Fréttablaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 79
Órafmagnaðir MTV-tónleikar Nir- vana frá árinu 1993 verða gefnir út á DVD-mynddiski í fyrsta sinn þann 19. nóvember. Á disknum verða tvö lög sem var ekki sjónvarpað frá tónleikunum, Oh Me og Something in the Way. Þau voru aftur á móti á vinsælli plötu sem var gefin út með lögum frá tónleikunum. Á meðal annarra laga sem Nirvana flutti voru About a Girl, The Man Who Sold the World, Lake of Fire og Where Did You Sleep Last Night. Á mynddisknum verður einnig heimildarmynd um það sem gerðist á bak við tjöldin, viðtöl við hljómsveitarmeðlimi og myndir frá æfingum. Órafmagnað á mynddiski Robert Plant, fyrrum söngvari Led Zeppelin, gefur út plötuna Raising Sand þann 20. október ásamt söngkonunni og fiðluleikar- anum Alison Krauss. Plant og Krauss hittust fyrir nokkrum árum á minningartónleikum til heiðurs þjóðlaga- og blúsgoðsögn- inni Leadbelly. Gagnkvæm virðing og sameiginlegur áhugi á blús- og þjóðlagatónlist varð til þess að þau ákváðu að gera plötu saman. T Bone Burnett, sem þekkt- astur er fyrir vinnu sína við tónlistina í kvikmyndunum O Brother, Where Art Thou?, Walk The Line og Big Lebowski, tók upp plötuna, sem þykir hafa heppnast einstaklega vel. Gefur út með Krauss Stafrænn Hákon hefur í dag vikulangt tónleikaferðalag sitt um Bretland. Ólafur Örn Josephsson er mað- urinn á bak við Staf- rænan Hákon og hefur hann fengið til liðs við sig íslenska tónlistarmenn búsetta í Danmörku til að leika undir. Fyrstu tónleikarnir eru í Brighton í kvöld en eftir það verður leikið í Lond- on, Oxford, New- castle, Edinborg, Bristol og Leeds. Nánari upplýs- ingar um tónleikaferðina má finna á Shakon.com. Stafrænn Hákon byrjaði sem einsmanns- hljómsveit Ólafs og sem slíkur gaf hann út nokkrar plötur, þær fyrstu gaf hann út sjálf- ur en síðar samdi hann við útgáfufyrirtækið Resonant. Nýlega kom út platan Gummi þar sem hann nýtur meðal annars aðstoðar Birgis Hilmarssonar, söngv- ara Ampop. Platan fékk góða umsögn hér í Fréttablaðinu, þrjár stjörnur af fimm. Staf- rænn Hákon leikur á Grand rokk á Airwaves-hátíðinni síðar í mánuðinum. Spilar í Englandi SÝND Í REYKJAVÍK, AKUREYRI OG FJARÐABYGGÐ. FRÁBÆR ÍSLENSK AFÞREYING / PÉTUR OG SVEPPI HAFA ALDREI VERIÐ FYNDNARI SÚ SKEMMTILEGASTA SÍÐAN SÓDÓMA LANG MEST SÓTTA MYNDIN Á ÍSLANDI YFIR 45.000 MANNS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.