Fréttablaðið - 08.10.2007, Blaðsíða 28
fréttablaðið fasteignir10 8. OKTÓBER 2007
Danfoss ofnhitastillar
Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins
Háþróuð og notendavæn
hitastýring sem veitir
þægilega húshitun og
hámarks orkusparnað
Við erum leiðandi í
framleiðslu ofnhitastilla
Sverrir Kristinsson lögg. fast.sali
EINARSNES - SKERJAFJÖRÐUR
Fallegt lítið parhús í Skerjafirði. Húsið er á þremur hæðum. Fyrsta hæð: Hol, eldhús,
baðherbergi og svefnherbergi. Rishæð: Rúmgóð stofa. Kjallari: herbergi, þvottahús og
geymsla. (hringstigi er á milli hæða). Sér hellulagt bílastæði. Verð 24,9 millj.
GRUNDARHVARF – VIÐ ELLIÐARVATN
Glæsilegt og mjög vandað 171,1 fm parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið
stendur á 1.018 fm lóð rétt við Elliðarvatnið og með einstöku útsýni. Guðbjörg
Magnúsdóttir innanhús arkitekt hannaði húsið að innan og teiknaði allar innréttingar. Húsið
er mjög stílhreint, allur viður er eik. Granít á borðum og gólfefni er gegnheilt eikarparket og
flísar. Innréttingar eru sérsmíðaðar. Garðurinn er gróinn og fallegur, sérhannaður af land-
slagsarkitekt með gosbrunni, næturlýsingu, hellulögðum göngustígum, timburverönd o.fl.
Verð 68,5 millj.
Fr
u
m
Hér er um að ræða heila húseign á horni Laugavegs og Snorrabraut sem
gefur mikla möguleika. Húsið er þriggja hæða auk kjallara, samtals 868,9
fm að heildarflatarmáli. Húsið er mjög vel byggt og er gólfplata annarrar
hæðar sérstaklega styrkt. Lyfta er í húsinu sem fer m.a. niður í kjallara.
Á jarðhæð eru tvö verslunararými. Á 2. hæð er stór vinnslusalir (áður
útskurðarverkstæði) og þrjú herbergi. Á 3. hæð eru tvær íbúðir, annars
vegar 3ja-4ra herbergja 98,2 fm íbúð og hins vegar 4ra herbergja 130,7
fm íbúð. Í kjallara eru síðan miklar geymslur og vinnurými. Önnur hæðin
og kjallarinn voru nýtt undir tréskurðarverkstæði. Óskað er eftir tilboðum
í eigna.
Allar nánari upplýsingar gefur Þorleifur St. Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Holtasmári 1 - til útleigu
Eignamiðlun hefur verið falið að annast útleigu á um
3700 fm í húsi sem er mjög velstaðsett og þekkt. Um
er að ræða hluta jarðhæðar, 5.,6.,7. og 8. hæð
hússins. Á 5., 6. og 7. hæð eru skrifstofur, fundarsalir,
snyrtingar og eldhús. Á 8. hæð er stór matsalur, vin-
nusalir, fundarsalur, o.fl. Mjög stórar svalir eru á 8.
hæðinni en á öðrum hæðum eru einnig góðar svalir. Á
jarðhæð er þjónusturými. Fjöldi bílastæða er við
húsið, m.a. í bílageymslu. Húsnæðið verður laust um
næstu áramót. Allar nánari upplýsingar gefa Þorleifur
St. Guðmundsson og Sverrir Kristinsson löggiltir
fasteignasalar á Eignamiðlun.
– Til sölu –
LAUGAVEGUR