir miðsvæði útibúa SPRON. Lánastjóri hefur aðsetur í Ármúla 13a.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.