Fréttablaðið - 28.10.2007, Side 24
Við erum að leita að starfsfólki
…sem býr yfir framúrskarandi þjónustulund, er
jákvætt, sýnir frumkvæði, tekur ábyrgð á starfi sínu
og leitar bestu lausna fyrir viðskiptavini!
Óskar eftir starfsmönnum í ræstingu í stöðvar okkar
í Laugum, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ!
Um er að ræða fullt starf – vaktavinnu og óskað
er eftir því að starfsmaður geti byrjað fljótlega.
Umsjón með ráðningu hefur Hólmfríður Ósk
Guðbjörnsdóttir holly@worldclass.is
We are looking for people in our
cleaning-department in Laugar, Seltjarnarnes
and Mosfellsbær.
The job offers only shift-work and it would be great
if applicants could start working soon.
For further information please contact
Hólmfríður Ósk Guðbjörnsdóttir holly@worldclass.is
Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS,
Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is.
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 650 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
VÉLAMENN / VÖRUBÍLSTJÓRAR
ÍSTAK óskar eftir að ráða vana vélamenn og vörubílstjóra.
Um er að ræða framkvæmdir í Reykjavík og nágrenni og er möguleiki
á vaktavinnu.
Möguleiki er á húsnæði fyrir utanbæjarfólk.