Fréttablaðið - 28.10.2007, Side 26

Fréttablaðið - 28.10.2007, Side 26
Þjónustufulltrúi óskast á þjónustuborð Kringlunnar Starfssvið · Almenn afgreiðsla og upplýsingagjöf · Sala á gjafakortum o.fl. · Umsjón með Tax-free endurgreiðslum · Ýmis önnur verkefni Hæfniskröfur · Stúdentspróf æskilegt · Almenn tölvukunnátta · Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum · Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund · Enskukunnátta Vinnutími er frá 9.30–14.00 aðra vikuna og 14.00–19.00 hina vikuna, auk annars hvers laugardags frá 9.30–18.00. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst. Viðar J. Björnsson tekur á móti umsóknum og veitir nánari upplýsingar í s. 568-9200 og á netfanginu vidar@kringlan.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 5. nóvember. SKÍÐASVÆÐI HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS óska eftir að ráða í eftirfarandi störf: Rekstrarfulltrúa í 100% starf Ábyrgðarsvið rekstrarfulltrúa eru m.a. eftirfarandi: Ber ábyrgð á rekstri Kóngsins, nýjustu stólalyftunnar í Bláfjöllum. Er ábyrgur fyrir ýmsum öryggismálum á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Hefur yfirumsjón með viðhaldi húsakosta á svæðinu. Starfið er mjög fjölbreytt og því er mikilvægt að viðkomandi sé handlaginn og fljótur að tileinka sér nýja hluti. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á rafvirkjun, smíði eða annarri iðn. Laun eru greidd samkvæmt Kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur. Starfsmönnum í hlutastörf Einnig eru í boði ýmis störf sem hentað gætu vel með skóla eða sem aukavinna s.s.: Miðasala, þrif, lyftuvarsla, húsvarsla og afgreiðsla í skíðaleigu. Í boði er góður starfsandi í hreinu fjallalofti. Gerð er krafa um að umsækjendur séu áreiðanlegir, heiðarlegir og duglegir. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt starfsferilsskrá á Magnús Árnason, framkvæmda- stjóra Skíðasvæðanna. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5 101 Reykjavík eða á netfangið magnus@skidasvaedi.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember 2007. Ráðið verður í starfið sem allra fyrst. Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur I Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 I Bréfsími 411 5009 I www.itr.is I itr@itr.is Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.