Fréttablaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 8. desember 2007 ATVINNUMÁL „Sú ákvörðun ríkisvaldsins að skerða aflaheim- ildir í þorski um 30 prósent hefur skapað alvarlegt ástand í atvinnu- málum á Raufarhöfn,“ segir meirihlutinn í sveitarstjórn Norðurþings sem falið hefur byggðarráði að skipa starfshóp á Raufarhöfn sem draga á fram möguleg tækifæri til atvinnu- sköpunar. „Stefnt skal að því að niður stöður liggi fyrir í lok febrúar og í framhaldinu verði boðað til borgarafundar á Raufarhöfn,“ segir sveitarstjórn Norðurþings, sem ætlar að bjóða þingmönnum kjördæmisins og ráðherra byggðamála að mæta á fundinn. - gar Alvarleg staða á Raufarhöfn: Finni tækifæri í atvinnusköpun RAUFARHÖFN Kvótaniðurskurður veldur vanda. SVEITARSTJÓRNIR „Í ljósi þess að vatnsveita sveitarfélagsins hefur verið gerð upp með milljóna hagnaði undanfarin ár og óheimilt er að innheimta hærri gjöld en nemur kostnaði teljum við rétt að lækka þetta gjald,“ segir minni- hlutinn í bæjarstjórn Ölfuss sem lagði til að vatnsskatturinn yrði lækkaður um ríflega helmning, eða úr 0,15 prósentum í 0,07 prósent af fasteignamati. Meirihlutinn felldi tillöguna sem einnig gerði ráð fyrir að holræsa- gjald yrði hækkað úr 0,17 prósent- um í 0,24 prósent af fasteignamati þar sem sveitarsjóður væri að borga hluta af kostnaði við fráveitu í Þorlákshöfn. - gar Bæjarstjórn Ölfuss: Vatnsskattur ekki lækkaður ÞORLÁKSHÖFN Tillaga um helmingi lægri vatnsskatt var felld. NOREGUR, AP Norskir vísindamenn á Svalbarða hafa fundið leifar af forsögulegu sæskrímsli á stærð við strætisvagn. Jörn Harald Hurum við Óslóarháskóla, sem fór fyrir rannsókninni, segir verið geta að um sé að ræða afbrigði risaeðlu sem aldrei hafi fundist ummerki um áður. Við uppgröftinn á Svalbarða síð- sumars í ár fundust tennur, brot úr hauskúpu og beinagrind skriðdýrs sem virðist hafa verið um tólf metrar að lengd, að sögn Hurums. „Svo virðist sem þetta skrímsli sé alveg ný tegund,“ tjáði hann AP- fréttastofunni. Risaeðluleifarnar virðast vera af sams konar dýri og leifar fund- ust úr í fyrra skammt frá núver- andi uppgraftarstað á Svalbarða. Rannsóknarteymi Hurums segir hinar 150 milljón ára gömlu beina- leifar hafa tilheyrt stutthálsa svan- eðlu (plesiosaur), sem hafi verið minnst tíu metrar að lengd og með „tennur stærri en gúrkur“. Svaneðlan var illvíg ráneðla sem lifði í sjó og hefur oft verið sögð „Tyrannosaurus Rex“ (grameðla) hafsins. Hurum segir að enn sem komið er sé aðeins búið að grafa út þriggja metra bút af beinagrind eðlunnar. Uppgreftrinum verði fram haldið næsta sumar. - aa Leifar af 150 milljóna ára gömlu sæskrímsli: Sagt vera af áður óþekktri eðlu SÆSKRÍMSLI Á Svalbarða hafa fundist tennur, brot úr hauskúpu og beinagrind skriðdýrs sem virðist hafa verið um tólf metra langt. Afli fyrstu tíu mánuði ársins, reiknað- ur á föstu verði, var fimm prósentum minni í ár en á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í Hagvísi Hagstofu Íslands. Verð á sjávarafla var hins vegar rúmlega 19 prósentum hærra fyrstu níu mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. SJÁVARÚTVEGUR Verð afla hækkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.