Fréttablaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 50
Klapparhlíð 5 270 Mosfellsbær Luxus íbúð fyrir 50 ára og eldri Stærð: 107 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2004 Brunabótamat: 18.150.000 Bílskúr: Nei Verð: 32.800.000 Nýlega 3ja. herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli sem ætlað er fyrir 50 ára og eldri í afar vönduðu og vel byggðu húsi. Allur frágangur á húsinu er til fyrirmyndar. Komið er inn í anddyri með skáp og flísum á gólfi.Rúmgott baðherbergi með flísum í hólf og gólf. Til vinstri er rúmgott herbergi með skápum. Björt og mjög rúmgóð stofa. Innréttingar í eldhúsi eru úr eik. Flísar milli efri og neðri skápa. Á gólfum er parket. Eldhústæki frá AEG. Útgengt úr stofu út á stóra timburverönd. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Ingi Már Sölufulltrúi ingim@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl 15:00 til 15:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 821 4644 Dúfnahólar 6 111 Reykjavík Fyrsta hæð...mikið útsýni Stærð: 74,3 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1974 Brunabótamat: 11.350.000 Bílskúr: Nei Verð: 18.700.000 Mjög snyrtileg 74,3 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Forstofa er með flísum á gólfi og góðum skáp. Eldhúsið er með góðri upprunalegri innréttingu og kork á gólfi,flísum á milli efri-og neðri skápaog tengi fyrir uppþvottavél. Borðkrókur við glugga. Barnaherbergi er með parketi á gólfi. Hjónaherbergi er með stórum skáp og parketi á gólfi. Baðherbergi er með baðkari nýjum vask og blöndunartækjum og hvítum skáp undir vaski.Parket er á gólfi í stofu og þaðan er útgengi út á svalir.Mikið og gott útsýni. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Ingi Már Sölufulltrúi ingim@remax.is Opið Hús Opið hús í dag´kl 15:00 til 15:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 821 4644 Staðarbakki 16 109 Reykjavík Raðhús á góðum stað Stærð: 215 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1970 Brunabótamat: 29.400.000 Bílskúr: Já Verð: 41.800.000 Um er að ræða vel skipulagt endaraðhús á þremur pöllum á þessum góða stað í Breiðholti. Húsið er allt mjög snyrtilegt og vel um gengið.Komið er inn í forstofu með góðum skápum,gestasalerni er inn af forstofu,Eldhús er með snyrtilegri upprunalegri innréttingu og góðum borðkrók.Stór og björt stofa með parketi á gólfi.Hjónaherbergi sem er stórt og með parketi á gólfi.Stórt baðherbergi með flísum,innréttingu og baðkari með sturtu.Þvottahús með saunaklefa.Hiti í bílaplani. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Ingi Már Sölufulltrúi ingim@remax.is Pantið tíma í skoðun RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 821 4644 Austurströnd 14 170 Seltjarnarnes Laus við kaupsamning Stærð: 125,6 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1987 Brunabótamat: 16.950.000 Bílskúr: Nei Verð: 34.900.000 5 herbergja íbúð á 6.hæð ( 4. hæð frá Nesvegi) ásamt stæði í bílageymslu. Komið er inn í hol sem er með parketi á gólfi , hjónaherbergi er með parket á gólfi og góðum skáp, hin herbergin eru með dúk á gólfi. Eldhús er með nýlegri innréttingu og tækjum. Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi. Baðherbergi er nýlega standsett, flísalagt í hólf og gólf og með nýrri innréttingu, upphengdu salerni, baðkari og sturtuklefa. Frábært útsýni er úr íbúðinni til allra átta. Íbúðin er laus. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Ingi Már Sölufulltrúi ingim@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl 16:00 til 16:30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 821 4644 Hvassaleiti 5 103 Reykjavik Stórt raðhús á góðum stað! Stærð: 256,6 fm Fjöldi herbergja: 8 Byggingarár: 1962 Brunabótamat: 31.850.000 Bílskúr: Já Verð: 67.800.000 Sérlega vandað og mikið endurnýjað raðhús á þremur hæðum með 20fm bílskúr. Búið er að setja milliloft í hluta bílskúrsins og setja nýja hurð m/rafmagnsopnara. Gengið er inn á miðhæð. Komið inn í forstofu með nýlegum skápum og þaðan inn í hol þar sem er stigi sem tengir allar hæðirnar. Á miðhæðinni eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Öll gólfefni, allar hurðir og skápar í herbergjum eru úr eik og hafa nýlega verið endurnýjuð. Baðherbergið var nýverið endurnýjað og er það flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa og nýjum tækjum. Á efri hæð hússins er eldhús, stofa, borðstofa og sjóvarpshol. Efri hæðin hefur nánast öll verið tekin í gegn þ.e.a.s. ný gólfefni, nýar loftklæðningar ný tæki í eldhúsi og hluti eldhúsinnréttingar var endurnýjaður. Gler í stofugluggum er litað. Neðstu hæðinni er mjög auðvelt að breita í sér íbúð með sér inngangi og útgengi út í garð, eldhúsi, svefnherbergi og bað er til staðar, gæti mjög vel hentað í útleigu. Þvottahús er á neðstu hæð. Nánast allir gluggar og gler hefur verið endurnýjað, skipt hefur verið um þak og húsið var málað að utan í sumar. Hiti í stétt og bílastæði. Mjódd Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg. fasteignasali Ingi Már Sölufulltrúi ingim@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl 17:00 til 17.30 RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is 821 4644 Orrahólar 5 111 Reykjavík Falleg eign, laus við kaupsamning Stærð: 90 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1978 Brunabótamat: 14.050.000 Bílskúr: Nei Verð: 20.900.000 Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Forstofa með skáp. Flísar og parket á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á gólfi, stórum og góðum skáp. Barnaherbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með glæsilegri sturtu, flísalagt hólf í gólf. Eldhús með flísum á gólfi, góð innrétting með nýlegri eldavél úr stáli. Þvottahús með flísum á gólfi. Stofan er rúmgóð og björt með eikarparketi á gólfi. Þetta er góð eign í góðu hverfi. Öll þjónusta í göngufæri. Láttu sjá þig Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali kristinasta@remax.is Sölufulltrúi thorunn@remax.is kristinasta@remax.is Opið Hús Sunnudaginn kl 16:00-16:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 822-5755 Þórðarsveigur 11 113 Reykjavík Falleg eign á góðum stað Stærð: 93,1 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2004 Brunabótamat: 18.210.000 Bílskúr: Nei Verð: 25.500.000 Íbúðin er með fallegum viðar innréttingum og hurðum. Komið er inn í anddyri með skápum og flísum á gólfi. Tvö rúmgóð herbergi með góðum skápum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, falleg innrétting. Sturtuklefi og baðkar eru á baðherberginu. Stofan og eldhúsið er opið rými sem nýtist vel. Útgengt er úr stofunni út á svalir. Geymsla í sameign og þvottahús í íbúð. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Íbúðin er mjög rúmgóð og vel staðsett. Stutt í bæði leikskóla og grunnskóla. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Þorsteinn Gíslason Sölufulltrúi thorunn@remax.is steini@remax.is Opið Hús Opið hús á mánudag milli 18:00-18:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 694 4700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.