Fréttablaðið - 29.10.2007, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 29.10.2007, Blaðsíða 13
Önnur námskeið að hefjast MCP XP Grunnbraut fyrir þá sem vilja verða hæfir til að sjá um rekstur og uppsetningu minni og meðalstórra tölvukerfa og fá alþjóðlega vottun því til staðfestingar. 60 stundir. Verð kr. 89.900,- Próf innifalin. Hefst 30. október. MCSA Aðalmarkmið MCSA námskeiðsins er að gera þátttakendur hæfa til að starfa sem sérfræðingar og umsjónarfólk Microsoft netkerfa og veita þeim jafnframt eftirsótta alþjóðlega vottun því til staðfestingar. 240 stundir . Verð kr. 290.000,- 4 próf innifalin. Hefst 30. október. Eldri borgarar 60+ Byrjendur 30 kennslustunda byrjendanámskeið sérstaklega ætlað 60 ára og eldri. Engin undirstaða nauðsynleg. 30 std. Verð kr. 20.500,- Hefst 6. nóvember. Eldri borgarar 60+ Framhald 30 kennslustunda námskeið, hentar þeim sem lokið hafa byrjendanámskeiðinu fyrir 60+ eða hafa sambærilega undirstöðu. 30 std. Verð kr. 20.500,- Hefst 5. nóvember. Grafísk hönnun Vinsælt og hagnýtt nám fyrir skapandi fólk sem og þá sem vilja forskot til frekara hönnunarnáms t.d. á háskólastigi. Hentar einnig vel þeim sem vilja hanna sínar eigin auglýsingar. Kennt er á mest notuðu hönnunarforritin í dag • Photoshop • Illustrator • InDesign Einnig læra þátttakendur að ganga frá verkefnum sínum í Acrobat Distiller (PDF). Námskeiðið felst í því að kynna nemendum virkni og uppbyggingu forritanna og að nýta möguleika þeirra til sjálfstæðra vinnubragða. Kennsla byggir á fyrirlestrum og verklegum æfingum og fá þátttakendur hagnýt verkefni í tengslum við innihald náms. Hefst 8. nóvember Lengd 105 std. Verð kr. 116.000,- Allt kennsluefni innifalið. Tölvunám byrjenda Vinsælt námskeið ætlað fólki á öllum aldri sem hefur enga tölvukunnáttu. Á þessu námskeiði er allt tekið fyrir sem byrjandinn þarf til að komast vel af stað í notkun tölvu. Aðalmarkmið námskeiðsins er að gera þátttakendur færa um að nota tölvuna sjálfstætt m.a. til að skrifa texta, læri að nota internetið og að meðhöndla tölvupóst. Kennsla hefst 31. okt. og lýkur 26. nóv. Kennt er mánudaga og miðvikudaga, morgun- og kvöldnámskeið í boði. Lengd 42 std. Verð kr. 32.900,- Kennslubók innifalin. Bókhald 1 Sérlega hagnýtt námskeið fyrir þá sem þurfa að ná tökum á bókhaldinu. Hentar einnig þeim sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði með góðri undirstöðu, þekkingu og grunnþjálfun í bókhaldsvinnu. Kennsla byggir að mestu leyti á verklegum æfingum með raunveruleg fylgiskjöl. Námið er metið til eininga. Helstu kennslugreinar: Verslunarreikningur, VSK reglur og skýrslur, Bókhaldsgrunnur og tölvubókhald. Lengd: 100 std. Kennsla hefst 8. nóv. og lýkur 20. des. Morgunnámskeið: Kennt er þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 8.30- 12. Kvöld og helgarnámskeið: Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl 18 - 21.30 og laugardaga kl 9 - 12.30. Verð: 94.000,- Allt kennsluefni innifalið. Fjárhagsbókhald í Navision Nám ætlað þeim sem hafa einhvern bókhaldsgrunn að byggja á eða hafa t.d. lokið bókhaldsáföngum í framhalsskóla. Aðalmarkmið er að þjálfa fólk til starfa við tölvubókhald í Navision og kenna meðferð bókhaldsgagna í Navision ásamt uppbyggingu bókhaldslykla í tölvu. Leiðréttingar, millifærlsur, reiknisjöfnuður og afstemmingar. Fylgiskjöl nokkurra mánaða færð með tilheyrandi uppgjöri og útskriftum. Lengd 42 std. Verð kr. 49.000,- Innifalið er allt námsefni, fylgiskjalamappa, handbók um tölvubókhald og prufuútgáfa bókhaldsforrits. Morgunnámskeið: Hefst 9. nóv og lýkur 23. nóv. Kennt er þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 8.30 - 12. Kvöld- og helgarnámskeið: Hefst 10. nóv og lýkur 24. nóv: Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl 18 - 21.30 og laugardaga kl 9 - 12.30. Stafrænar myndavélar Stutt og hnitmiðað nám fyrir byrjendur. Farið yfir helstu stillingar myndavéla, flytja myndir í tölvu og skipuleggja myndasafnið. Einfaldar lagfæringar mynda og myndbygging. Heimaprentun/framköllun, myndir sendar í tölvupósti, brenndar á CD/DVD diska ofl. Þátttakendur læra að sækja og nota Picasa forritið. Lengd 14 std. Verð kr. 15.000,- Hefst 15. nóvember og lýkur 22. nóvember Viðurkennt tölvunám við allra hæfiComputer and office courses for beginners and advanced users Sjá nánari upplýsingar um námskeiðin og stundaskrár á vef skólans www.tsk.is. F A X A F E N 1 0 108 REYKJAVÍK GLERÁRGATA 36 6 0 0 A K U R E Y R I W W W . T S K . I S SKOLI@TSK. IS SÍMI: 544 2210 REYKJAVÍK & AKUREYRI VAKTAVINNUFÓLK Flest námskeið skólans geta hentað ykkur sérstaklega vel þar sem möguleiki er að skipta milli morgun- og kvöldtíma eftir vöktum án þess að missa úr á stærri námskeiðum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.