Fréttablaðið - 08.10.2007, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 08.10.2007, Blaðsíða 11
Borgartúni 29 + Höfðabakka 3 Smiðjuvegi 5 + Glerárgötu Akureyri Sími 515 5100 + www.a4.is F í t o n / S Í A F I 0 2 3 2 5 5 79.900 kr.Verð áður 119.900 kr. Þessi er að gera alveg rífandi lukku í haust Öflugur og hljóðlátur pappírstætari Stærð: 630 x 480 x 379 mm Fjöldi blaða samtímis: 16 Tegund skurðar: Bútaskurður Stærð skurðar: 4 x 35 mm Rúmtak geymslu: 50 lítrar 35% AFSLÁTTUR Krups espresso kaffivél fylgir með í kaupauka! Á þremur vikum hafa 126 lík verið grafin upp úr fjöldagröf fórnarlamba blóðbaðs- ins við bæinn Srebrenica árið 1995. Fjöldagröfin er sú þriðja sem finnst við bæinn Zeleni Jadar og sú tólfta sem finnst í austurhluta Bosníu. Talið er að hún hafi að geyma allt að 150 lík, að sögn Fatimu Hadzibeganovic saksókn- ara. Hadzibeganovic segir gögn sem fundust í gröfinni benda skýrt til að þetta hafi verið óbreyttir borgarar úr röðum múslima sem voru myrtir af Bosníu-Serbum. Enn ein fjölda- gröfin í Bosníu Sjö ljósmyndir voru eyðilagðar á ljósmyndasýningu Andres Serrano í Kulturen safninu í Lundi í Svíþjóð í síðustu viku. Myndirnar voru af karlmönn- um og þóttu erótískar, og hafa nýnasistar lýst ábyrgð skemmd- arverkanna á hendur sér. Nýnasistarnir réðust inn í safnið með lambhúshettur á höfði og axir og önnur vopn og eyðilögðu myndirnar. Nýnasistarnir birtu yfirlýs- ingu á vefsíðu sinni þar sem meðal annars kom fram að þeim hefði ekki líkað myndefnið. Eyðilögðu erót- ískar ljósmyndir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.