Fréttablaðið - 28.10.2007, Síða 58

Fréttablaðið - 28.10.2007, Síða 58
Lyfjatæknar starfa aðallega við afgreiðslu í apótek- um eða lyfjaverslunum. Þeir starfa einnig í lyfjabúr- um sjúkrahúsa, heildsölu, lyfjaverksmiðjum og opin- berum stofnunum. Lyfjatæknar eru lyfjafræðingum til aðstoðar og vinna ýmis verk undir þeirra leiðsögn, svo sem við blöndun lyfja og afgreiðslu lyfja samkvæmt lyfseðli. Starfsheiti lyfjatækna er lögverndað af heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Lyfjatækninámsbraut er í Fjölbrautaskólanum við Ár- múla. Námið tekur að meðaltali fjögur og hálft ár og er um 162 einingar. Því má skipta niður í almennt nám sem tekur um eitt og hálft ár (3 annir) og þriggja ára sér- nám (6 annir). Þar af er 14 vikna starfsþjálfun í lyfja- verslun. Fyrstu þrjár annirnar eru kallaðar aðfarar- nám og því verður að ljúka að mestu leyti áður en nem- andi getur hafið nám í séráföngum lyfjatæknabrautar. Að loknu námi og starfsþjálfun útskrifast nemendur og fá sérstaka löggildingu frá heilbrigðisráðherra. Þeir mega þá kalla sig lyfjatækna. Í aðfararnáminu eru kenndar almennar greinar á borð við íslensku, tjáningu, ensku, dönsku, sálarfræði, efna- fræði, líffærafræði, lífeðlisfræði og stærðfræði. Að aðfararnámi loknu taka sérgreinar við; svo sem af- greiðslutækni, almenn lyfjafræði, hjúkrunarvörur og sjúkragögn, lyfhrifafræði, lyfjahvarfafræði, lyfjagerð og sjúkdómafræði. Sérgreinar er einungis hægt að læra á lyfjatækni- braut Fjölbrautaskólans við Ármúla. Umsækjendur þurfa að hafa lokið grunnskólaprófi. Þeir sem hafa lokið stúdentsprófi af náttúrufræðibraut geta farið beint í nám í sérgreinum lyfjatæknibrautar. Mögulegt er að bæta við lyfjatækninámið og ljúka stúdentsprófi á starfsmenntabraut. Lögverndað starfsheiti Auglýsingasími – Mest lesið Vegna ört vaxandi verkefna óskar Landform að ráða til starfa landfræðing, tæknifræðing, landslagsarkitekt og tækniteiknara sem unnið geta í Autocad eða hliðstæðum forritum. Um er að ræða framtíðar störf. Áhugaverð verkefni í vinnslu hjá fyrirtækinu og góð laun fyrir hæfa aðila. Sjá nánar á heimasíðu Landform, www.landform.is Skrifleg umsókn sendist Landform Austurvegi 6, 800 Selfoss fyrir 9. nóvember 2007. Hafa má samband við Odd Hermannsson, allar umsóknir verða merktar trúnaðarmál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.