Fréttablaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 112
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar Í dag er sunnudagurinn 25. nóvember, 329. dagur ársins. 10.27 13.15 16.02 10.31 12.59 15.27 STÚDENTABLAÐIÐ HÁSKÓLINNH MENNINGM PÓLITÍKP fylgir Fréttablaðinu 16. desember með ánægju F í t o n / S Í A F I 0 2 3 6 1 5 22.900 kr. Verð: Langar þig að gleðja einhvern sérstaklega mikið um jólin? Jólagjafa- bréf Iceland Express gefur þeim sem þér þykir vænt um spennandi fyrirheit á nýju ári, hvert sem hugurinn leitar. Bókaðu vel heppnaða jólagjöf á www.icelandexpress.is Innifaldar í gjafabréfinu eru flugferðir báðar leiðir með sköttum til eins af 15 áfangastöðum Iceland Express í Evrópu. Bókunartímabil jólagjafabréfsins er frá 26. desember til 31. janúar 2008 og eftir það gildir gjafabréfið sem inneign í 2 ár. Jólagjafabréfið gildir í flug á tímabilinu 15. janúar til 30.  júní 2008. Sætaframboð er takmarkað. Jólagjafabréf Iceland Express er komið í sölu „Hvert“ færðu í jólagjöf? Þegar ég bjó í Svíþjóð fyrir hart-nær átján árum kynntist ég íslenskum systkinum sem þar bjuggu. Bróðirinn var í sambúð, þau hjónaleysin áttu unga dóttur og konan var barnshafandi á ný. Hún varð fyrir því að fá einhvern kvilla á meðgöngunni sem gerði það að verkum að síðustu mánuði hennar þurfti hún að vera rúm liggjandi eða að minnsta kosti forðast alla líkamlega áreynslu. Hvorugt var tekjuhátt og ekki urðu veikindin til að bæta hag þeirra, þótt félagslegt öryggisnet í landinu kæmi í veg fyrir að þau færu á vonarvöl. ÞAU voru bíllaus og þótti þeim brýnt að ráða bót á því vegna stækkunar fjölskyldunnar og erf- iðleika konunnar við að ferðast af eigin rammleik. Þau fundu bíl, gerðu áætlun og sóttu um lán til að geta keypt hann. Lánið ætluðu þau að borga á einu ári. Þau lögðu fram upplýsingar um fjölskylduhagi og tekjur og biðu milli vonar og ótta. Viku síðar voru þau kölluð á fund bankastjórans, sem tjáði þeim að farið hefði verið yfir málið og eðli- legt hefði þótt að bíl þyrftu þau að eignast. Þeim var hins vegar sagt að þau þættu of tekjulág til að geta endurgreitt lánið á einu ári. Þeim var því boðið að greiða það á tveim árum í staðinn. ÞEGAR systirin frétti þetta hugs- aði hún sér gott til glóðarinnar. Hún var talsvert tekjuhærri en bróðir hennar, sambýlismaður hennar hafði líka ágætar tekjur og þau voru barnlaus. Hún hlyti að þykja betri pappír en bróðirinn. Hún sótti því um lán til að geta keypt bíl. Viku síðar var hún boðuð á fund. Þar var henni tilkynnt að samkvæmt upplýsingum um fjöl- skylduhagi hennar væri ekki ljóst af hverju hún þyrfti bíl og að ef hana langaði í bíl hefði hún nægar tekjur til að kaupa hann, til þess þyrfti hún ekki lán. Henni var því synjað um lánið. ÞETTA þótti Svíum mjög eðlileg bankastarfsemi. Enda hristu þeir stundum hausinn yfir muninum á sér og Íslendingum og drógu hann saman í þessum orðum: „Ef Svíi vinnur milljón í happdrætti fer hann með hana í bankann, leggur helminginn inn og kaupir bíl fyrir hinn helminginn. Ef Íslendingur vinnur milljón í happdrætti fer hann með hana í bankann, fær lán- aða milljón og kaupir sér bíl fyrir tvær.“ Hvílíkt lán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.