Fréttablaðið - 08.10.2007, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 08.10.2007, Blaðsíða 38
Hljómsveitin Sigur Rós hélt í ógleymanlega tónleikaferð um Ísland sumarið 2006. Samspil Sigur Rósar, náttúru Íslands og íslensku þjóðarinnar má finna í þessu ógleymanlegu meistarastykki Sigur Rósar, mynd sem engin má missa af! “H EIMA ER BEST” - MBL FRÁ MEISTARA ROB ZOMBIE KEMUR EIN SVAKALEGASTA MYND ÁRSINS! SLÓ Í GEGN Í BANDARÍKJUNUM OG FÓR BEINT Á TOPPINN. DÓMSDAGUR DJÖFULSINS! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI MÖGNUÐU HRYLLINGSMYND! HEIMA - SIGURRÓS kl. 6 - 8 - 10 3:10 TO YUMA kl. 5.30 - 8 - 10.30 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 - 10.20 SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 12 16 14 12 16 14 14 HALLOWEEN kl. 8 - 10.10 SUPERBAD kl. 6 - 8 CHUCK AND LARRY kl. 6 - 10.10 16 12 14 16 14 HALLOWEEN kl.6 - 8 - 10.15 THE 11TH HOUR kl.6 - 8 - 10 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 BROTHERSOM MAN kl. 6 - 10 THE EDGE OF HEAVEN kl. 8 HALLOWEEN kl. 5.30 - 8 - 10.25 SUPERBAD kl. 5.30 - 8 - 10.30 SUPERBADLÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 SHOOT´EM UP kl. 8 - 10 HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 3.50 - 6 HAIRSPRAY kl. 5.30 - 8 KNOCKED UP kl. 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 4 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 3.45 300 kr. Síð. sýningar -A.F.B. Blaðið - L.I.B., Topp5.is - I. Þ. Film.is - J. I. S. Film.is- D.Ö.J., Kvikmyndir.com “Skotheld skemmtun” - T.S.K., Blaðið “TOP 10 CONC EPT FILMS EVER ” - O BSERVER “ ALG JÖRLEGA EINSTÖK” - FBL “VÁ” - B LAÐIÐ “ME Ð GÆSA HÚÐ AF HRIFNIN GU” - DV “SI GUR ROS HAVE REINVENTED THE ROCK FILM” - Q “SO BEAUTI FUL ITS HYPNOTIC” - EMPIRE !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Hugljúf rómantísk gamanmynd Leiðin að hjartanu er í gegnum ljúfengan mat! www.SAMbio.is 575 8900 STARDUST ER MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND STÚTFULL AF GÖLDRUM, HÚMOR OG HASAR. Skemmtilegustu vinkonur í heimi eru mættar. ÁLFABAKKA AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI KRINGLUNNI STARDUST kl. 5:40 - 8 -10:20 10 NO RESERVATIONS kl. 8 L 3:10 TO YUMA kl. 10 16 ASTRÓPÍÁ kl. 6 L STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 10 STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 NO RESERVATIONS kl. 5:30 - 8 - 10:30 L SUPER BAD kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:30 12 MR. BROOKS kl. 8 16 BRATZ kl. 5:30 L DISTURBIA kl. 10:30 14 ASTRÓPÍÁ kl. 6 L STARDUST kl. 6:30 - 9 10 NO RESERVATIONS kl. 8 - 10:10 L MR. BROOKS kl. 10:10 16 ASTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:40 L DIGITALDIGITAL DIGITALVIP CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:20 12 NO RESERVATIONS kl. 8 L SHOOT EM UP kl. 10:20 16 STARDUST kl. 8 10 SUPERBAD kl. 8 - 10:20 L MR. BROOKS kl. 10:30 16 ROBERT DE NIRO OG MICHELLE PFEIFFER Í FRÁBÆRRI MYND SEM VAR TEKINN UPP Á ÍSLANDI OG ALLIR ÆTTU AÐ HAFA GAMAN AF - bara lúxus Sími: 553 2075 STARDUST kl. 5.30, 8 og 10.30 10 3:10 TO YUMA kl. 5.30, 8 og 10.30 16 CHUCK & LARRY kl. 5.40, 8 og 10.20 12 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á Hljómsveitin Land og synir heldur tónleika í Íslensku óperunni 8. nóvember í tilefni af tíu ára afmæli sínu. Tónleikarnir verða teknir upp og gefnir út á DVD-mynddisk hlöðnum aukaefni 1. desember. „Við ákváðum að setjast niður og sjá hvort það væri ekki hægt að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni afmælisins. Við ætlum að leika lög sem spanna þennan tíu ára feril sem vonandi er rétt að byrja,“ segir trommarinn Birgir Nielsen og bætir við að lagið Heim hafi verið gefið út í sumar í tilefni afmælisins. „Við erum byrjaðir að æfa og erum að fara yfir lögin. Þegar nær dregur eiga margir eftir að koma að þessu,“ segir Birgir og nefnir Magna Ásgeirsson, Bergsvein Árelíusson og Ragnhildi Gísladóttur sem gestasöngvara. Einnig kemur hljómsveitin Reykjavík Session Quartet við sögu. „Þetta verður örugglega fimmtán manna band þegar allt kemur til alls þannig að þetta verður hrikalega gaman. Við höfum ákveðið að sameina allan flokkinn sem „túraði“ með bandinu einna mest. Þeir verða með okkur Magnús Helgi ljósamaður, Addi 8000 hljóðmaður og Guðni Halldórsson upptökustjóri.“ Land og synir var stofnuð árið 1997 á Hvolsvelli. Fimmta og síðasta plata sveitarinnar, Óðal feðranna, kom út árið 2003 og er af mörgum talin sú besta sem hún sendi frá sér. Þar voru lög á borð við Von mín er sú og Á fjórum fótum. Eftir útgáfu plötunnar hætti hljómsveitin en hefur þó spilað stöku sinnum eftir það. Birgir segir að ekkert hafi verið ákveðið um fram- haldið. „Það er jafnvel talað um að fara í upptökur á plötu á næsta ári en það hefur ekkert verið ákveðið. Við ætlum að taka eitt skref í einu og reyna að vanda vel til verks í Óperunni.“

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.